Bergmálið - 25.09.1899, Blaðsíða 1

Bergmálið - 25.09.1899, Blaðsíða 1
Bebgmalid is pub- lished three times per month atthe SVAVA rRINT.OFFICE Gimli, Man. Subscription price $ 1,00 per year. Rates of ndvertise ments scnt on application.. ,,Því feðranna dáðleysi’ er barnanna löl or/ bölvun í nútlð er framtiðarkvöl.“ II, 26. GIMLI, MANITOBA, MÁNUDAGINN 25. SEPTEMBER 1899. Eðlilcgt líf. Eðlilegur dauðdagi. — Blítt andlát. Lauslega þýtt. Ef manneskjan lifir óhrjáð í fullu samræmi við eðli sitt, þá deyr hún svo, að hún veit jafn lítið af dauðan- um og fæðingunni. • í fæðingunni mætir liarnið svo hörðu, að líkja má við verstu pynd- ipgar; en af þessu veit það ekki; það sefur. Þá fyrst, er það er í heiminn borið, vaknar það til lífsins og fer að verða vart við blítt og strítt, það er fyrii' bej'. í fæðingunni ræð.ur nátt- úran lögum og lofum. Ef náttúran væri ein í ráðum, þá nnmdi dauðinn líka vera þjáninga- laus, engu síður en fæðingin. Þá er lífsskeiðið or á enda, fer liin lifaudi vera sofandi í dauðans faðin, .svo framarlega sem náttúrpn fær að ráðn. Þennan þjáningalausa viðburð, þessi eðlilegu nldurslit köllurn vér blítt andlát (Euþanasia). Þeir menn, er læknar eru neíndir, boia þá skyldu á herðum, að kosta kapps r.m að halda við heilsu nianna, svo að þeir geti lifað starfsömu dg hamingjitsöinu Hfi og að lokum tálmunarlaust náð þessu endimarki. Blítt andlát getur hverjum manni hlotnust, hvomtr þjóðar sem hann er, en þó því að eins, að hann hlýði lögmáli lífsius. En það er ætlunarverk læknisins, að kyuna sér sj&lfum þetta lögrnál, kenna öðrum og gæta þess að ekki só út af því bntgðjð, Þá or læknarnir hafa kent almenn- ingi, hvernig þessunt blessunarríku tilgangi náttúnmnar verður náð, o'g ahnonningur hefir tekið þeirri kenu- ingu, þá má svo hcita að daiiðiún sé útlægur gerr, því að þá mun ekki framnr íylgja honuni ótti, sorg eða þjáning; þánninliann'Vækja uð nianni líkt og svefn á kveldi. Ef ég e r spurður um sannanir á því, að slíkur dauðdagi geti átt sér stað, þá eru þær til, því að þess eru dæmi nú á dögum, þótt örfá séti, að menn hafa dáið á þennan hátt. Þrátt fyiir böl og andstroymi mannlífsins höfum vér, einstaka sinnum, séð nátt- úruna ryðja sér til rúins, rétt eins hún vildi sýna oss fram á, að ef húu væri einráð, þá mundi hún vagga oss öilum lióglega og blíðlega út úr heiiniiiuiii, eins og móðir vaggar barni sínu í svefni. Ef vér beitum frjálsræðinu, er hún gaf oss, í sam- ræmi við tilætlun hennar, þá lofav hún oss fullri hlutdeild í auðlegð, feguiðargæðum og dásemdum alheims- ins, lofar að leiða oss að síðustu frá þessu öllu saman með mjúkri hendi, hægt og hægt, án þess að vér finnum til sorgar eða saknaðar, í raun og veru án þess að vér vitum, hvað um er að vnra. Það er niór í minni, að ég.liefi mér til míkils fagnaðar séð tíu niann- eskjur fá allsendis eðlilegan dauð- dnga og blítt andlát, á þarni hátt, er fyr var greint. Svo fer um þá, er þenna dauðdaga hljóta, að sáiargáf- ur þeirra smá deprast, án þess að því fylgi sngur, sorg eða söknuður. Metnaðargiindirnar hverfa eða hjaðna niður í i'ósama hvíldarþrá. Þeir hætta að hugsa um skvldur sínar og gleynm stöðum og stundum. Þá sæk- ír svtfn, drauuilaus svefn, æ meir og ineir, þar til er þeir liggja í dvala mest allan daginn. Yökustundirnar styttast óðuin, og allar þær stundir, er þeir vaka, lilusta þeir í glöðu skapi og þjáningarlausir á óm lífsins, hlátur barnanna og viíiaraddir vanda- ínannanna, eðu þá, að þeir skrafa um lieiuiil isiiugina eða rifja upp gamlar enduruiiuningai' — þ.ir til að liinn alvaldi svefn sig'rar þá á ný. Þeseu fer fiam, þar til er sálargáfuriiar eru sVo að þrotum komnar, að menn líkj- nst ómáigfv böiinun? Þetta ev hinn. eðlilegi dauðdagi, og það er tni mín, að þeir muni koma tímarnir, að enginndeyi í æsku og enginn á gamals aldri fyrr en hann er saddur lífdaganna. Þ.i, mun dauðiun ekki koina oins og þjófnr á nóttu; enginn mun óttast lianu og ekkert verða dauðastríð. Þá verður dauðinn eðlilegur endi á eðlilegu lífi. Ef blítt andlát gerist alment og enginn ótti fylgir dauðanuro, þá inun engin sorg sækja aðþeim, er eftir lifa. Fyrirmæli náttúrunnav hræra huga vorn, hvort heldur þau eru haldin eða brotin. Það vekur jafnan undrun eða sorg, ef sviplega ber út af þvf, sem náttúran hefir til ætlað. Forn- grikkir voru allra manua glaðlynd- astir. Þeim þótti skömin að þungum sorgura, þeir töldu þunglvndið vit- skerðing, og þó varð þoim svo niikið urn, ef barn dó eða iinglingur, að þeirbáru líkamann á bálið fyrir sol- arupprás, til þess að Ijós dagsins gœti ekki að líta slíka sorgarsjón. Oss er annan veg farið. Yér gerum oss dátc við þnnglyndið, en köstum því ekki; dapva draumóra teljum vér háleita og ætlum þá enda guðhræðshi merki. Vér látum oft sorgina sitja eiua að völdumí huga voruin. Afrek dauð- ans skapa oss alls konar þjáningar. Oss er sorgin sár, cf barn doyr eða unglingur. Ef maður deyr á bezta aldri, í fulluni þroska, þá blandast sorgin eigingjörnum söknuði, af því að sá ei' horfinn, er að liði mátti verða og margt gott vinna. Ef gamall mað- ur deyr, sá ev gengið he.fir í barn- dóm og mist að fullu minnið, þárenn- um vér að vísu viðkvænmm hug til þess, sem horfið er. og vifjum upp fyrir oss iim stundar sakir ýnnsa þá atburði, er s)á sorg á miuniuguna, er. skjótt látum vór þó huggast, or vér hugsuni til þoss, nð lífsskeið hins lár.na var eðlilegu á endnr og lífsmiss- irinn liin bezta og dýiasta gjöf, er liouuin gat hlotnast. (Fnunb.) Ærslin i Olson. ----0---- Hann langar til að skamma Jón og Guðna—Magnús sleppur. Málar J. og G. hlutdræga óþökka—Býst við grunn- skygnum lesendum. -Keinur í spek- ings- og mannúðar-búningi fram fyrir fólkið, sem liann heldur að trúi öfhi sem honum dettur í liug að halda fram um þá.sem bonum er í nöp við. Jón þarf að líta sem verst út á myndinni. —Fólkið hneigist að Guðna hvort sem er—þorir því ekki annað en að hálf bæla honunr. Umhverfir orðum Jóns, um konur þ.er, sem liann—Olson—narr- aði til sð rita undir meðmæli með sjáffum sér, sem kennara—Býr þar til ný orð út úr skamma ummælum,sem Ols on luifði við Jón prívatlega, þegar hann fékk ekki skólann—heldur að hann sé þar að leika rétta lagið—slá á streng tilfinninganna hjá mæðrunum. Ber í bætifiáka fyrir sjált'an sig gagn- vart J. P. Sólmundson, út úr því sem enginn liafði sakað luinn um, en sem liaim liafði á sanivizkunni, þó bún smáMaxin sé. Tókst að ná frá honum búðarræfli cg ,,business“-i—en ekki skólanum, og það er sem honum svíð- ur mest. Út úr þessu verður hann truflaðui'—hamrar á skólastjórni nni, en veit ekki sjálfur af því, að hann er að stór-skamma alt héraðið, og gera það sem auðviiðiiegast í augum les- endanna. Beiðin vflrgnæfir skynsem- ina, af því að fá ekki einn öllu að ráða—þetta er þá þungamiðjau í þessu skólamáli hjá frelsis, framfara, rétt- lætis- og mannúðar-postulamim. Grein- in hans er sannur Pílatusar þvottur. Mikil er hans samkvæmni, mik il hans sannleiksást!! Þau eru svo mörg slysin sem verða í þessuni heini; eitt af þeim nýjustu er það, að skólastjórninni í Gimli- skólahéraði þóknaðist ekki að veita lir. B. B. Olson keunarastarfið við skólann, má vefu þrð sé ein af heun- ar stói'-synduni, en hún íuun ætln sér að niæta afleiðingunuin. Slysið er orðið og skólastjórnin falUn í ónáð hjá hena Olsou. Hvað á þá að gernl Án Iians getnr hún víst ekki lifað?

x

Bergmálið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmálið
https://timarit.is/publication/29

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.