Bergmálið - 07.02.1898, Blaðsíða 3

Bergmálið - 07.02.1898, Blaðsíða 3
BKRGMÁLIÐ, MÁNUDAGINN 7. FEBRIJAR 1898. 15 Yopnasmiðurinn í Týrns. Eftir Sylvanus Cobb. ’Eg got ekki Síigt að óg halili o.ð Ivi&ou Ludim lifandi; eu allt sem ég hefi sagt, hefi tíg sagt í þeim til- gangi, sem ég hefi skýrt frá — að vara yður við að gef- ast upp fyrir Mapen af slíkum ótta. En segið mór, hafði konungssonur nokkurt ofbeldi í fram-mi í húsi yðarh ’Já, þegar ég ucitaði að fylgjast honum, þá- kallaði hann á hermemiina sem liann hafði fyrir utan, og er þeir ruddust inn, hurfu þjónar mínir undan; þá gripu þeir mig, ileygðu þvkkri blæju yfir liöfuð mér, og loiddn mig svo burt. Þegar ég var einu sinni koinin á strætið gékk ég áfram mótþróalaust til hins ferhyrnda valla* hér næst á móti, og þá losaði ég mig, með öllum kröftum sem ég hafði, frá fylgjendum nuntiim og hljóp svo sem fætur ’toguðu til iðnaðarhúss yðar. Ég vissi það, að ef nokkur rau'ndi hjálpa mér, þá nmneli vinnr Stratos gera það, því að hús Stratos vur of langt burtu.1 ’Þér höfðuð rétt/ svaraði Gio með leiftrandi augum, .,ea þegar þér komuð fyrst þekkti ég yður ekki. Samt sera áður inunuð þór verða óhuit hérna til nætur, og þá verð ég að leita yður Öruggara luelis. Hiu.n ungi Strato mun fá vitneskju um, hvar þér haldið til.‘ Þegar Maiina heyrði þetta nafn nefnt, rann hið hjarta bióð óhindrað lil andlits heunar, og um stund leit liún niður fyrir sig; en hún leit skjótt upp og mælti með távin í augunum : ’Guðirnir munu launa yður þetta, en hrædd er ég um að þér munið híða tjón.‘ ’Noi, ekki á meðan -ég get verndað y-ður. Ef þér á Manað borð væruð algerlega komnar á vald konungsins, þá gæti ég fallið; en berið eigi kvíðboga fyrir mér. Eg vl 1 frelsa yður af því -eg ve-it að Strato elskar y-ður og að þér eruð heitmey hans. Ég elska Strato, og vil þanu- ig geia honum greiða.1 ’En konungurinn mun vissulega senda eftir yður.‘ ’Og hann mun noyða yður til að láta mig af liondij ' Lað getur hann ekki.‘ ’Haun gseti hegnt yður fyri-r óhlýðui yðar með lif- -láti.‘ ’Þ.ið þorir hann ekki — að minnsta kosti, meðan ég get lialdið yður öruggri fyrir houum.‘ ’En hvaða leyndardóinur er þotta, Gio? Hvers kon- ar undratöfrar eru það seiu þannig helir verið varpað yíir persóuu mítia, að bæði skuli konimginum og syra hans leika svo mikill hugur á að ná mér, og að þér ikulið jafnvel líka vera svo heillaður, að þér stofuið lííi yðar ij voða?‘ spurði Marin.i. ’líg stofua ekki lifi. tninu í voða eingöngu fyrir það,‘ '*agði Gio, set/i auðsýnilega lét i Ijósi löngun iil þess að fara í kringum sjálfa spmtninguna, ’því að ínér gset-i •orðið víkulega launað, ef ég léti yður af hendi. Þér þurfið ekki að skjálfa af hvæðslu, því að svo lengi sem ég get haldið yðuv, hafið þér ekkert að óttast. Esther, héld vopnasnuðnrinn áfram og snéri sér að clóttur sinni, ’farðu nú og búðu út dularbúninga, bæði %rir sjálfiv þig og Mnvinu; því áður en langt líður verðum vér að fara af stað, og þit átt ekki einungis að fylgja benni, helduv áttu líka, að minnsta kosti um yfirstandandi tíma, - að dvelja hjá henni. Ég _veit uf stað þar sem þið getið háðftr dvalið óhultar. A raoðan mun ég fara og húa svo i haginu ssm ég get. Yerið nú skjötar, því að blæja næturinnar broiðir sig hváðum vfir stræti vor, og óg vildi l'eggjft af s’tað áður.eu sendiboðar kooungsins finua oss.‘ Gio l'ór úr hörberginu urn leið og hann talaði, og létt á oftir fór Esther til að gera skipun föðuv síns, skiljandi Marintt enn eftir eina. Máuuði eða þar ura bíl áður on saga vor bófst, hafði Kison I.udini, gamall aðalsnitiður í Týrus verið iSendm- af konunginum í erindagerðum til Sldon; on síð- an hafði liann aldrei verið sóður af vinuin símim. Mapen bafði lýst því yfir, að liann liefiði farist á sjú, .og þó að enginn gæti nndmælt staðhæfingunni, þá voru þö uokkr- ir sera þóltust vissir mn að konunguvinn ho’fði einliverja orsök til ótta, í stunbandi viö hvarf aðalsraannsins; þannig hóldu suniir að jafnvel þó þvílíkt slys liefði í raun og væru viljað til, þá hefði dauði hans hlotizt af fyrirhuguðu ráði frá kouuugsins hálfu. Fáir gátu g/ rt sór í hugar- lund, hvað^ konungurinn liafði á móti öldungnum, og jafnvel þeir fáu, að undantoknuin Gio, konunginum og Phalis, vissu ekki levndavdóminn, þó að þeir vissu 'fiitt- atriðý þeir vissu uð konungurinn Jaaíði beðið Kison Ludim um dóttur lians, syni sínura til handa, og að þeirvi beiðni hafði verið neitað, eimnitt fyrir þá skuld, að Marina hafði þá þegar verið föstnuð hinuni unga Strato á hátíolegan hátt. Konuagurinn reiddist auðvituð þess- ari skýlausu afueitun síns konungiega vilja, og ekki leið á löngu áður en liiuti svokallaði faðir hinnar eftirþráðu meyjar, var sendur í sendiforð þá til Sídou, er liann hafði ekki komið úr. A meðan hafði hin iVíða Marina verið lát-in óáreiti í að gæta húss og þjóna föður síns. og ekki fyr en rétt nú, hafði nokkur hreyfing frá konungsi’ns liálfu, vcrið gerð til stuðuings fyrirætiun hatis; en nú, eins og lesand- inn veit, þá vildi hann ná nteð ofbeldi, því er liomnn hafði ekki tekizt að öðlast með fortölum. Hversu mikið Gio vissi af leyndarmáli konungsins, sést bráðuin. Loksins færðist náttmyrkrið yfir bofgina, og Esther færði sjálfa sig og Marinu í gerfi fiskistúlkna, meðan Gio, klæddur eins og ruddalegiir róðrarmaðor, og herandi þungt sverð á sér falið nndir ylirhöfninni, gekk á undan úr húsi sínu út um þekjuna, og svo með því aö gauga í skugganum af hinum háu múrveggjura húsanna skammt frá, gátu þau baldið áfram, þangað til þau náðv. stein- trappna-röð sem lá niðuv að uyrðri borgarveggnuin. ’llér verðið þið að bíða faein augnablik,* sagði Gio, ’ineðan óg geng niður til að vita hvort vegurinu er auður. Hafið hljótt um ykkur bak við þennan tum, þar til ég kem aftur.‘ ’Þér munuð ekki vtrða lengi burtuh spurði Marina með skjálfandi röád, um leið og hún sveipaði kjólmun fastara að sér, er bún fann til kuldauæðingsins, sem-stóð af sjónum. ’Nei, því litla höfnin er að elus fáein skref héðan.‘ ’Hvaði Og hafið þér í h.vggju að fiira með mig úr horginni?1 spurði hin fiigra flóttast-úlka hálf undrandi. ’Já, vissulega,1 ’svaraði Gio. ’Þér eruð engan veginn óhult hér, þ;tð er víst. Iíikið þér!‘ Það liðu nokkur augnablik áður en Marina svaraði. Hugsandi laut hún niður höfðinu og virtist vera í vand- ræðum. ’Það virðist hart að ég skuli þurfa að flýja úr borgiuni/ mælti liún loksins í kvörtunar-róm. ’Ég, sem ekki hofi gert á nokkurs manns hluta.1 ’Já, það er hart, lafði; en engu að síður nauðsyn- logt.‘ ’Hvers vogna — ó, hvers vegna þarf ég að yfirgefa hús föður mins? Hver mun gæta fjármuna -hans?‘ ’Vilduð þér uújtu-a til húss föður vðar?‘ spurði Gio ími leið og hann leit á Marinu ureð þýðingarfullu augna- ráði. ’Nei —. néi, ekkí núna. En—1 ’En hvaðí' mælti Gio, er mærin liikaði. ’Æ, horra! -égveit ógjörla; ég vildi leita óhults stað- ar, on veið ég fyrir hvern mun að gora það þannig?’ ,Ef þér farið með mér, þá strengi ég þess heit, að þér munuð verða óhult; en þ.ið gæt-i verið hættulegt að verða eftir í borginni.1 ’En konungssonurinn gæti hætt ofsóknum síuum.* ’ílann mun ekki, lafði.1 ’Af hverju skyldi hann leitast við að fá mig fyrir konu? Hann hefir ekki getar séð inig svo hann yrði ástfftiiginn í inér., og bæði konungurinn og sonur hans vit-a að ég cr þegar föstnuð; og sannarlega bar hegðun hatas í dag vott um, að hanu bor enga ást til mín.‘ ’Marina,1 svaraði Gio, uokkuð aiigistarfullur í bragði, ’við megum ekki dveija lcngur hér til að ,t-ala sainan; en óg vil fullvisssa yður um þetta þreunt: 1 fyrsta lagi að konungssonurinn íniin reyna að fá y-ður, jafnvel þó það kosti hann lífið, og engin meðul mim hann til spai-a að fá því framgengt. I öðru lagi, að hann naun vissulega íimia yður ef þér eruð í borginni, og þagar hann leitar •yðar aftur muu hanu gera það ineð hervaldi, sem'.ekki væri hægt að vorjast. f þriðja lngi, að ef þér farið raeð méi, nuinuð þér verða óhult, og St-rato nmn þá fá vitii- cskjuyim hvar þér munuð halda til.‘ ’Eg vil fara — óg vil fara,‘ svtiraði Marina skjöt- ioga. ’En segið þér mér eitfc raeira; hversu longi imm ég þurfa að híða?‘ Yoða-oldur leiftraði i augum vopnasmiðsins og hend- ur hans krepptust savuan af ofurmagni taugalífsins. G- sjálfrátt renndi hann augunum yfir hina gnæfandi fcurna *og hástengur borgavinnar — svo leið dimmt hros vfir andlit hans, og í hægum aðvörunar-róm mælti liann: ’Ekki lengi; ef til vill t-il hinns næst-a rainkatidi tungls — ef til vill lengur; eu er þér farið til baka mun- Aðvörun. A svoitarráðsfundi Gimli-sveitar 4. janúar 1898, var eftirfylgjandi ákvöið- un samþykkt: ”Að eft-ir 15. febrúar næstkoniandi geri ráðið allt hvað það geti og lög leyfa til að inuhoimta útista-udandl skatta; þossi ákvörðuu skal birt í blaðiívu ’ ’Bergmálið“. Gi-nili, 8. jan. 1S98. G. Thorsffiinston. Ritari Gimli-sveitar. g' s 5' 2 a. s o aq œ a cr* CP5 o oq' tí CTQ 0 07} 3 CD 53 'P O g 2 ^ p S £' cd c* 7T ö 0 <J3 OO CN 0 ö g O tavad 89 3 ^ I? 4 M* Co o 0 Oq cr1 ~ % w rn ’-J s % O t—.. tr1 Es ■< r ’ CfQ c - Q * TJl & S! Ox C N G* 2 e*H ►—u 3 p l-s > © 1 f-+- u™. ^ 5* tfq. 0 0 H P- H 5’ 0 *-*. 3 CfT} Ot & 8 >> - CDx ti* í*L 93 CTQ & X* ® GM ö ^ sr H o 3 5 <d xr1 g! I - ? 3 — O —. SD Ot •0 p* 5* B <-i O _ 0 0 -3 C oo CJ O 3 3 ö ^ ■yq ^ cr a 'á oq ck? at o: 2 ^ — 23, 07} g O O 07} <*3 S § S Cx CC Ot sr CD cz EL 30 to sf CD -< o s 3T

x

Bergmálið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmálið
https://timarit.is/publication/29

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.