Bergmálið - 19.06.1899, Side 4

Bergmálið - 19.06.1899, Side 4
64 BERGMALIÐ, MÁNUDAGINN 19. JÚNÍ 1899. Búnaðarfélagsfimdur.1 VOPNASMIBURINNI TYRUS Ávsfundtu' Bændafélagsins ,Gimli Farmeí’s Institute' verður haldinn laugardug’inn 24. júní 1899 kl. eitt eftir kádegi í skólaliúsinu á Giruli; veiður þá kosin ný stjórD, tillög fé- lagsmanna eiga að "boi’gast á fundinum nýir félagsliniii’ teknir inn í félagið> gert yfirlit yfir fjárhag og starfsemi f’élagsins næstliðið ár og svo frv. G. THOBSTEINSSON. Ritari. Gimli, 14. júní 1899. *FTin SYLVANUS COBB. Gimli og’ grendin. -:o:- Á laugardaginn sigldi bátur hr. B. Erímannssonar til Selkirk. I dag hefir Capt. J. Johnson ráðgert, að sigla sörnu leið, Nýkoniinn er hingað að Ginrli, hr. Einar Jónasson, „hoœöopath" með fjölskyldu sína. H.ann var einn af hinum fyrstu landnámsmönnum Ný- Isiands. Var einn af nefndarnrönn- um þeim, sem landar í Ontario, árið 1875, sendu til að velja nýlendu- svæði vestur í Manitoba. Hann var því einn í tölu fyrsta hópsins, sern fluttist hingað vestur haustið 1875. Hann nam land í Arnesbygðinui (Hvítanes, næsta land fýrir sunnan Saudvík. Það land er «ú í eyði) Saga þessi er nú fullprentu 3, og er að stærð nærri 14 arkir Innheft í kápu kostar sagan 50 cents. 1 Þeir seru utvega 5 kaupendur að sögunni, og senda borg- un jafn framt pöntuninni, fá sjötta eintakið fyrir ómak sitt. Þeir af kaup*ndum „Bergmálsins", sem vilja eiga söguna sérprentaða, geta fengið hana fyrir 35 cents, með því móti, að þeir haíi borgað II. árgang blaðsins að beegmál: Ritstjóri: G. M. THOMPSON, Gimli. Blaðið kemur út þrem sinnum á mánuði, og kostar ar£ $1,00 Blaðið flytur fræðandi ritgeröir, sem snerta 6úuað, éft,ir be/.tu iiöfunda; fregnir um merkustu viðburði; nýlendufrétt- og þar að auki skemtandi sögur. Nýlendumál verða rædd í blaðinu Nýir kaupendur að II. árgang blaðsins, sem byrjaði á nýári 1899, fá allaa fyrsta árgang blaðsins gefins, a meðan npplagið hrekkur; þó því aðeins, að full borgun fynr þennan (II.) argang blaðsins fylgi pöntuninni. fullu, en allár slíkar borganir og pantanir verða að send- J1 á,SanS' blaðsins, eru margar fræðandi og nytsamar ^.................. 51 a TÚgerðir, sem bæði snerta búnað, og félagslífið í heilt ast beina loið til undirritaðs. sinni ásamt mörgn fleiru; kvæði, og sagan: , VOPNASMIÐ- LKINN í fÝRUS“, eftir Svlvanns flohF, aom Oikað er eftir útsölumönnum hveivetna í bygðum ís- lendinga, gegn ofan nefndum sölulaunum, og að þeir gefi sig fram sem fyrst. G. M. Thompson. eftir Sylvanus Cobb, sem þykir v*ra einkar skemtileg og góð saga Með pantanir d blaðinu, peningaborganir og alt, er snertir fjárhag þess, eru menn beðnir að snúa »ér til ráðsmanna blaðsins' G, Thorsteinsson lialdi í Fort Garry, og búið að kveða upp dauðadóm yfir h*nuni, en hann gat sloppið úr varðhaldinu og flúði til Monkmans, sem kom honum undan höndum Riels og leiðbeindi honum austur í gegnum eyðiskóga og allskon- si' torfærur. Það er litlum vafa bund- ið, hverannars hefðu orðið forlög Sir. O @ © © ® ®® ® © m © John Schultz, því réit á eftir, að hann Þegar útflutningarnir hófust héðan, varsi oppinn úr greipum Riel’s, var flutti hann sig búferlutn, og dvaldi Scott myrtur PARTUR AF $200,000 FATAUPPLAGl © ® © Smælki. Af þvem mönnura, sem verða fyrjr eldingu, batnar tveimur. Tveir þriðju partar allra karlinanna í heiminum neyta tóbaks. I Rússlandi fær karlmaður ekki yfirráð yfir því fé, er kona/hans á, þegar hann gengur að eiga hana. nokkurn tíma við Islendingafljót og í Mikley, þar tii hann fluttist alfarinn burt úr nýl. 1881 suður til Dakota Þaðan flutti hann vestur til Alberta árið 1888 og dvaldi þar í 4 ár. En 1892 flutli liann búferlum vestur að hafi, til Bi'itish Columbia. Seinast dvaldi hann í Vernon, B. C., ogflutt- ist svo þaðan tjl Ný-íslands. Kona Eina'rs Jónassonar, er Jónína Ingi- bjöig Sigfúsdóttir, systir Mrs. Guð- laugar Lífman, og búa þau bjón í húsi hennai' á Gimli. , ----o----- Látinn er gamli Joseph Monkman, Hann lést 16. þ. m. að heimili sínu í Peguis (14 mílur niður frá Selkirk), áttræður að aldri. Monkman var Is- londingum að góðu kunnur, og kom-, ur hanu mjög mikið við sögu Rauðár- j hv01'jn siuui undruu silmi >'fir ljví'viö dalsins & landnámstímabilinu. i>aö;japanska slúlku. ,Eruð þéralvegfrá ,, , , . c, ■ : yðnr máður!‘sagði hún,‘haldið þér að var Monkman sem hjaigaði lifi Sir • b > í T , ,____Jégvílji vera eins og hundur? Þeir ■lohn Schultz, fylkisstjóra, þegaj Jvie! .D ^ b gerði fyrstu uppreistina. Scliultz var þá tekinn fastur og hafður í v arð- í Chili eru fleirj skáld tiltölulega við fólksfjölda, en í nokkru öðru landí í heimi, nema ef vera skyldi Noregi. D OULL & G B S 0 N að • XHE BLTTE SXOBE 5 (fi Merki: „Blá stjarna Ætíð hin ódýrast. © 434 MAIN STREET. • Komið inn ocj sjáíð, að ví ð meinum „husiness l( «i © Kai'lmanua brún tweed föt $ 8.50 virði nú $ 3.50 © • >. dökk-bi'úu tweed föt 9,00 - 4.25 „ i’ín alullar tweed föt 9.50 - 4.75 @ ,, fín köflótt tweed1 föt 10.50 - 5.25 0 & ,, onsk, dökk tweed föt 12.50 - - 6.75 „ ágæt föt úr Scotch tweed, vöuduð 18.50 - - 10.25 9 >> fín, grá ullavföt, einnig með öðrum © htum, $16.50 til 18.50 9.95 9 Drengjaföt, í þrern pörtuni...... 4.50 — 2.95 © © © 4.75 5.50 í Japan lita stúlkurnar svartar í sér tennurnar. Eviópumaður lýsti e!n- hafa allir hvítar tennur'. ,, giá, köflótt fó|,..... „ fín dökk föt .............. ,, fín tweed föt, rnismuUandi litum... ,, föt, með misniuuandi lit, víð og úr ...... $4.00, 4.50, 5.00 og 5.50 „ „Sailor Suits“ $1.00 og 1.50 „ stutt föt.................... $2,50 og 3.00 „ Ijómandi falieg „sailoi“-íÖt... $2, 2.50, 3.00 » blíl Je''sey föt........$3.00, 3.50 og 4.00 Drengjabuxur. Mikið upplag til af. Kai'lmannabuxur. I þúsundutali Karlmanua gúttaperka-kápur—,.f öllum stævðum, m.iímunandi © litum og með lægsta verði. ^ Pi.nitamr með pósti afgreiddar ttjótt u/j od. Merki : a Biá Sijai'iia. 3.10 ® 3.35 3.50 ® 2.65 * 0.70 © 1.00 1.50 @ L50 « ® 3HEYRIER o 434 Main Str., Wimiipeg' ® © © 9

x

Bergmálið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmálið
https://timarit.is/publication/29

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.