Bergmálið - 25.09.1899, Blaðsíða 4

Bergmálið - 25.09.1899, Blaðsíða 4
1 04 BEEGMALIÐ, MANUDAGIXX 25. SÉPTEMBEE 1899. Fundur —í_ Gimli Farmer's Institute vei'ðar haldinn laugardaginn 30. sept- ember kl. 1 síðdegis í skólahúsinu á Gmili. Félagsmenn beðnir að sækja fund- inn vel. J. P. Sólmundson. Foi seti. Gimli og* grendiii. Hr. B. L. Baldwinson frá Winni- peg, sem dvalið liefir hér neðra síð- an snenmia í þessum mánuði, liélt heiinleiðis 22. þ. m., eftir að hafa ferðast um alla nýlenduna. I morgun kom liingað að Gimli, hr. John J. Vopni, sem tekið hefir að sér bryggjusmíðið. Með honum var hr. Andrés J- Skagfeld. Hr. J. J. Vopni mun ætla að byrja strax á verkinu. Ápætur fiskafli er hér um þessar mundir. Hr. Ilaldó; Brynjólfsson á Birkinesi, er bvrjaður fyrir nokkru að kaupa og fiysta fisk. Töluverður fiskur nú þcgar kominti í frystihús hans. Hr. Magnús Haldórsson á Gimli, vinnur hjá honurn við frysti- húsið þetta haust. Eins og auglýst er í þessu blaði, verðui' búnaðarfélagsfundur á laugar- daginn er kenmr (3<h þ. m.) Félags- menn ættu að sækja þmn fund vei, sérstakiega af þeirri ástœðu, að’ hinn núverandi fovseti þessa íélags, hr. J. P. Sólmundson, er að flytja alfarinu burt úi' þessu plássi. Xýirkaupendurað IV. árg. „Svövu“ geta fengið 1. 2. og 3. árg. ,,Svövu“ fyrir einungis einn dollar, ef þeir borga jafnfiamt IV. árgang. A föstudaginn komu hingað að Gimli, Mr. W. Whyte, yfirumsjónar- maður Kyrrahafsjárnbrautarfólagsins, og Hon. I). H. McMillan, fjármála- ráðherni Manitoba-fylkis. Þeir voru að skoða plássið í sambandi við járn- braularmálið, og leizt - þeim heldur vel á það. Þeir létu þá skoðun sína í ljós, að héraðsbúar hefðu átt að biðja um umbætur á Willow-höfn- inni en ekkibryggju. Úr bréft frá Hnausa P. O. ■—„5. þ. m. var iögð undirstaðan að nýjuskóla- húsi fyrir Baldur-skólahérað; húsið verður 32 x 20 fet að stærð. Fyrir sama skólahérað er ráðin sem kennari Miss Jóua Vopni, fiá Winnipeg.— Siguiðsson biœður byijaðir á, að láta byggja ný veizlunaihús í stað þeirra, sem brunnu“. ^rcntfmibia ,SYÖYU‘ leysir af lieL di alskonar pxcntim SArO SEM: reikningshausa, bréfhausa, umslög, prógramm Lágt verð! Tilboð um leyfi til að höggva timbur á stjórnarlandi í Manitoba. OKUÐUM TILBOÐUM, stíluð- -^um til undirritaðs, og merkt á umslaginu : „Tender i’or TimberBerth 865“, verðui' veitt móttalca á þessari skrifstofu þangað tiláhádegi á mánu- daginn 2. dag októbermánaðar næst- komandi, um leyfi tii að höggva timbur á landspildu nr. 865, sem er að stærð 2 ferhyrningsmíiur, meira eða minua, og liggur á austur-strönd Washow-flónns, að vestan verðu við Winnipegvatn. Landpilda þessi ligg- ur fiá tanga, sem er hér um Lil 3 mílur suður af landspiidu nr. 816, eina mílu austur, þaðan tvíer mílur suðúr, svo eina mílu vestur, meira eða minna, að áður nefndum flóa, þaðan norður með fram vatnsströnd- inni að fyrst nefndum stað. Eeglugjörð fyrir að fá slíkt leyfi, ei' hægt að fá á þessari skrifstofu, oða á gkrifstofu Crown Timber-agentsins í Winnipcg. Hverju tilboði verður að fyigja viðurkend ávísun á banka til vara- manns iunanríkisstjórans fyrir upp- hæð þeirri, sem umsækjandi býðst til að borga fyrir leyfið. Tilboðum, sendum með ritsíma vei'ðui' enginn gaumur gefinn. JOHN E. TIALL. Secretary. Department of the Interior, Ottawa, 18th August, 1899. SVAYA Alþýðlegt raánaðarrit. Iíitstj. G. M. THOMPSON. I hverju hefti eru fræðandi og vísindalegar ritgerðir, söniul. einkar spennandi og skemtilegar sÖgur. ö p^ ö h w 5' CTQ P *s’ S g 04 O: Gx p B OQ o c cr q æ O: trj P H 5 > CD CT1 04 W i-? B K' c" B ffQ fD Ö5 o CT1 n. ö p- d>» H g- o % u hH ö ao CD er+- C 7T CD B P' I-S 4—. . Of i—' o o CD W OQ 7T w tí I B, B S ö c O: Oq P 8 H 2* w Þd W u HH Q H œ O g* o-1 d O: Cg P C"* W CD o 3Q S 7? CD C/) CD 3 rsi < CD CT IX O ö P- g P ö „ALEXAIDEA11 SKILVINDUE, brj p PT* þT HH h: o c-B 01 0» ©g-iv: g-t O O tt p .__ O 04 'ZT P O' 20 p zr —• ?r P'g gfs*-.*1 p V fl CD w hJ ©'<dJH h £ *-• Pr p a P ) - E; ! œ C3 -'OQ . O 5 cr- a CD p CC H ÖJ ^ v, p p Q ® C B g.n> = w ^ S cc .3* œ „ H B -5 c/ ° j. * " KW3 §’E ._. P P p ►-> 03 b* P C/H fs H, ►h í qo ° C HlOQ 2 O' o - a ;> so t> aí. G. Th orstei u sson, KOSTABOÐ! KOSTABOÐ! fcttt ðithir fií 2. öítohcr (899. Kýjir kaupendur að 4. áigangi 8VOA U geta fengið ], 2 og -'í, nrgang lieraiar „VOPIASMIDUEOT I TTEIS", Saga eftir SYLVANCS COBB. 216bls., verð 50 cents, verður send sem t? fjm bátíáiíf Iiáfi íiöMí; Cfisc-1,400 Otabfibur! Svava Prtg. & Publ. Ofíice. hverjum þeim kaupanda SYÖYU, scm horgar að fullu, IV. árg. SVÖVU og er skuldlaus fyrir eldri arganga liennar. Sendiðþví horgtin fyrir IV. árg.,þá fáiðþérofan nefhdu ,picmiV Svava P<í4*. & Pnbl. Office,

x

Bergmálið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmálið
https://timarit.is/publication/29

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.