Bergmálið - 23.10.1899, Blaðsíða 3
115
vindur ekki, þurfa því að vera vind-
augu á goflum og hliðum, með renni-
loku fyrir; er hagkvæmast að þ'Ui séu
niður við jörð og á þakinu.
Það er mjög undir veðri komið
hvort tóbakið verður gott eða ekki,
þarf því að hafa nákvæmar gætur á
loftstraumnum í kofanum. I köldu
og röku veðri séu öll vindaugu opin;
tóbak þoinar aldrej of snemma og súg-
urinn litar blöðin dimm- Þogar gott
er veður, séu og öll vindaugu opin.
I logni, hlýju og röku veðri, þegar
loftið er hreiftngarlaust, sé alt lokað;
sömuleiðis í hvassviðri.
Undireins og tóbakið or þurt, skal
það tekið niður, ef frostlaust er, og
lagt í hrúgur á borð í kofanum; ef
í hrúgunum hitnar, þá verður að
dreifa úr þeim aftur. Undir eins
og því verður við komið, skal rífa
blöðin af leggjunum, binda þau í
12—15 pd þung knippi, en pressa þau
ekki of fast saman. Legðu knippin
á lio; ð, 6 þuml. frá jörð, 3 eða 4 hvert
ofan á annað, breiddu pappír yfir þau
og borð þar ofan á, svo rakinn úr
blöðunum hverfi ekki. Ef knippin
hitna, verður að dreifa þeim meðan
þau kólna.
Tóbak er aðskilið í þeim tilgangi
að betur gangi að selja þao. Al-
mennast er það skilið í fernt: langar
„■\vrappers“, stnttar „wrappers“, „Bind-
ers“ og ,,Fillers“. Það er mikill
vandi að skilja tóbak, og þótt að
bændur skilji það heima, er það ætíð
skilið aftur af kaupmönnunum. Þar
fyrir er nú tíðkanlogast að bænduv
selji það í knippimum.
KOSTA BOÐ!
fjefir toctib tU2 6*
0110 c t 18 9 9.
]STýir kaupendur að 4.
árgangi SYÖVU, geta
fengið I, 2 og 3, ár-
gang hennar
1,400 !
Fyrir eitt blóm.
(Þýtt rír dönsku.)
Hann lmeigði sig fyrir dómaranum svo höfðinglega
og kurteislega, sem hann hefði verið við hirð.ina í Yer-
sölum, og svo var að sjá, sem hann rendi engan grun í,
að grimdarfullur dauðdagi hiði lians.
’Yður or gefið að sök samsæri gegn lýðveldinu og
hlutdeild í samtökum gegn lífi míuu‘, mælti Carrier í
ströngum róm.
Hinn ungi maður horfði á dómarann djarflega og
einarðlega og svaraði stillilega :
’Ég skulda yður dauða föður míns, og ég greiði
jafnau skuldir míuar'.
’Herra ! ‘ kallaði kvenmannsrödd í bænarróm.
Carrier leit heiftarlega til hins unga mauns, og skip-
aði að f»a ineð hann burt.
Því næst voru tvær konur leiddar fram fyrir dóm-
arann.
’Eruð þér móðir hins unga manns?‘ spurði Carrier
eldri konuua.
’Já, ég er móðir hans og þessi unga stúlka systir
hans‘.
’Hvað heitið þér ? ‘
’Yolande de Clairville, markgreifafrú de Kergonet'.
Dómarinn horfði stundarkorn á hana, og mælti
stuttlega :
’Dæmd til dauða öll þrú‘.
Það var farið með þau öll þrjú aftur í fangelsið, og
kl. 9 nm kvöldið átti að fullnægja dómiuum.
Bandingjarnir voru vanalega bundnir saman tveir
og tveir, og þeim svo fleygt niður í báta, sem fluttu þá
langt út á ána Loires, þar var að þeim vegið og líköm-
um þeirra svo varpað út í ána.
Carrier þótti þó þetta ganga of seint, bauð bann því
að fara með bandingjana hnndruðum saman til grjótnáma,
sem láirþar skamt frá, og skyldi skjóta á þá þar.
Markgreifafrú de Kergonet og börn hennar hiðu
kvíðafull og þegjaudi eftir, að dauðadómi þeirra væri
fullnægt, er fangavörðurinn kora inn til þeirra og hað
hina ungu markgreifadóttur að koma með sér.
’Hvers vegua á að skilja okkur að?‘ mælti móðirin
í örvæntingu.
’Bovgari Carrier bíður það‘, svaraði maðurinn.
’Hraðið yður*.
Með tárvotum augum faðmaði hin unga stúlka ást-
vini sína að sér, og fylgdi því næst fangaverðinum til
hins grirnma oinvalds, er horLði hvast og lengi á hana
og mælti :
’Hvað hoitir þú 1 ‘
’Yoonne do Kergonet*.
’EIskar þú rnóður þína ? ‘
’Já, herra minn, afallri sálu minni', svaraði unga
stúlkau skjálfandi.
’Og hróður þinn—hvað vildir þú gera t.il að hjarga
lífi hans? ‘
’Ég vildi fegin fórna minu eigin lífi‘, svaraði hún
með ákefð.
’Ég heimta ekki líf þitt, barn mitt, heldur þögn þíoa.
Ilvað ertu gömul?‘
’Sextán ára‘.
’Þú hefir okki lært enn að ljúga. Taktu nú eftir
því sem ég segi þér. Hérna er hréf, setn ég fæ þér með
því skilyrði, að þú lieitir mér því að brjóta það ekki upp
fyrir miðnœtti. Þar að auki máttu ekki tala um það við
uokkurn mann. Lofar þúmérþví?—Jæ-ja.—Farðu svo‘.—
Skjálfandi af hræðslu tók unga stúlkan við bréfiuu,
stakk því í barm sitin og því næst var henui fylgt aftur
í fangelsið.
Áður en hún fékk tíma til að svara spurningum móð-
ur sinnar og bróður, koru inn í fangelsið maður með
skambyssu í hendi og bauð þeim að fylgja sér tafarlaust.
Eftir að fangavörðurinu hafði fylgt þeim gegnum
margar dimmar götur, koniu þau að áuni. Fylgdarmað-
ur þeirra gaf merki, og kom þá þegar 1 ljós bátur, er
þeim var skipað að stíga uiður í.
’Láttu okki hugfallast, kæra systir ! ‘ hvíslaði Honri
að Yooune.
Því næst hjuggust þau öll við því, að þeirra síðasta
stund væri komin. I huga þeirra rifjaðist nú upp alt
hið liðna. Hia hamingjusömu liðnu æskuár stóðu nú
uppmáluð fyrir hugskotsaugum þeirra, og jafnframt hiu
núverandi óga:fa þeirra, er væri að leiða þiu að síðasta
takmarkinu.
Alt í cinu sáu þm eins og skip bera við hinn dimma
himin, og áður en þau gátu áttað sig. voru þau komin
upp á þilfarið, eu inaðurinn í bátnum réri skjótt aftur
til lands.
’Hvað á þetta að þýða ? ‘ simrði Honri do Kergonet
eftir stutta stund.
’Það, að þið eruð úr lífsháska', svaraði skipstjóri.
’TJr lífsháska? Hvernig stendur á þvíl Hverjum
er það að þakka? ‘
’Það get ég ekki sagt yður. Alt sem ég veit er það,
að fyrir litlum tíma síðan tók ég á móti talsverðri pen-
ingaupphceð, og fylgdi honni það boð, að ég skyldi bíða
hér eftir 3 mönnum, er vildu komast yfir til Englands
Svo var og með vegabréf undirritað af Carrier einvald.
Ef við fáum hagstæðan byr, verðum við eftir 2—3 daga
komin til Englands'.
’Hvað er orðið framorðið1, spurði Yoonne skipstjóra.
’Hálf stund af miðnætti, úngfrú'.
Þá tók Yoonue brénð úi barmi sínum, er Carrier
hafði fengið henni, hraut það upp og las þessar línur :
’Til uugfrú Yolande de Clairville ! ‘
’Það or til þín, móðir mín‘, mælti Yoonne og rétti
henni bréfið, on markgreifafrúin gaf syni sínum bend-
ingu að lesa brérið.
Bréfið hljóðaði þannig:
’Fyrir tuttuguárum, á brúðkaupsdegi yðar, tókuð
þér blóm úr brúðarkransi yðar og lögðuð það á kistu
systur tninnar. Hún var þá léttra sextán ára. Mig
fýsir að borga skuld mína, og gef yður hér fyrir yðar
eina blóin—líf þriggja manna.
Carrier'.
— endir.—