Bergmálið - 29.05.1899, Síða 2
BEKGMÁLIÐ, MÁNUDAGINX 29. MAÍ 1899.
54
G75FJD UT AD GIMLI, MANITOBA
„ ST7- -íi.
Kitstjóri (Editor): G. M. Thompson.
Business Manager: G. Thorsteinsson.
r 1 ár . $ 1,00
BERGMALIÐ kostar: j 6mán. ... $0,50
(3mán. $0,25
Borgist fyrirfram.
AUGLÝSINGAB: Smá auglýsingar
í eitt skifti 25 cents fyrir 1 þuml. dálks-
lengdar, 50 cents tim mánuðinn A
stærri auglýsingar, eða auglýsingar um
lðngri tíma, afsláttur eftir samningi.
Viðvíkjandi pöntun, afgreiðsin og
borgun á blaðinu, snúi menn s.-r til
G. Tiiorsteinssonar, Gimli.
Utanáskrift til ritstjórans er:
Editor Berr/málið,
F. O. Box 38,
Gimli, Man.
annaðhvort ajálfum, eða senda full-
trúa til friðarþingsins. Páfanum þyk-
ir sér vera mishoðið með slíku athæfi,
og vildi gjarnan láta óánægju sína
í Ijósi við stórveldin, ef hann hóldi
að slíkt hefði nokkurn árangur. Hann
er líka stúrinn yfir því, að nú skuli
vera búið að svifta hann því valdi,
sem páfastóliinn hafði forðum, og að
hann verður nú að hiýða og beygja
sig undir lög ríkisins.
Páfanum hefir verið svo urnhugað,
að geta „lagt orð í helg“ á friðar-
þingimi, að hann hað stjórn Hollands
að bjóða sér á fundinn, fyrst Eússa-
keisara þóknaðist þtð ekki. En þeg-
ar stjórn Holiands svaraði engu þeirri
heiðni hanSjSnéri hann sér tii kaþólsks
prests, sein or meðlimur fulltrúamál-
stofunuar á Erakklandi. Klerkurætl-
ar nú að gera sitt til, að fá ósk páf-
ans uppfylta.
—Spánn er nú í mjög slæmuni
kringumstæðum hvað fjárhag snertir.
Skuldir rikisjns eru ógurlegar, og
skuldheimtumennirnir ganga nú hart
eftir fé sínu, en livaðau á ríkið að
fá peninga? Hinir heimkomnu ber-
menu hafa ekki feugið laun sín út-
borguð, og eru þess vegna mjög
óánœgðir og nöldra í hljóði. Allar
líkur eru til, að héraðið Katalonien,
sem liggur við landainæri Erakklands,
íífi sig undan yfináðum SpánVerja,
og sameinist nágrannaríkinu. — í>ótt
gamli Castelar standi nú á grafar-
barmimim, þá lifir hann í þoirri von,
að sér auðnist áður eu hann deyi, að
sjá konungssijórnina falla en lýð-
veldisstjórn koma afturí staðinn.
Varnir gægn tæring-.
----o-----
Heilbrigðisráðið í New York, hefir
byrjað á því starfi, að reyna af al-
efli að virma svig á þessum voðalega
óvin mannlegrar heilhvigði, og það gerir
sér von uni, að því takist að ’færa nið-
ur um belming tölu þá, sein sjúk-
dómur þessi veitir árás. Engum
hlandast nú framar hugur um, að
sjúkdómur þessi sé sóttnæmur, og
þess vegna sé uauðsynlegt að sjúkl-
ingar þeir, sem líði af tæringu, séu
meðhöndlaðir ásama'hátt og sjúkl-
ingar, sem háfa sóttnæma sjúkdóma,
I þessu tílliti, eru Danir komnir
lengst áleiðis, og Norðmenn hafa
fylgt dœmi þeirra. Hreifing þessi
hefir líka náð að festa rætur á Eng-
landi, þar hefir dv. Malcolm Morris
gei.gist fyrir því, uð tnynda félag, til-
gangur þess er, að útrýma tæringu.
Félag þetta samanstendur uni alt Bret-
land, prinzinn af Wales styður dr.
Morris, og liefir sett nafn sitt efst á
boðsritið.
Ameríka er að feta í fótspor Eng-
lands", í þessu tilliti. Eins og niinst
er á í byrjuii þessarar ritgorðar, hefir
heilbrigðisráðið í New York stigið
stórt framfaraspor í þá átt. I Penn-
sylvanía er félag myndað, sem starfar
að því, að gefa mönnum upplýsingar
viðvíkjandi tæringu, og koma á fót
sjúkrahúsum fyrir tæringarsjúkt fólk.
Til baðstaðanna í suður Californíu,
ferðast fjöidi af tæringarsjúku fólki.
Eu nú hafa íbúar ríkisins sett sig á
móti slfku. Og allar líkur til, að með
luga ákvæðuin verði öllu tæringar-
sjúku fólki bannað að ferðast þangað.
Lík lög eru alla-reiðu í gildi á New-
Zealandi.
Á Frakklandi geysar tæiingin voða-
lega. Árið 1896 lagði bæjarstjórn-
in í Parísborg fram 2,000,000 franka,
til sjúkrahúsa-bygginga á Korsíku, í
Túnis og í Algier. t>ó voru Þjóð-
verjar fyrri til. Á ýmsum stöðum í
hinu þýzka veldi, hafa verið reistir
heilnæmisskálar og sjúkrahús fyrir
tæringarsjúkt fólk.
Norðurálfu-blöðin tala nú núkið
um nýja lækningaraðforð við tæring-
arsjúkt fólk, sein Yiucent Cervello,
piófessor við háskólann í Palermo á
Sikiley, hefir fundið upp. Hann læt-
ur sjúklingana amla að sér, eftirviss-
uni reglum lofti, sem geymir í
sér læknandi gufu. 15. jan. síðastl.
tók hann til lækninga 26 sjúklinga,
sem allir liðu af tæring, ,og um síð-
astliðin mánaðarmót, voru 10 af sjúkl-
ingunum algerlega heilbrigðir orðnir,
9 voru næstum því albata, 5 voru á
góðum bntavegi, og 2 höfðu dáið..
Þá tíu, sem voru albata, lét Cervello
læknisfræðisdeildina við háskólann,
rannsaka nákvæmlega; en engin merki
fundust til sjúkdómsins. Auðugur
víxlari, að nafni Signore Florio, hefir
lagt fram stórfé til þess, að prófessor
Cervello geti haldið áfram tilraunum
sínum í stærri stíl.
Smá pistlar.
I.
Ákaflega er það lúalegur hugsun-
arháttur, að vilja ekki gera sér grein
fyrir hlutunum á skynsamlegan hátt,
heldur færa alt á verra veg, á þann
veg, sem gæti orðið til nð varpa
skugga á náunganu. Eyrir sunium,
er mesta lífs-haráttan innifalin í því,
að reyna að sverta náungann. Ein-
stakir menn, þreyta sína andlegu hæfi-
leika á því, að upphugsa og reikna
út alskonar snörur og óhróður um
náungann, sem þeir eru að berjast
við, að koma í framkvæmd. En livað
gengur uú þessum möunum til 1 Oft-
ast öfund, eða þá ronglát hefndar-
g'irni fyrir hreinskilnislega framkomu.
Að vera hroinskilinn, og segja sann-
leikann, er ákaflega hættulegt fyrir
þann sem gerir það; vegna þess, að
þeir sem elska meir óhreinlyndið og
hræsnina, þola ekki að líta í augu
hreinskilninnar; nota þess vegna öll
óleyfileg meðöl, til að varpa þeim
hreinskilna í fangelsi fyrirlituingar
og niðurlægingar; með öðrum orðum,
bera fyrirlitningii fyrir snunleikan-
um, en lieiður og lotningu fyrir
hræsniuni—lúta hcnni í mostu auð-
niýkt.
En þó teknr út yfir, þogar menn
gera sév þá hiigmyud, að enginn geti
verið sjálfstæður í geiðum sínuni.
Alt sé samfléttað af niútum og siná-
þægindum í daglega lííiuu. Að lmgsa
sér, að ég, sem rita einhverja groin
um eitthvert vist málefni og segi
hreinskilnislega mína skoðun, frá skyn-
samlegu sjónarmiði, á ir.álinu, að ég
geti ómögulega hafa gert það, nema
fyrir einhverja þóknun. Eg vil segja,
að sá, sem framleiðir slíka ályktuu,
að enginn geti verið sjálfstæður, sé--
þrátt fyrir menning og þekking þess-
arar aldar—á mjög svo lágu menn-
ingarstigi. Að álíta, að allir séu ó-
sjálfstœðir í skoðunum sínum og gerð-
nm, er af því, að maður sjálfur er
ósjálfstæður; að álíta, að enginn vilji
segja neitt, eða gera neitt nema fyrir
mútur, er af því, að maður sjálfur vill
ekki gera neitt, sem snertir almenn-
ings málefni, nema fyrir mútur eða
hagnaðarvon. Á meðan slíkar mein-
semdir þróast á þjóðlíkama vorum,
er ekki að undra, þótt félagslíf vort sé
víða fúið og rotið.
Smælki.
Itáð við sjónlei/si
Áhyggjufuli. módir : ,,Hr. læknir,
dóttir mín er að verða blind, og nú
ætlar liún að gifta sig innan mánað-
ar. Hvað íáðleggið þér mér? 1
Læknirinn : „Láttu hana gifta sig
sem allja fyrst; ef nolckur máttur get-
ur opnað augun á henni, þá nnin
hjónahandið gerá það“.
I ráðaleysi.
Húsbóndinn : „Talsímanum er hringt.
Hvor er það 1 ‘
Þjónninn : „Kona matvörusalans“.
Húsbóndinn : „Hvað vill hún ‘t‘
Þjónninn : „Ég gat ekki skilið hvað
hún sagði, en ég heyrði að hún nefndi
,,nautshaus“ “.
Húsbóndinn. „Þú mátt fi.n, Hún
vill náttúrlega tala við mig“.
Þér menn/
Maður nokkur, sem var að ferðast
á Frakklandi, spurBi gamla lconu,
sein sat í kirkju, og hafði fyrir atvinnu
að selja róðukrossa, hvað vorðið væri
á þeim.
„Ætlið þér liann handa eiginkonu
eð.i unnustu 1 ‘ spuiði hún.
„Handa miuustu minni“, svaraði
ferðamaðurinn, án þess að renna grim
í, hvað kerl ngin meinti.
„Tíu krónur“, var svarið.
„Tíu krónur? Nei, þakka yður
fyrir ! ‘ mælti maðurinn og ætlaði að
ganga á hrott.
„Bíðið litla stund', hrópaði kerl-
ingiu. „Þér skuluð fá hann fyrir
þrjár krónui !“
„Þér eiuð ekki trúlofaður, herra
niinn ! Ef þér væruð þið, þá hefðað
þér horgað 10 kióuur fyrir. hanu, áu
þess að þrátta um veiðið“.
„Jæ-ja, þarna eru þrjár krónur !“
„Þá eru þér ekki heldur giftur!
Hefði koi-ia yðar átt að fá þenna hlut,
þá hefðnð þér ekki viljað borga tvær
krónur fyrir hunn!“