Ísland - 12.06.1897, Síða 4
96
ISLAND.
Bezta baðlyfið
er án efa J E
FLU
Þegar eg var í Skotlandi í vor, grennalaðist eg eptir hjá ýmsum bændum,
hvaða baðmeðnl þeir helzt brúkuðu, og komst eg eptir, að þau meðul, sem llestir not-
uðu og almennt eru álitin reynast bezt, eru
J E Y ES FLUIÐ.
Á Þýzkaiandi er þetta baðlyf betur þekkt undir nafninu
Úr 1 Grallon (47/10 potti) raá baða 80 til 100 kindur, og þar eð 1 gallon kost-
ar aö GÍllS 4 IS.l’., kostar að eins 4—5 aura á kindina.
JEYES FLUIÐ er alveg óeitrað, svo engin hætta
fylgir að fara með það, eins og t. d. getur átt sér stað með karbóisýru.
Bændur! Kaupið í samlðgum, þá get eg selt baðlyflð ódýrar.
Einka-umboð fyrir ísland hefur
Góðar vörur.
Xýjar birgðir í hyerjum mánuði
Víl8£l“Ú Jtt af öllum sortum.
Stofuúr-Regulatörer af ýmsri gerð.
Yekjara úr, vönduð.
Úrfestar, Oull-, Oulldoúble-,
Silfur-, Tálmi-, Nikkel.
K-ct JpSCl, Oull-, Oulldouble-,
Talmi-, Nikkel.
Kapselfestar, öulldouble-, Siifur , Talmi-.
Loftvogir — Barometer — margar sortir.
Ilitamælar—Thermometer—dýrir, ódýrir.
Sjónaukar — Kikirar — frá 5 til 80 kr.
Stækkunargler, fleiri sortir.
Oleraugu og Augnagler — Lorgnetter —
af öllum sortum.
Gott verð!
og því oftast nóg úr að velja.
Teikniáhöld — Tegnebestik — fl. sortir.
HaQafnar — Vaterpas —.
Kompásar, stærri og smærri.
Saumavj elar,
hinar bestu, útvega jeg. G-ætið þess að
góða varan er líka ódýrust, þegar rjett
er litið á.
Aths. Mín viðurkenndu vasa-úr fást
einnig á Eyrarbakka hjá verslunarmanni
Giuðjóni Ólafssyni og á Stokkseyri hjá hr.
kaupmanni Ólafi Irnasyni.
Guöjón Sigurðsson.
Ásgeir Sigurösson,
kaupmaður. Reykjavík.
MjÖg mriÍlilfAr toirgöir fjekk jeg nú með „Laura"
af sjerlega vönduðum T "Cl 37 X S i JS J3L Ó IdO., er jeg sel að eins
fyrir 4 liT. SO ílU. parið. Rafn Sigurösson.
Verslun J. P. T. BRYDES í Reykjavik.
Rúg — Bankabygg — Baunir
Rúgmjöl — Grjón — Hveiti — Haframjöl
Overheadsmjöi — Riismjöl
Kartöflumjöl — Sagomjöl — Haframjöl
Sago, stór — do. smá — Bygggrjón
Hafragrjón — Semoulegrjón.
Kafíi — Do. Normal — Do. brennt
Kandis — Melis, í topp. — Do. höggvinn
Do. steyttur — Farin — Export nr. 1
Do. nr. 2 — Rúsínur— Svezkjur—Fíkjur
Kúrenur — Möndlur — Kirseber
Súkat — The (Santhal) — Súkkulaði
Pipar, steyttur og ósteyttur — Allrahanda,
steytt og ósteytt — Kanel, steytt og ósteytt
Negulnagla — Kardemommer
Muskatblommer — Lárberblöð — Húsblas
Þurkuð epli — Saltpjetur — Lím
Álún — Parahnetur — Hasselhnetur
Valhnetur — Stearinkerti
Kynrok Borðsalt — Soda
Blástein — Vitriol — Hellulit
Grænsápu — Stangasápu — Gerpúlver
Handsápu — Skeggsápu — Höfuðvatn.
Fernisolíu — Kítti—Blýhvítu — Zinkhvítu
Terpentínu — Törrelse — Farfa í dósum
Okkur — Bl. Fernis
Farfa, gulan, bláan, svartan og rauðan
Castorsvart — Anilínliti.
Ruliu — Rjól — Reyktóbak, marg. teg.
Vindla, marg. teg. — Sigarettur, m. teg.
Brennivín — Ákavíti — Romm
Messuvín — Cognac — Messuvín á flösk.
Portvín hvítt — Do. rautt
Sherry, á fl. — Gl. fr. Vín, á Flöskum
Cognac * * * á fl. — St. Croix Rom á fl.
Rauðvín, á fl. — Whisky, Encore
Whisky, Lorne — Do. Deeside
Créme de Cacao — China — Brama
Köster Bitter — Gamle Carlsberg, Lageröl
Do. Export — Do. Pilsner
Sodavatn — Kirsubersaft — Edik.
Þurkaðar J JJL rtir.
Snittebönner — Purre — Selleri
Grönkaal — Grönne Ærter — Rödkaal
Hvidkaai — Spinat
Karotter — Julienne — Citroner.
IV iöursoöiö.
Anchovis — Sardiner — Roast Beaf
Pölser — Do. i Hvidkaal — Svinecoteletter
Oxetunge — Kjödboller i Madeira-Sauce
Forloren Skildpadde — Hummer
Reier — Osters — Lax — Ananas
Pærer — Apricots — Champignons
Oliver — Reine Clauder — Grönne Ærter
Fiskesauce — Sarepta — Liebigs Kjöd-
extract — Solbærsaft — Kirsebærsaft
Hindbærsaft — Ribsaft — Blaabærsaft
Frugtsaft — Syltede Blommer
Do. Jordbær — Do. Tyttebær
Do. Stikkelsbær — Do. Hindbær
Skozkt Marmelade — Agurker — Asier
Vefnaöarvörur o„ UL.
Svart klæði, margar teg.
Fataefni — Do. í dreingjaföt, mjög ódýrt
Hálfklæði svart, brúnt og blátt
Tvisttau, margar tegundir
Sirz — Fóðurtau—Damask—Dagtreyjutau
Ljereft, blegjað og óblegjað
Hörljereft, blegjað og óblegjað — Segldúk
Striga — Shirting
Gardínutau hvítt og mislitt
Kjólatau — Sængurdúk — Borðdúkatau
Borðdúka, hvíta og mislita
Servíettur — Slörtau Pique — Bobinet
Stramay — Java — Angola
Coiigresstof — Hökusmekki — Rykklúta
Oturskinnskraga
Karlmannsvesti prjónuð
Do. nærföt Normal — Do. nærföt prjónuð
Kvennmannsnærföt prjónuð
Vetrarsjöl — Sumarsjöl
Herðasjöl — Hálsklúta Trefla
Flauel — Plyds — Silkitau — Silkibönd
Flanelsbönd — Styttubönd — Sokkabönd
Heklugarn — Fiskagarn — Brodergarn
Brodersilki — Tvinna, margar teg.
Blúndur, margar tegundir
Lífstykki og teina
Hattafjaðrir — Kvennbrjóst
Karlmannskraga — Karlmannsflippa
Karlmannsmansjettur — Karlmannsslipsi
Barnakjóla prjónaða
Barnatreyjur prjón. — Barnahúfur prjón.
Barnaskó prjónaða
Hatta, lina og harða — Kaskeiti
Stormhúfur — Karlmanns stráhatta
Do. kvenna og barna.
Gólfvaxdúka — Do. afpassaða
Borð vaxdúk—Briisselerteppi—Regnhlí far.
Flesk, saltað — Do. reykt
Skinke — Cervelatpöle.
Cement — ELalK.
Sjónauka — Úrkeðjur — Vasaúr
Stofuklukkur — Loftþyngdarmælira
(Barometer)—Hitamælira — (Thermometer)
Rakamælira — Gólfmottur — Stofuvífl
Sápuþyrla — Spegla — Myndaramma
Skákborð cg -fólk — Tóbaksdósir
SAUMAKASSA
Barnagull alls konar
Körfur — Strástóla — Trjestóla
Hilluborð — Kjöthamra — Sleifar
Fiskaspaða — Smjörspaða — Kjötmaskínur.
Fatabursta — Rykkústa — Málarapensla
Brauðhnífa — Vasahnífa
Borðhnífa og gafla — Rakhnífa
Smíðatól alls konar — Skrár — Lása
Lamir — Skrúfur — Harmonikur
Album — Saumatöskur
Bollabakka — Kaffikvarnir
Spýtubakka
Olíuofna — Eldavjelar
Olíumaskínur, margar tegundir
Saumamaskínur — Skóflur — Skóflublöð
Kvíslir — Tin — Stifti alls konar
Bátasaum.
Kaffikönnur úr blikki — Mjólkurföt úr bl.
Trektir úr Blikki — Mál úr blikki
Katla úr blikki — Skálar úr blikki
Skjólur úr blikki — Kökuform úr blikki
Pottlok úr blikki — Fiskerand úr blikki
Potta emailleraða
Katla do. — Kastarholur do.
Steikaraföt do. — Mjólkurskálar do.
Fiskaspaða do. — Mál do. — Diska do.
Vaskaföt do. — Næturgögn do.
Kaffikönnur do.
Fajance og postulínsvörur.
Skálar — Könnur — Diska — Bollapör
Tarínur — Ragoutföt
Steikaraföt — Smjörkúpur
Sykurker og Rjómakönnur — Eggjabikara
Vaskestel — Kökudiska
Súkulaðikönnur — Kaffikönnur
Blómst.potta—Mjólkurkönn.—Leirkr ukkur
Gflasvörur.
Sykurker og Rjómakönnur — Kökudiska
Ostakúpur — Vínkaröflur
Rauðvínsglös — Portvínsglös — Sherryglös
Ölglös — Snapsglös — Vatnsglös
Kexdósir — Ljósastjaka.
pletvörur.
Kaffikönnur — Thepotta
Sykurker og Rjómak. — Strausykurskálar
Sardínudósir — Ljósastjaka
Kökuspaða — Hnotbrjóta— Platmenager
Bakka — Matskeiðar — Theskeiðar
Hnífapör.
Allt selst mjög ódýrt gregrn peningaborgun.
Reynið ÖllÖ frá C. Ziemsn.
Slotsiuölleus Fabrikker:
Siotsbryg- 16 au.
Pilsner- 15 au.
Lager- 14 au.
hjer látið á flösk. I2V2 e.
óáíeingt öl:
Doppelt-öl 15 au.
Hvítt öl nr 1. 13 au.
T'íl 1 ní rvi ? fást 3 herbergi, auk
Á Ivlg 11 eldhúss, iofts 0g kjall-
ara. — Lysthafar snúi sjer til
Holger Clausen, Hafnarstr. O.
Kristján Þorgrímsson selur söltuð
svinsllöfllö frá Dan-
mörku.
Muniö eftir að panta
„íslandM á rjettum tíma.
Ofurlítill heklaður dúli.-
ULI* týndist í Laugahúsinu seint í fyrra mán-
uði. — Finnandi skili á Laugaveg 2.
Allskonar sápnr hjá C.Zimsen.
hvergi eins góðar og ódýrar.
Þaníel Símonarson í Þingholtsstr. 9
í Reykjavík selur með lágu verði
sööla, linalilia,
töskur, púða, ólar, gjarðir o.fl.
Soltirningar eru beðnir að
taka „ísland“ í sumar á „Hotel Keykjavík“.
A „HÓTEL REYKJAVÍK“ eru hvit tóuskinn
keyft hæstu verði. Mnar ZoHga.
Nýjasta nýtt!
Blclavj elar af ýmsum
stærðum hef jeg, sem brenna STEINOLÍU.
Björn Kristjánsson.