Ísland - 22.02.1898, Síða 4
32
ISLAND.
Ferðaáætlun 0. Watline’s eimskipa og ,,Vaagen“)
milli Kaupmannahafnar, Koregs, Færeyja og- íslands.
Verslun C. Zimsens
1898 2. ferð (v.) 3. ferð (E.) 4. ferð (E.) 6. ferð (E.) 7. ferð (E.) 8. ferð (E.) 10. ferð (E.) 11. ferð (E.)
Kaupmannahöfn lmz — 20mz 19ap 25ap 3jú 9jú 14júl 19júl 22ág 28ág 5ok llok 18nó 24nó 30de
Stafangr 4—30mz 23—- 16ap 28— ljú 12— lljúl 22'— 20ág 31— 2ok 14— 16nó 27— 23de
Björgvin 29—26m’í 13— 9júl 23— 18ág lse lok — 14nó
Færeyjar (Þórshöfn) . . . — — — — 2m’í23m’í 15— 6júl 25— 15ág 4— 27se
Djúpivogr 9 28 4—21m’í 17— 4júl 27— 13ág 6— 25se 19— 9nó 2de17de
Stöðvarfjörðr 9 28— — 5—20m’í 18— 3júl 28— 12ág 6— 24se 20— 8nó 2— 16de
Fáskrúðsfjörðr 10—25mz 29— llap 6—20m’í 18— 3júl 28— 12ág 7— 24se 21— 8nó 3— 16de
Reyðarfjörðr 11— 24mz 30— lOap 7—19m’í 19— 2júl 29— llág 8— 23se 22— 7nó 4— 15de
Eskifjörðr 12—24mz 31— lOap 8—19m’í 20— 2júl 30— lOág 9— 22se 23— 6nó 4— 15de
Norðíjörðr 12—23mz 31— 9ap 8—18m’í 20— ljúl 30— 9ág 9— 21se 23— 5nó 4— 14de
MjóiQörðr 12—23mz 31— 9ap 8—18m’í 20— ljúl 30— 9ág 9— 21se 23— 5nó 5— 14de
Seyðisfjörðr 14—23mz lap 9ap 9—18m’í 21— ljúl 31júl 9ág 10- 21se 24— 5nó 6— 14de
Vopnafjörðr 15—21mz 2— 8ap 10—17m’í 22— 30jú lág 8ág 11— 20se 25— 4nó 7— 13de
Þórshöfn 15 3 11 22— 29jú 1— 7ág 12— 19se 26— 3nó — 12de
Húsavík 16 4— 7ap 12—16m’í 23— 28jú 2— 7ág 13— 19se 27— 2nó 8— llde
Akreyri 17mz20mz 4ap 7ap 12mí 15mí 24jú 27jú 2ág 6ág 13se 18se 27ok lnó 8dellde
1., 5., 9. og 12. ferð fer „Vaagen11: Frá Höfn fyrst í Janúar, um miðjan Maí, miðjan September og
miðjan Desbr., eftir sérstakri nánari auglýsing.
H. Th. A. Thomsens
verslun hefur íil söiu:
A. r 13 Ó 3X. fyrir íiskiflota Dana og íslentlinga,
afar-nauðsynleg fyrir alla útgerðarmenn og sjómenn. í henni er iisti
yfir öil fiskiskip íslendinga, alla vita og útdráttur úr Iögum þeim, er
snerta fiskiveiðar við ísland. Kostar að eias 50 aura.
Besti og ódýrasti bindindismannadrykkurinn er hinn
nýi svaladrykkur
CHIKA
fæst hvergi nema hjá H. Tll. J2L.. Tliomsen.
Allir ættu að reyna þenna ljúffeinga drykk
C. Zimsen
selur:
Kjólatau, Sjöl, Tvisttau, Háif-
flónel, mjög margar teg. — Nan-
kin, einskiftuljereft og fiðurheld
Ijereft, sirz, Ijómandi falieg, allsk.
fóðartau, handklæði úr baðmuli
og hör.
Alls konar kantaborða, bendia,
tvinna, nálar, hnapps og töiur.
Síðast liðinn föstudag tapaðist á Lauga-
veginum eða á leiðinni ofan að Baðhösi
rítingur Skaftið var ör ma-
hogni, ötskoriðmeð nýsilfurhðlkum. Finn-
andi er vinsamlega beðinn að skila hon-
nm til Bjarna Elíassonar skipstjðra,
Laugaveg 29.
selur mjög ódýrt:
Bygg-grjón, bökhveiti-grjóu, sago, hrísgrjón, bankabygg,
baunir, 'neilar og hálfar, sago-mjöl, kartöflumjö!.
Hveiti, ekta gott.
Kaffi, Kandis, Export, meiis í toppum, högginn og mulinn,
púðursykur, crystal sykur.
Alls kouar Kryddjurtir.
Te — 3 tegundir — hin beata kost&r að eins 2 kr. 40 au. pd.
Hana ættu allir að brúka, þareðbúa erbæði mjög bragðgóð og drjúg.
Alls konar sultutaa. — Niðursoðaa ávexti.
Portvin, Sherry, Rom, Sprit, Cognac, Rauðvín, Saft. — Rjól og Ruilu.
Mjög margar tegundir af ágætum
Viudlum, Cigarettum, Reyktóbaki.
Klossarnir víðfrægu.
Oiíufötia marg-þráðu
S t i f t i og s a u m u r alls konar.
Ný skrifstofa.
Eftir ðsk nokkurra manna hjer i bæ
hefur herra málaflutningsmaður Hannes
Thorsteinsson tjáð sig fösann til að taka
að sjer ýmis konar störf, er að peningum
lúta, og menn, sem í fjarlægð eru, þurfa
að fá framkvæmd hjer í Keykjavík, t. d.
að fá )án, taka út peninga, borga út pen-
inga og rnargt fleira. Því viljnm vjer
uudirskrifaðir hjer með biðja þá, sem
annars mundu snúa sjer til einhvers af
af oss, að snöa sjer til hans í þeim efn-
um, því að oft getur staðið svo á, að
vjer eígum mjög örðugt m8ð að gegna
þess konar erindum, en herum hinsveg-
ar fullt traust til herra H. Thorsteinsson,
að hann muni leysa öll þau störf vel af
hendi, sem honum verða falin á hendur.
Reykjavík, 28. jan. 1898.
Sigfús Eymundsson. Sigurður Briem.
Eiríkur Briem. Þórh. Bjarnarson.
Björn Jðusson. Björn M. Ólsen.
Helgi Helgasou. Jönas Helgason.
Morten Hansen.
Jeg þakka fyrir það traust, sem mjer
er sýnt með framanritaðri auglýsingu,
og er jeg eftir megni fös á að taka að
mjer þau störf, er að framan greinir,
sem og einnig selja fasteignir fyrir þá
er það vilja, gegn sanngjarnri þðknun
fyrir ómak mitt.
Reykjavík, þ. 18. febr. 1898.
Hannes Thorsteinson.
30
„Þessi sahib. Hann mundi ekki effcir bræðrunum mannsins þíns“.
„Mundi ekki! Já, það veit jeg; við, sem búum með þeim, gleymum því
alveg, að þeir eru gestir hjer. Mowgli er niðri við ána að fiska. Vill sa-
hibinn ekki sjá hann? Komið þið úlfadónarnir ykkar. Komið þið og heilsið
þið sahíbnum.
„Muller setti upp stór augu. Hann varð að stökkva af baki, því að
hesturinn hana fór að ausa, en fjórir úifar ruddust fram úr skógarþykkninu
og Ijetu vinaiega við Gisborne. Móðirin lagði barnið við brjóstið og ljet það
sjúga og rak úlfana frá sjer, er þeir ætluðu að gerast of nærgaungulir.
„Þjer höfðuð alveg rjett að mæia um Mowgli“, sagði Gisborne. „Jeg
hefði átt að búa yður undir þennan fund, en jeg gleymdi því alveg, því að
jeg er orðinn svo vanur við þetta allt saman“.
„Þjer þurfið engra afsakana við“, sagði Miiller. „Það gerði ekkert tiJ.
Gott im Himmel! Mig dreymir um kraftaverk og skógurinn lætur krafta-
verkadrauma mína rætast“.
• S. J. þýddi.
Sjódauður.
Eftir H. Drachmann.
„Rjett si soaa — hafið þið nokkuð tóbak á ykkur? — rjett si sona,
eins og jeg segi, atvikaðist það. Hverrar þjóðar hann var, hvort hann var
Þjóðverji eða Einglendingur eða ef til vill Hollendingur — um það get jeg
ekkert sagt; því talað gat hann ekki, að minnsta kosti ekki að því er jeg
VÍ8SÍ“.
Eins og venjulegt var, voru margir í stofunni, er töluðu hvor í kapp
við annan, allir í einu.
En þegar Óli ívarsson byrjaði, sló öllu í dúnaiogn; einn af þeim, sem
iani voru, ýtti sjer nær honum á bekknum og spnrði:
31
„Hvað var það, Óli?
„Þú hefðir getað tekið eftir því, þá hefðirðu vitað það, svaraði Óli. Eu
hefurðu ekki tóbaksögn á þjer?“
Jú, hann hafði það.
Óli fjekk tóbakið og tróð því í pípu sína. Svo byrjaði hann aftur á
sögunni.
„Það var um hann, sjódauða manninn, sem jeg var að tala. Það eru
nú nokkur ár síðan, líttu á, þrjátíu og nokkrir vetur, og í þann tíð gekk
þorskurinn á miðin. En nú sitja menn guðslangan daginn á tveggja, þriggja
hundraða faðma dýpi og afla svo ef til viil ekkert annað ea nokkur kolaseyði,
en sjá ekki þann guis. En í þann tíð gekk þorskurinn. Þá bar svo við
einhvern tíma, að við vorum allir í róðri, jeg og Jens fleygur og haun Hans,
sem hjerna var einu sinni, — þú manst eftir honum Hans, sem fór til Ame-
ríku og drukknaði þar. Við Jens vornm aftur í að taka lóðina, en Hans var
í andóflnu. Við höfðum þegar íeingið marga tugi innan borðs, en viti menn!
herðist ekki allt í einu á allri ióðinni og liúa verður blýþuug allt í einu“.
„Haltu áfram að taka hana maður!“ segi jeg.
„Hún er þung“, segir Jens. „Hver skrattinn skyldi þetta vera?“
„Haltu áfram að taka hana“, segi j0g aftnr; „þá færðu að sjá hvað
það er“.
Hann dregur og dregur, en jog tek fram trogið, sem lóðin á að leggj-
ast í; rnjer datt ekki annað í hug, en að feiknar-mikill þorskur hefði komið
á hjá Jens.
„Sjer er nú hvað“, segir Jens, þegar hann hafði dregið upp að borði.
Jeg sný höfðinu og Iít í kring um mig.
Þarna kemur þá fyrst upp bogiun handleggur með hendinni á, því næst
brjóstið og dálítið af hökunni, er var skeggjuð að neðan. En þar næst sökk
brjóstið og hakan niður aftur, af því að annan öngul hafði fest í buxnaskáim-
inni og loks sjáum við hvar bólar á tveimur stígvjelahælum.
„Hvað varð af honum?“ sagði Jens, sern hafði slakað á allri lóðinni.
Jeg sagði honum, að hann skyldi aftur fara að draga, en fara þó að
öllu rólega. Og svo kemur hann npp í annað sinn, langur og stirður og
stóð næstum því lóðrjett upp í vatninu.
„Sleppið þið honum", kallaði Hans.
„Eigum við að sleppa honum?“ sagði Jens og hjelt lóðartaumnum í hendinni.