Bergmálið - 23.10.1899, Blaðsíða 4
116
BEEGMALIÐ, MÁNUDAGINX 23. OKTÓBER 1899.
Gimli og- grendin.
Sífastl. Jwifjudag koih gufúbátur
að norðau hingað að Giiuli. Með
honum voni: Mr. Malahist, verkfiæð-
ing'ur samhan4sstjómarinnar; Capt.
Sigtr. Jónasson, þingmnður fyrir St.
Andrews; hr. John J. Yopni frá Win-
nipeg; hr. St. 'Signrðsson, kaupmað-
ur frá Hnausum, ásamt fleiium far-
þegjum.
Mr. Malahist, verkfneðingur og hr.
J. J. Yopni, komu liingað til þess,
að athuga ýmsar mælingar viðvíkj-
andi bryggjunni. Næsta dag hétt
gufubáturinn áfram til Selkirk, og
fóru þcir með honum aftur.
Eilndi Capt.. Jónassonar hingað of-
an eftir, var að yfirlíta vegabætnr
þær, sem stjórnin J.efir verið að láta
göra he'r og í Arnesbygðinni. Svo
kom hann því til leiðar, að Mr.Malahist
fór norður að Hnausum. Capt. Jón-
asson vildi nefnil., að Mr. Malahist
sæi sjálfur, livernig vatnið væri búið
að fara með Hnausa-bryggjuna, svo
það gæíi honum tækifæri til :ið :it-
huga það atriði, bvort ekki mundi
verða heppilegra, að fyrstu 100 fetin
af Gimli-bryggjunni yrðu niður rekn-
ir stólpar (piles) í staðinn fýrir „em-
bankmeut“ (hlcðsla úr gijóti og
mold).
Cnpt. Jónasson hefir sýnt það í
vcikinu, að hann vill styðja að fram-
förum þessa pláss; og að hann vi 11
sjá, að þau verk, sem hið opinbera
lætur framkvæma hér á meðal okkar,
verði okkur að tilætluðum notum—
séu unnin svo, að þau veiði sem var-
anlegust.
Á fimtudagiun fór Capt. Jónasson
noiður á Arnesstanga og kom aftur
til baka á föstudagskvoldið. Hélt svo
heimleiðis næsta dag, Jandveg.
Snemma í þessum mánuði fór al-
farinn héðan suður til Bandafylkja,
hr. Jóbann P. Sólmundson með fjöl-
skyldu sína. I sambandi vi ð það,
tná geta þess, aö áður en hann for
fæiði söngfélagið ,,Gígja“—sem hann
varmeðlimur í— henum að gjöf, Ijóð-
mæji Þorsteins ErJíngssonar og Giím.s
Thomsens, í skiautbandi. —Bergmál-
ið óskar br. Sólnuindson til lukku.
Á síðast liðið þriðj-udngskvöld, Jiélt
kvenfélagið ,,Tilrnun“ skeuitisam-
komu á Gimli. Samkoman hafði ver-
ið freniur vel sótt.
Vestur-lslenzkt Kvennbla<\
gefið útaf Mrs. M. J. BENEDICTSON, Selkirk, Man
Er 10 bls. að stærð í fjögra blaða hroti, og kostar
uin árið $1.00.
„VOPNASMIDTOOT I TYEVS11,
Saga eftir hinn fræga- skáldsagnahöfund:
SYLVANDS COBB.
KREYJA berst fyrir réttindum kvenna. er hlynt bindindi
og öðrum siðferðismálum. Elytur skemtandi sögur og
kvæði
Með öðrum árg. hénuar verðui' gefih fálleg mynd af her-
skipinu MAINE 11 x 16 þl. að stærð Skrifið oss um
nánari upplýsingar. TJTGEFANDINN.
Addr.: ,,Freyja“, Selkirk, Man.
„ALE2ANDEA“ SKILVOTV E,
Hinar heimsffægu A.l-
exandra rjómaskilvind-
uf, eru orðnar svo vel
þektar, að það er óþaríi
að rita langan formála
í'yrir þeim,
Nr. 12
aðskilur 16 gallóuur af
injólk á"’kll tíma, er sú
hentúgastaskilvindafyr
ir þann bóuda, sem hef-
ir ekki fleiri en 16 kýr,
Með góðum borgunar
skilmálum kosta þessar
skilvindur ekki nema
Frekari upplýsingar við
víkjandi skilvindum þessum, gefur undirritaður, sem er
umboðsmaður fyrir þær hér í Ný-íslandi
Erað stœrð 216 bls.; kostar inn-
heft og í vandaðri kápu
$0.50
Sagan er til sölu hj á:
Hr. Jóh. Vigfússyni, Iceí. River.
,, Gesti Jóliaunssyni, Selkirk.
,, H. S. Bardal, Winnipeg.
„ Ségfúsi Bergmaun, Gardar.
„ Magnúsi Bjarnasyni, Mountain.
,, Arna Jónssyui, Brandon.
YOPNASMIDÚRINN 1 TYRIJS
verður ekki lengur gefinn sem
,,premía“með ,,Svövu“.
Gimli, 7. okt. 1899.
Svava Ptg. & Publ. Oífice,
G. Tliorsteiusson,
IIVERJIT SMÁMUNIR GETA
VALDIÐ.
Það er margur, sem gerir sór enga
hugmynd um, að hlutir, sem í sjálfu
sér eru smámunir, geta iðtiglega vald-
ið etórkostlegu tjóni og hroðalegustu
slysum. Þ.iu fáu dæmi, sem hér eru
sýud, eru tekin eftir „Sar. Erancisco
Call“.
—I kolanámu í I.ancashire vttr kesk-
inn stiáku)', sem hafði gamau af því,
að erta hesta svo þeírurðu hamstola,
Til þess var hanr. vanur að nota
pennahníf, er hanr stakk þá með.
Afléiðingin af þessu háttalagi stiaks
varð sú, að hestur, sem hann var bú-
iun :,ð eita til með hnífstungum sín-
uni, braut í sundur uokkra öryggis-
lanifia, öll námf.n varð eitt eldliaf
cg-'100 nienn létu lífið.
— Á 4. júií-bátíð Biindamanna, vildi
þitð til í Nevv York, að neisti datt
frá loftfari og fór inn um dyrnar á
púðurverkstæði. Aflciðingin varð sú,
að 6 menn mistn lífið og fjöldi særð-
ist.
—Itölsk hefðarfrú gekk iun í her-
hergi sitt seint um kvöld, hrasaði um
dálætis rakkann sinn, féll á gólfið og
daggarður er hún hélt á, nam staðar
í hjarta hennar. Eiginmáður heun-
ar, sem grunaði vissan mann um að
hafa myrt konu sína, skaut hann
til dauðs. Bróðír hin s drepna manus,
launaði morðingjanum þetta verk
hans með því, að stinga hann í hjarta-
stað með daggarði. En eftir að þessi
þrefaldi sorgarleik'ur hafði verið leik-
inu til onda, uppgötvuðu menn or-
sökina.
—■ Þýzk fjölskylda — sjö manns—
inistu lífið af gufeeitvun. Maðuriun
hafði þegar hann kom hoim um kvöld-
ið, hengt yflrhöfnina ú snnga, sem
var tétt bjá gaspípunni, af emhverri
orsök lnfði jfirhöfuin fallið niður, og
um leið komið við typpið, sein opn-
aði gaspípuna svo gftsfetraumuí'inn gat
komist út.
—Lítill annmurki á vagnhjóli, svo
lítill, að varla var liægt að sjá hann
með nákvæmri eftivtekt, var or.iök að
hinu stórkostlegasta jámbrautarslysi
í Ameríku, þar sem 200 manns létu
lífið.
-—Það var einungis lítill misskiln-
ingur á milli skipstjóra og vélstjóra
á stóru gufuskipi, sem geiði það að
verknm, að 400 farþegjar mistu lífið.
Þuð var mikill öldugangur, og skip-
stjdri gaf merkið „stöðvið !“, cn vél-
stjóri skildi það sem „iiieð fullum
hraða áfrárii!“ breytti eftir því. og
rendi skipinu á klett.
Osfe væri kærkomið, að þeir af
kaupendum ,,Beigmálsins“, sem enn
þá skulda fyrir hlaðið, vildu sýna
oss einhvem lit á greiðslu aiidvirðife
þess. Þeir tírnar fara nú í hönd, setu
ættu að gera flestúm skiftavinum vor-
um liægra með, að standa í skilum
við blaðið.
Nýir kaupendui'að IV. árg. „Svöviri*
geta fengið 1. 2. og 3. árg. ,,Svövu“
fyrir einungis cinn dollar, á meðan
upplagið eudist, ef ,þéir boiga jafn-
fran.t IV. árgang.
SYAVA
Alþýðl e gt m ánaðarri t.
Ritfeti. G. M. THOMPSON.
í hverju hefti eru fræðandi og
vísindalegar ritgerðir, sömul. einkar
spennandi og skemtilegar sögur.
*