Ísland


Ísland - 08.05.1897, Side 4

Ísland - 08.05.1897, Side 4
76 ISLAND. Versiun BJÖRNS KRISTJANSSONAR selur þessar TÖrur með lægsta yerði þegar gufuskipið „tieorg“ kemur: Rekkjuroðir og efni í þær. Fiúnel, ó trúlega ódýr og smekklega lit. Karlmanns- föt, mjög margar tegundir og sjerlega ódýr, en sterk, eins og reynsla er feingin fyrir. Efni í föt, ódýrt. Tau-regnkápur, að eins 12 kr. Fúðurtau alls konar. Sængur- dúkurinn góði, sem jeg hafði í fyrra. Rúmteppi. Yínar-tyisttau. Handklæða- dregill. Fique. Hamast. Tau í dreingja- föt. Enska leðrið góða. Hnappar. Nál- ar. Kantahönd. Silkityinni. Tvinni. Skótau. Blýkyíta. ZinkiiTÍta. Kopal- lakk. Farfiídósum. Koparmálning(patent). Síldarnet, tóg, seglgarn og m. m. fl. Og Buoliwaldstau.in góðu eru nýkomin. Allt þetta selst fyrir borgun út í hönd og þess vegna mjög ódýrt. Þeir, sem kaupa í stórkaupum fyrir borgun út í hönd, fá afslátt. Rvík, 7. maí 1897. Björn Kristjánsson. Nýjar vörur! Nýjar vörur! V erslunin Leöur og sliinn «f öllum tegundum, fyrir söðlasmiði og skó- smiði, og allt sem þeim iðnum til heyrir. Ljereft af mörgum teg. Sirts, alveg ný gerð. Nankin, margar teg. Prjónavör- ur alls konar, þar á meðal prjónaðar sumar- utanyfirbuxur fyrir karlmenn, mesta þing; silkivetlinga og ódýra kvennvetlinga, skyrt- ur, nærbuxur, karlmanntreyjur o. s. írv. Tvisttau, ótal litir. Enskt vaðmál, svart og blátt. Ckeviot, ágætt, en ódýrt. Sil- kett, svart. Vasaklútar. Herðasjölin skrautiegu og ódýru. Stór sjöl. Klæði, þykkt og þunnt, sjerlega gott eftir verði. EDINBORG Hefur nú með „YESTU“ og „LAURU“ felngið mjög miklar og margkreyttar byrgðir af alls konar vörum. í Vefnaöarvöruaeildlna hefur komið: Rúmteppi hvít og misl. frá 1,45—5,60 Borðdúkar hvítir og misl. margs konar Serviettur Kommóðudúkar kvítir og misl. Handklæði hvít og misl, frá 15—90 Vasaklútar „ „ „ — 0.06—0.75 Muslin margs konar ljómandi falleg Hvítu ljereftin ágætu og ódýru Lakaljereft bieiuð og óbleiuð Sirts ótal tegundir yndislega falleg og góð Silfur silki í svuntur, fásjeð og smekklegt Sateen Cretonne í gardinur 0.30—0.45 Kjóla- og Svuntutau margs konar Svart Skotskt vaðmál — Merinc Höfuðsjöl — Jerseyliv Vetrar- og Sumarsjöl, óvenjulega gott verð Prjónaðaðar Treyjur karlmanna Prjónuð Vesti karlmanna Barnahettur prjón. — Barnastígvjel prjónuð Kvenn-bómullar, skinn- og silkihandskar Fóðurtau alls konar — Nærbuxur karlm. Skyrtur karlm. ullar og manchett Kvennbolir — Kvennpils — Dreingjapeisur Ferðákistur — Speglar Burstar fata- tann , nagla- og hár- Hnífar, Vasa-, Borð- og Fisk-. — Skæri Skeiðar — Mat-, desert- og te- Album margs konar — Myndarammar Stúlku- og Barnasvuntur — Lífstykki Kvennmannssvuntur — Slöratau Blómstur og Blómsturvasar Greiður og Kambar Há’sbönd, Dúkkuhöfuð, Barnaúr, Boltar Kvenn Etui — Lyklafestar — Ilmvatn Nankin, Moleskin, Fataefni, Yfirfrakkar Brodergarn — Fiskegarn — Prjónagarn Zephyrgarn — Shetlandsgarn Silkiborði margar breiddir — Silki sv., misl. Piyss — Belti karlm. og kvennm. — Bolpör Kögur á hyllur — Gardinubönd patent Tvinni — Bendlar — Kantabönd — Vatt Sængurdúk fl. teg. — Vaxdúk br. og mjóan Borðvaxdúk — Handklæðí, Handklæðadúk Sól- og Regnhlífar mjög fallegar Rekkjuvoðir ullar ensk ísaumssilki — Angola Regnkápur karla og kvenna, Kv.-Regnslög Strákattar drengja, stúlkna og karlm. Tvisttauin breiðu, margar tegundir Flanelette fl. teg. og margt fieira. X Wýlendu- os palx.ls.laúscioil<ilna hefur komið: Lemonaðe — Hveiti 4 tegundir Klofnar baunir — Hafrar og Haframjel Cocoa fl. teg. Brjóstsykur marg. nýjar teg. Kirsiberjasaft — Niðursoðið kjöt og fiskur Maskínuolía — Hella — Blásteinn Vitriol — Indigo Hársigti — Penslar — Katlar Kaffikönnur — Hurðarlásar — Hengilásar Hjólsveifar — Sentrumborar Ullarkambar — Skaraxir — Brauðbakkar Munið að verslunarmeginregla Sagarblöð — Kaseroller — Kaffikvarnir Hófíjaðrir — Skóflur — Sykurtangir Sporjárn — Hefiltannir — Vefjaskeiðar ístöð — Beisliskeðjur — Harmónikur og margt margt fleira. LaliJ árniö góöa. Af því koma miklar byrgðir með seglskipi, sem jeg á von á daglega. Baðmeðulin þekktu stórar byrgðir. Cement. mín er: Lítill ábati, lljót skil. Asgeir Sigurösson. Við verslanir W. FISCHER’S í Reykjavík og Keflavík er reiKmngsveröiö á eftirfylgjandi vörum þannig: Nýkoraið tii Th. Thorsteinssons verslunar Rúgur pundið 6 Bankabygg prima . — 10 do. almennt. — 9 Hrísgrjón nr. 1 . . — 11 do. — 2 . . — 10 Rúgmjöi 7 Overheadmjöl . . . — 8 Kaffi — 75 Kandissykur . . . -- 34 aura i kössum 30 a. Hvítasykur .... pundið 32 aura i toppum 28 a. Allt góöar vörur. Múti peningaborgun út í liönd er veröiö lægra. timburskip með alls konar "Y7"ÍÖ, svo sem: Gólfborð Panelborð Planka Battingsplanka Trje. Öhefluö borö af öllum tegundum o.s.frv. selst svo ódýrt sem kostur er á. Timbrið er lagt upp á fyrver. Knudt- zons stakkstæði og pakkhúsi. H. ANDERSEN. 16 Aðalstræti 16. Nýkomiö: Fataefni, margar nýjar tegundir (alfatnaða-efni, buxna- og sumaryfirfrakkaefni). Hálslín: Kragar, Fiibbar, Manchettur, Manch.skyrt. JS L I JP JS I, atórt úrval. HA3VDSK.AR, bómullar-, silki- og skinn-, í öllum litum og stærðum. Hattar og sumarhúfur, hæst inóðins. IVLÍliÍÖ af alls konar Fatnaöi, sem selst með mjög lágu verði. Versl. W. FISCHER’S: Mikið af iiauðsynjavörum til Jpil*- sls.ipaútgjöröar o. s. frv. Veínaðarvörur. Járnvörur. Nýlenduvörur. Yrnsir munir hertugir til brúðargjafa, fæðingardagsgjafa o. s. frv. eru komuir og koma með seglskipum fyrstu dagana í næsta mánuði. Reyuið ÖllÖ frá C. Zimsen. Slotsmöllens Fabrikker: Slotsbryg- 16 au. Piisner- 15 au. Lager- 14 au. , hjer látið á flösk. 12^/a e. úáíeingt öl: Doppelt-öl 15 au. Hvítt öl nr 1. 13 au. Verslun W. FISCIIER’S. Nýkomið: Igætt Xtveiti (Flórmjöl) á 11 anra pundíð. Kl. 3-4 e. h. veitir undirritaður viðtöku gjöldum til dómkirkjunnar. E»orkell IÞorláksson, Ingúlfsstræti nr. 7 (suðurdyrnar). Baníel Símonarson í Þingholtsstr. & í Reykjavík selur með lágu verði sööla, linalilta, töskur, púða, ólar, gjarðir o.fl. Cyolar (reiðhjúl), nýir og brúkaðir, nýkomnir til W. FISCHER’S verslunar, Herra L. Lövenskjold Fellum — Fell- um pr. Skien lætur kaupmönnum og kaup- fjelögum í tje alis konar timbur; einnig tekur nefnt fjelag að sjer, að reisa hús, t.a.m. kirkjur o.s.frv. Semja má við um- boðsmann hans: Pjetur M. Bjarnarson, ísafirði. Verslun W. FISCHER’S selur Margarine, Færi, Kaðla og allar aðrar vörur til þilskipaútgjörðar með óvana- lega vægu verði. Nýkomið með Yestu: Falleg og ódýr n^móöins sumarfatnaöa-EFNI Cheviot, Kamgarn í alfatnaði, sumarfrakka og buxur. Reinliolt Andersen. * Glasgow. Allskonar sápnr hjá C.Zimsen. hvergi eins gúðar og ódýrar. Hjer með læt jeg alla hina heiðruðu skiftavini vita, að vinnustofa mín er flutt upp á 1. sal í Glasgow. Með virðingu. Reinholt Andersen. NÝKOMIÐ til verslunar W. Fischer’s: Reyktóhak í dósum, ágætlega gott, margar tegundir. A. KRAUTWALD, íífirregade 42, Kjöbenhavu, borgar fyrir hvert hundrað af brúkuðum íslenskum frímerkjum, sem eru gallalaus: 3—5 a.. . . Þjónustufrímerki: . . — 4,00 . . kr. 3,00 10 a.. 1 50 , . . — 4,00 16 a. . — 9,00 10 a.. . . 20 a.. . . . . — 6,60 16 a.. . . 40 a.. . . . . —10,00 20 a.. . . , . . — 8,00 50 a. . . . . . . —30,00 50 n . . — 60 00 100 a.. . . . . —40,00 Skildingaf rímerki: 26 a.. .

x

Ísland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísland
https://timarit.is/publication/30

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.