Bergmálið - 23.10.1899, Blaðsíða 1
Bergmaxid is pub-
lishéd three times
per month at the
SVAVA PRINT.OFFICE
Gimli, Man.
Snbscription price
$1,00 per year.
Rates of Jidvertíse-
ments sent 011
application.
Því feðrauna dáðleysi' er barnanna böl otj bölvun í núiið er framiiðarkv'ól.*‘
II, 29.
GIMLI, MAKITOBA, MÁKUDAGINN 23. OKTÓBER.
1899.
Þrek og tár.
Hann: ,,Yiltu með mér vaka’, er blóinin sofa,
Yina mín, og ganga suður að tjörií?
Þar í laut við lágan eigum kofa,
Lékum við jþar okkur saman börn!
Þar við gættum fjár um föivar nætur,
— Fallegt var þar út við hólinn minn. —
— Hvort eí'sem mér sýnist, að J>ú grætur?
Seg mér: hví er dapur hugur þinn ! “
Hán: „Hví ég græt? — Ó, burt er æskan bj irta,
Berlisku minnar dáin sérhver rós!
—Það er sárt, í sínii uiigá hjarta,
Að sjá, hve slökkna ÖIl h'in skærstu Ijós !
Ó, live fegin vildi’ eg verða aftur
Vorsins harn og hérna leika mér;
Nú er lamað þrek mitt, þrotinn kraftur,
Þunga sorg á herðum niér ég ber“.
Hann : „Hvað þá i — gráta gamla æskudrauma, —
Gamla drauma, ■—bara óra og tál.
Láttu þrekið þrífa stýris-tauma,
Það er hægt að kljúfa Hfsins ál.
—Keraur ekki vor að liðnum vctri ?
Vakna ei nýjar rósir sumar hvért 1
Voru hinar fyrri fegri, betrii ,
— Feldu ei tái’, on eiöð og hugrökk vert !“
Hún : „Þú átt gott: þú þekkir ekki sáriii!
Þekkir ei né skilur lijartans mál.
Þrok er gul!, en gull eru líka tárin,
Guðleg svölun hverri þreyttri sál.
Stundum þeim, er þrekið prýddi’ og knaftur,
Þögul, liöftig féllu tár um kinn.—
En sama rósin sprettiir ald'rei''aftur,
Þó önnur fegri skroyti veginn þinn ! “
Guðni. Gttðmundsson.
—„Feamsókn“.
Cecil Rliodés.
Hver er sá, setn ekki hafi heyrt getið um Ceci!
Rhodes, hinn óktýnda Afríku-könung ? Hann er svo
nuðugur, að hann varla veit aura siitna tal. Og þótt að
ég og þú feugum leyfi til að telja peninga hans, dal fyrir
dal, þá væri okkur óinögulegt að komnst yfir það, enda
þiítt við næðum ctns liáutú aldri og Metúsaiérn. Eu 'hánn
er ekki einungis ríkiir, helduf or hariri líka stór-gjöfull
þegar því er að skiftá, og sem liahn liéfir sýrit í verkinú
við ýnts tækifœri. Iiins og margir hinir miklu merin, ef i
halrnöft ogtíðuíá utan við sígfj' eða það sem kallað er á
ftönsku distrait (hugstola1). Einit sirini hélt hann mikla
veizlú í Kapstadcn, og áður en liann gekk inn í veizlii-
salinn, klæddi harin sig úr—ekki einungis yfirhöminni,
heldur líka úr treyjunni og settist svona fáklaeddur meðal
gestauna, án þess a'S hahn sjálfur hefði n'okkra hug-
mynd um að svo væri. Einn af vinum hans varð að
leiða athygli hans að þessari yfirsjóu, áour en liann gerði
við henni.
Ccctl Rhodes hefir aldrei gifzt. Hann vill ekki
gifta sjg, of þeim ástæðum, að hann segir, að hjónaband-
ið hindri mauninn frá störfum sínunt. Það er Hka sagt
ttm hann, að liann vilji ekki hafa gifta menu í þjónustu
sinni. Einn af skrifurum haus hafði gitt sig. Stráx
sendi Cecil Rhodes houutn uppsögn, en lét fylgja með
ávísun uppá .£5,000 (kr. 90,000).
Eiun af dutlungum hans er sá, að fela sig í litlum
kofa, sent stondur á landeign hans, en lofa gestum-sín-
ttm að skcmta sér í hinum skrautlegu, viðhafnarntiklu
sölum. Þegar Jiann þarf að hugsa tim mikilsvarðandi
inálefni, dvelur hann í kofa sínmn, og bæði etur og sef-
ur þar.
Cecil Rhodes er ntannþokkjari, hann sér strax til
hvers maðurinn er hæfastur. Einn af vinntn liatn, hað
hann að taka í þjónustu ungan tnann, sem væri þá á
Englatldi. Cecil Ehodes svaraði honuin aftur: „Sendu
mér mynd háns, og þá skal ég strax segja þér, hvort ég
get gert nýtan mann úr honum“.
Hinn fiægi, göfugi enski hershöfðingi Gordou, sem
Mahdistai' myrtu í Khartum, var mikill vinnr Cecil
Rhodes, oghann dáðist mjög að honmn. Einu sinui sagði
Gordon lionmn fiá því, að Kíuastjórn hefði viljað gefa sér
ógrynni gulls í þakklætisskyni fyrir það, að hanu bældi
niðttr Taiping-upphlaupið. ,Og hvað gerðuð þér þá 1 ‘
spttrði Rhodes. ,Eg ncitaði boðinu nátturlega', svaraði
Gordon. ,Ég hofði þegið það‘, mœlti Rhodes, ,og hefðu
Kínverjar hoðið meira, hefði ég líka tekið því. Við kom-
unist skamt áleiðis með hugmyndir vorar og fyrirtæki,
ef við höfmn ekki peninga til að framkvæma þau með‘.
HreinlyndiO.
Af öllu'nt lyndiseinkunnunt mannanna er hreinlynd-
ið máske allra elskulegast, að minsta kosti or það aðal-
skiíyrðið fyrir því, að vér getum bor-
ið sanna virðingu fyrir manninum.
I hvert sinn, er vér heyrutn orðið
hreinn, setjmn vér það i samband við
það, sem er fagurt og'eiskulegt.. Moð-
vitund fegttrðarinnar hrífur hugann
ávalt í samhandi við það orð, og þegar
vér segjum ntn eiuhvern, að hann sé
hreinlyndur, þá er eins og þessi mcð-
vitund slái birtu á huga vorn, og
traust vort á mönnunum og ást vor á
þeini verði innilegri og sterkari, og
trú vor á sjálfu manngildinu eykst
og með henni lífsgleði vor. Vér ger-
ttm öss máske olcki grein fyrir öllum
þessunt tilfinningutn, ekki frerour eu
vér gerum oss grein fyrir hveruig á
þvf stendnr, að veðurblíða og sólskin
gerir oss glaða og skaplétta.
En margir misskilja livað það er
að vera hreiulyndur eða hroinskilinn.
Sumir halda að óvægni og ónær-
gætni sé hveinlyndi, að það sé hrein-
skilni að seg-ja alt, setn manni dett-
tir í hug, án tillita til þess að það
geti sært tilfinningar annara. Þeir
segjast meina þetta eða hitt og því
sé sjálfsagt að segja það. Sumir nota
hreiuskilnina beinlíuis sem skálka-
skjól til að særa tilfinningar annara.
En sannarlegt hreinlyndi, eins og
allar aðrar dygðir, er siðferðislegt og
kristilegt í eðli sínu. Maður verður
að vera góður, til þoss að geta verið
hreinlyndur. Hvatirnar verða að ve'ra
hreiutu', annars or lundiu • ekki hrein
og oiðin ekki hrein. Orðin eru á-
vöxtur sálarlífsins. Lífsskilyrði jurt-
arinnar hljóta að ákveða eðli ávaxt-
arins.
Þogar vér scgjum öðrum það sem
oss finst að, af því að oss langar tilað
þeir verði follkomnari, af því að oss
lungartil þess, að þeir sjái sanuleik-
ann og breyti eftir honum, þá erum
vér hreinlyndir, og þá er ekki liætt
við að vér sœrum tilfinuingar annara
að óþörfu; orð vor munu þá bora blæ
af kærleikanum til þess, sem or fag-
urt, og til mannanna, sent oiga í hlut,