Bergmálið - 07.02.1898, Blaðsíða 2

Bergmálið - 07.02.1898, Blaðsíða 2
14 GEFXD UT AÖ GIMLI, MANITOBA. ! S’IJSl'T'X'-AL.aD X S’XJ.EiT'X'SXvÆXXJXXr fi, M. THOMPSOS'5 Tvitstjóri (Editov): G. jSF. Thompsön. Íkisínees Manager: G. Thoesteinsson. ( 1 ár . $ 1,00 BERGMÁLIÐ kostar: ■: 0 mán. ... $0,50 1 (3mán......................... $0,25; Borgist fvrirfr'am. Yiðvíkjandi pöntnn, a%rciðslu og; öorgun á blaðinu, snúi menn scr til G. Töohstbinssonak, Gimi.i. Utanáskrift til ritstjórans er: Editor Bérymálið, P. O. Box 38, Gimli, Man. \ Uppeldið, fœðan og meðferð á gripum. Eftir A. P. Ketchen. iNautið ætti .að vera Lreiðvaxið yíir Tiakið, og 'ekki söðultmkað, ; rifin liggja fyrst nærri beint út frá bryggn um, liggi síðan nokkuð beint ofan, óg neðri endi þeirra dragist -síðan að •edr með líkri iögun sem sá efii; breitt yiir lierðakambinn og bvjóstið, 6cm er vottur um heiibvigði og iirausta byggingu, lær-in vöðvamikil, fæturnai' stuttar en þó vel lagaðar. ! ■Svipurinn livatkynslegur en þó ekki j stói'gerðiu’, me'ð fjörleg augu, en þó \ gæfur og rólegur að útliti. Háralagið I fallegt og silkimjúkt. —; Þegar vér böfum fengið þá réttn gripi, þá keíntu' til þeirrar skyldu, sem hvíliv á oss, að fara vel með þá, svo vér getum búist við góðu gagniafhjörð vorri, Höfum ávalt vakandi auga á áð halda sömu stefnu og vér byrj- uðunrá. Ég hefi nú talað um kynið, nú er eftii’ að minnast á meðferðina. Á þessurn framfaratímum erum vér komnir að þeirri niðurstöðu, að hvorki gott kvn né gagnlegt fóður geti framleitt gagnlega hjörð, ef þessi tvö atriði eru aðskilin; en ef þau eru sameinuð, þá höfum vór rétt til að vonast eftir að fyrirhöfn vor borgi sig vel. Vér skuluni þá takn þetta atiiði til meðferðar og byrja 'strax á ungkálfinum, og þangað get- um vér aftur beint málshættinum sem ég minntist á í byrjun: ’hálfnað er verk þá hafið er‘. -—Skilyrðið fyrii’ fijótri þresknn, eða með öðrnm PERGMÁLTÐ, MÁKUÐAGINN 7. EEBRTTAK 1898. orðum, að þoð verði nokkurn tíma j skepna úr kálfinnm, er að fóðra hann vel og í'éttilaga hina fyrstu 12 mán- uði. Menu mega ekki skilja þetta j svo að eftir þann tíma sé þeiin óhætt j aö sleppa hendinni af honum. 3tf i kyi'kingur kemst. í kál/inn á þessu j tímabili, þá er ongin von til að nokk- j urn tíma verði skepua úr honum. ; Þaö er sagt að maður eigi að byrja á j uppeldinu 10 roánuðum áður en kálf- i urinn fæBist. Það er með öðrum j orðum, að ef maður vill fá hrausta i og fallega kálfa, þá sé það nauðsyn- j legt að íóðra kýinar vel nm með- göngutíinann. Þær ættu að vera í góðmn þrifiegum holdum, vitaskuld ekki oí feitar en í góðu standi. Ég vilclí holzt kjósa, að iáta kálfana vera hausfrborna, það er be'zti tíminn, til að geta liaft nákvæmt eftirlit á þeingog þá þægilegastað kenna þeim að éta, og ég hef tekið eftir því, í níu tilfeilum af tíu, hefir kálfur sá, som borinn var að haustinu, verið orðinn þroskaðri gripur eftir 30 mán- uði lieldur en vorboi'inn káifur eftir 36 mánuði, samhliða þessu er líka aðgætandi, að það er meiri hagnaður í því innifalinn, að hafa kýrnar vel mjólkandi að vetrinum þegar ein- initt framleiðslu varan er í hæsta verði. Maður skyldi taka káifinn frá kúnni strax sorn liún hefir þorrrað haun, og gefa honum nýmjóik fyrstu þrjár vikurnar, en úr því smá minnka nýmjólkina cn gefa honurn aftur í staðinn uiidanrenningii, sein hituð hefir verið að líku stigi og nýmjólk. Það er ágætt að láta ögn af soðnu ’flaxseed' eða ertumjöli saman við mjólkina; ef .gefið er ertuinjöl þá er nauðsyniegt að sjóða það vel áður, annarserbætt við að kálfurinn nielti það ekki. Þegar kálfurinn er orðinn tveggja til þriggja roánaða gamall, þá er gott að fara að kenna lionum að éta ögn af söxuðutn hofrum bland- að með ’brnn/ og hafa jafnframt bindi fvrir framan liann af góðu smáraheyi, og þá mun hann koma fijótt til að læra að tína úr því. Þessi aðferð borgav sig vel, því það er sanuað með nákvæmri eftirtekt, að hver 112 pund (huiidredweight) sem kálfuiiim þyngist, kosti fóðrið til að frain- leiða þá þingd, ekki nema $3,50, en þegar gripuiinn sé orðinn þn’gg'ja ára, þá kosti það nærri $12,00 að fifa hann um 112 pund. Þetta er inikill mismunui’, en allt fyrir það er það sannreynt. Til að staðhæfa þess- ar tölur ætla ég að -tilfíeia kafla úr ræðu Mr. Th. McMillau. Hann seg- ir: ’Til að sýna mismunmn, hvað ó- dýrara sé aö framleiða góða markaðs- vöru, livað kjötgæði snertir, á ungum gripum, þá ætla ég að tilfæra hér nokkrar tilraunii', sem gerðar liafa verið af Griff Bro’s, Elmira, sem á sínum dögum voru fyrinnynd í gripa- rækt í Ontario, og tóku fyrstu verð- laun bæði í þess u landi og Chioago í þeirri grein. Tvö ung geldno.yti, sem þeii' höfðu sjálfir alið upp, vig-t- uðu eftii' 12 mánnði 1,000 pund hver og fóðurkostuaðuriim var $34,67 eða $3,46 á hver 112 pund. Þessi sömu geldneyti þyngdúst á næstu 12 mánuðum um 500 pund hvert, og kostnaðurinn var þá orðinn $52,13 eða $10,42 á hver 112 pimd. Næstu 12 mánuði fitmiðu þau um 650 pund hvert, og kostuðu þá $81,50 eða $12, 53 hver 112 puud. Þessar töl- ur eru staðhæfðar af Stevvart, sem að- alskilyrði fyrir réttiiegri framleiðslu á gripahjörð. Hann hefir reiknað út moðaltal af fÓðurkostnaði á níu grip- um yfir fyrstu 12 mánuðina, og er það $3,39 á liver 112 pund; frá 12- 24 ínánuði $7,97; og frá 24-36 mán- uði $12,54.‘ Þið sjáið því á þessu hvaða þýðingu. það heiir í för með sér, nð gripurinn nái sem fyrst þroska og það á fyrsta áririu; og þess vegna held ég því fram, að það sé botra að l'áta haustborna kálfa ná rneiri þroslca en vorboina. Þ.rð er miklu þægilegra að hirða ungviðið vel að vetrinum, og þegar því er svo hleypt út að vorinu i gróanda, þá heldur það áfram að þroskast. Þegar vér tökum gripina inii að. haustinu, verð- um vér að gá að því að þeir ekki leggi af, eða tapi þeim þroska aftur er þeir hafa náð að sumrinu. Til að koma í veg fyrir það, æt.tum vév að ii.ýsa gripi vora allar kuldanætur, en láta þá svo út að deginum. Með því vorður iimfereytingin ekki eins inikil. Það er ekki rótt aðferð, að byrja strax á að ausa fóðurfeætir í gripina í fullkomnum mæli, heldur að byrja með litlu og smá auka við gjöfina. lívað sneffrir fóðurfeætir, þá fóðrum vér gripi vora mikið á rnaís og róutegundum (turnips), og liefir gefist dgætlega vel. Ertur og liafrar sem sáð hefir verið þétt og slegnir -sem hey, er feæði ódýrt og ágætt fóður, og sú aðfeið er sfröðugt að verða almennari. Regian er að sá þreimir bushelum í ekruna, annan iiolminginn af ertum en hinn af liöfr- um blandað saman, og af góðu landi mun uppskeran verða fullkonrin þrjú tons af ágætu heyi, og ef það er vei hirt, regiulega gott fóður, að míuu átit hetra en hey. Það er fej irft fyrir hvaða gripi sem er, lieldur en limaty-hoy. Ef það cr saxað sundur og g-cfið svo gripum með ögn af róu- ávextum saman við, mundu þeir þríf- ast vel af því og þurfa lítið af öðrum fóðurfeæti. Það er feetra að felanda samian íÓðurtegundunum, láta til dæmis einn part afbyggi, annan aí ertum, þriðjii af höffum og fjórða af bran. . Gl’ipir fóðrast betur á þvi heldui' en væri þoim gefin hver teg- und út af fyrii' sig. Að endingu ætla ég að snúa mér að ýmsum smá atvikum viðkomandi gripatæktinni. Hið fyrst-a sem ég ætla að Hefna or þetta: gefðu grip- þínurn ávalt á réttuin tíma, sú regla er eitt af gildandi skilyrðum fyrir góðri meðforö á gripnTn. Þegar gripurinn ev vanur að fá fóður sitt á reglulegum tíina, þá steudur hann upp og vonast eftir fóðrinu eftir að öniina er kominn, en ef hanli verð- ut að feíða eftir því verður hanu Óró- legur og í æstu skapi, en sem ein- mitt veikir meltingarfæri hans, svo hann hefii' ekki eins mikil not fæð- unnar þá eins og ella. Láttu gripina hafa gott næði, og ónáðaðu þá ekki nema á hinuni reglulegu gjafatímum- Menn ættu að kemba gripi sína þrisv- ar í viku, því það er hætt við að giipir sem standa stöðugt imri, eða svo að segja, fái óþrif, en það gerir þá órólega svo þeir þiífast ekki. Gefðn af og til gripum þínum ögn af brennisteini í 'fóðirnu, til að verja því, að niaur kvikni á þaim. Það er gott að gefa gripunum salt reglulega, se'gjum þrísvar í viku. — Vertu góður víð gripi þíim — . Eg þekki einn niftnn, som stendur frarn- ar mörgum öðrum hvað snertir gripa- rækt, liann segir: að hann skyldi þeg- iai' reka þann mann frá sér sem hann sæi að væii von-dur vi-ð gripi eöa meðhöndlaði þá illa. Og hann feætiv við (og ég liold nð iiann hafi aðveg rétt fyrir sér), að ef ungiroyti er æst eða skapraunað, þá taki það þrji daga með kjarngóðu fóðri, að það niíi sér aftur. Svo þið getið séð að það er ekki af eintómri hjártft- gæzku, lieldur snertir það dollaTs og • eents að óg segi við yður, gefið nSí kvæmar gætur öllu hinu smáa sem hinu stóra sein sneifrii' <rtvinnu yðar, því eftir allt sanian þá er það ná- ikvæmnin við hið lítilfjörlegasta sem gefur mestan hagnaðinn i hvaða stöðn seni or. -------o-----—

x

Bergmálið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmálið
https://timarit.is/publication/29

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.