Bergmálið - 19.06.1899, Side 2

Bergmálið - 19.06.1899, Side 2
BERGMÁLIÐ, MÁNULAGmX 19. JUNI 1899. 62 GEFID UT AD GIMLI, MANITOBA X’SaíEIXT'Tja-U I X'ISEXT'T'SX.'CXXJJ"U' ,, S'V -íi- T7\A.-‘,_______________ Kitstjóri (Editoi'); G. M. Thompson. Eutiness Manager : G. Thohsteinsson (1 ár ... $1,00 BEtiGM A LIÐ kostar: \ 6 mán. ... $0,50 ( 3 mán. $0,25 Boryist fyrirfram. AUGLÝSINGAR: Smá auglýsingar í eitt skifti 25 cents fyrir 1 þuml. dálks- lengdar, 50 cents um mánuðinn. A stærri auglýsingai', eða auglýsingar um lengri tíma, afsláttnr eftir samningi. Viðvíkjandi pöntun, afgreiðslu og fcorgun á blaðinu, snúi menn sér til G. Tiiorsteinssonar, Gimli. Utanáskrift til ritstjórans er: Editor Bergmál ið, P. O. Box 38, Gimli, Man. Akuryrkjan Og sauðfj ármálið. •----0----- Það sýnist svo, sem bændur hér séu búnir að koma sér á þá niðurstöðu, að segja ekkert frekar um þetta mál. Fyrst þegar vakið var máls á þvl í þessu hlaði síðastl. hau«t, lét einung- is einn fjárbóndi heyra frá eér. Svo ]á inálið í dvala langan tíma, þar til hr, Ari Guðmundsson, með ritgerð í 12. töluhl. ,.Kerginálsins“ þ. á., leiðir athygli manna að því aftur, en fyrir sania hefir kornið. Kitstjóranum heíir borixt til eyrna, að nokkrir pennafærir menn hér, hafi komið sér saman um, að rökræða þetta mál opinberlega. Sýna ljóalega fram á, hve nauðsynlegt værí að komast að einhverri niðurstöðu í því.. En það hefir ekkert sést frá þeim enn. Menn hafa þó þetta vor, með meira móti hugsað um jörðina, og eru nú margir hverjir á góðum byrjunarvegi, að gefa sig meir við akuryrkju en átt heíir sér stað hingað til, Og það eru í sannleika mjög Leppíleg um- umskifti. Eu jafn framt og hændur fara að starfa að akuryrkju, vœri þeim nauðsynlegt að reyna að ryðja úr vegi þeím þröskuldi, sem getur, og verður þeírn, að tilfinnanlegu fóta- kefli í framtíðinni, hvað þessa st- vinnugreín snertir. Það er sauðfén- aðinum. Á meðan sauðféð er látið ganga líiustjog vaða yfir akra og engi, geta akrar þeirra aldrei orðið óhultir fyrir árásum af þess völdum. Atviði þetta er í sjáifu sér þess virði, að því sé gaumur gefinn. Það or í of mikið ráðist af hóndanum—og drep- ur þar að auki allan starfs- og frara- kvæmdar-áhuga haus—ef akuvblettur hans, sein hann hefir lagt í eríiði sitt og peninga, er eyðilagðui' fyrir hon- um. Akuryrkjan er á því æskuskeiði hér hjá oss, að hún þolir ekki slíkán kyrking. Það væri því nauðsynlegt, og bændum. sjálfum fyrir beztu, að reyna með einhverju móti að fá akra sína friðhelga fyrir fjár-átroðningi. Blaðinu kemur ekki til hugar nú, að fella neinn úrskurð á þetta mál. Tilgangurinn að vekja máls á þessu er sá, að benda mönnum á að athuga þetta málefni, og komast að einhverri niðurstöðu í því, áður en það voldur þsiiu. tjóni, Eias og áðui' hefir verið bent á, í blaði þessu, getur ekki hvorttveggja þrifist, undir sama fyr- irkomulagi og hefir verið. Akrarnir þurfa að færast út, en sauðfénaðinum að vera takmarkað svæði. Söiiíí- og' hreini- myndir. (Eftil’ „SOIENTIFIO ÁMERICAN“). Það muu óhætt mega fullyrða, að af öllum þeim áhaldasæg'sem árlega er fundiun upp og búinn til nú um stundir, muni 99 af hundraði eiga sér skamman aldur. I ýmsum löndum er leystuv einkaréttur fyrir að búa þau til. Þeim er hrósað í blöðunum og stöku menn fá sér þau til eignar,— en eftir 10 ár er húið að gleyma þoim og fieygja þeim í ruslaskrínu framfaranna. Ilvort þetta muni verða niðurstað- an með „Tonogvaphann“, sem ameriski maðurinn Ilolbrook Curtis fann upp, er enn ekki unt að fullyrða, af því hanu er svo ungur. Áhald þetta er siunt sem áður óhrotið og skemtilegt, og virðist mjög hentugt og mega verða að vísindaiegum notum. Það vav árið 1787 að þjóðverjinn Chladni fann upp hljómmyndirnirsvo kölluðu, er við hanu eru kendar. Sé gler- eða málm-þynna fest lárétt í klömhru, smágerðum sandi stráð á þynnuna og síðan dreginn fiðluhogi eftir röud hennar, sést að sandurinn dregst saman í reglubundnar myndir, sem inismunj.r að gerð eftir því hvernig þynnan er fest og hoginn dreginn. Orsök þessa er, að þegar boginn er dreginn eftir rönd þynn- unnai', skelfur eða titrar hún og gef- ur frá sér hljóm. Sumstaðar skelf- ui' hún mikið, og kastast þá sandur- inn hurt þaðan; á öðrum stöðum myndast hnútalínur svo kallaðar, þar er skjálftinn lítt merkjanlegur, svo sandurinn liggur þar kyr. Hingað til hafa bljómmyndir þessar að eins vorið notaðar við kenslu á þeim hluta eðlisfi'æðinnar sem hljómbui'ðarfræði er uefnd. En nú er „Tonographinn“ kominn. Ætlunarvei'k hans er fyrst og fremst að gefa nákvæmar einkunnarmyndir af mannsröddinni. í öðru lagi eiga þessar myndir að gagna sem fyrir- mynd við söngkensluna, svo nemand- inn geti sóð á þeim hvort hann fram- leiðir hreinan tón eða ekki. Hanná þannig að sjá tónana, bæði fyrirmynd- artóninn og sínar eigín, meira eða minna ófullkomnu tilraunir við að stæla hann; hér eftir þarf hann því eigi að reiða sig á eyrað eingöngu. I þriðja lagi verða þossar hljómmynd- ir óraskanlegri an þeir verulegu tón- ar, og verða því allar hljóðrannsóknir eftirleiðis auðveldari og hægari. Það er ekki hér með sagt, að ósönghæfar manneskjur geti eftirleiðis framleitt jafn hreina tóna og beztu söngsnill- ingar, enda þótt þær eigi röddina til þoss, en verkfæri þetta or jafn skemti- legt fyrii' því, einkum af því það er svo einfalt. Holbrook Curtis ályktaði því þann- ig : fyrst að hljómmyndirnar koma af almennum liljóðsveiflum,hlýtur niauiis- röddin einnig að geta framlejtt þær, ef unt er að finua heppileg skiiyrði fyrii' því, Talsíminn, hljóðritinn og fleii’i tæki sanna að svo sé; það er að eins að finna þessi heppilegu skilyrði. I þessum tilgangi bjó Curtis sér til lúður af sérstakri gerð. Ilann er j laginu líkastur afarstórri tóbakspípu, en að ofan víkkar hausinn mikið, munnstykkjð er svo vítt í endann, að munnuiinn kerast inn í það, enda þótt sungið sé í fullum í'óm. Eftir nokkrar tilraunir fann Curtis, að þunD hiinna eða bikfell, þanið jafnt yfir opið á pípuhausnum, var hið álitlegasta; glas- eðu raálm-þynn- ur dugðu ekki. Torveldast var að finna hvaða efni var lientugast í himn- una, og hvernig hægast var að þenja hana jafnt. Eftir margar tilraunir kom það í Ijós, að niyndirnar urðu glöggastar og komu strax í ljós á jafn þykkri og jafn þaninni togleðurs- himnu, er látin var yfir opið á lúðr- inum sem er 13—lö cm. í þveimál. Svo auðvelt væri að ljósmynda sand- myndirnar á togleðurshimnunni, var hún lituð dimmrauð, en sandurinn hvítur. Mjög erfitt var að geta þanið himnuna jafnt; misþensla hennai' rask- aði rétti'i lögnn myndanna. Til þess að umflýja þetta voru samdráttar- hringir festír mjög þétt i rönd himn- unnar hringinn 1 kring og svo festir með böndum í grind sem himnau var þanin á, ef þenslan var ekki jöfn; mistu hringai' þeir undír eins hring- niyndun sína, sem urðu fyrir mestu átaki, og gáfu því áreiðanlega bend- ingu um misþenslu. Þegar búið er að þenja himuuna jafnt, er hún lögð yfir opið á lúðrin- um og fest þar með h-indi og „Tono- graphinn“ er tilhúinn til afnota. Á viðlíka stóru svæði, og 25 cents þekja, er stráð þurkuðu salti og hvítum sandi á hininuna yfir miðju opinu, síðan syngur einhver góður söngmað- ur hreinan tón inn í pípuna, og und- ii' eins fer sandurinn a'ð hreifast og laga reglubundna mynd fyrir þann tón. Hver sjálfstæður tónn hefir sína mynd út af fyrir sig, og þótt tóuarnir séu líkir, verða myndirnir samt svo mismunandi að unt er að greina þær sundui'. Sé eitthvað rangt við tóninn, kemur það strax fram á myndiuni, þótt ekki sé nema örlítið. Það liggur í augum uppi að hverj- um notum áhald þetta getiu' orðið við söngkensluna. Mynd hrema tónsins í saDdinum ev ljósiuynduð og notuð sem fyrirmynd. I sandinum á sín- um „Tonograph“ reynir svo nemand- inn að framleiða samskonar mynd og þá, er hann hefir fyrirsór, meðan hon- um tekst ekki að gera myndirnar eins, er tóUD hans ekki hreinn. Áður en laiigt um líður niá búast við, að meðfram veggjunum á söng- kenslu stofunum sjáist raðir af þess- uin myndum, og fyrir framan hverja mynd nemandi með liina risavöxnu pípu sína fyrir niunninum. Það eru tónar Pattis eða Kristínar Nilsson sem þeir hafa fyrir 'sér, og eru að reyna að líkja eftir með þessum óbrotnu áhöLdum. SYAVA, Alþýðlegt mánaðarrit. Útg. G. M. TROMPSON. I hverju hefti eru fiæðandi ug vísindalegar ritgevðir, sömul. einkar speimandi og skemtilegar sögur. Bd^Árg. $1.00

x

Bergmálið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmálið
https://timarit.is/publication/29

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.