Ísland


Ísland - 01.03.1898, Blaðsíða 3

Ísland - 01.03.1898, Blaðsíða 3
ISLAk!íD. 35 menn ráðnir að úr ýmsum áttum. Það er að vonum, að um ekkert er jafn- mikið rætt bjer nú og um þilskipa-út- gerðina og er mikið um fundarhöld með- al gjómanna og útgerðarmanna. Háaet- arnir vilja fá bætur á aðbúnaði og vist- um á skipunum. Hafa nú verið kosnar nefndir, bæði af hásetafjelaginu „Báran“ og Útgerðarmannafjelaginu til að ráða því máli til lykta. Pjelagsskapur fer vaxandi meðal sjómanna og er það lofs- vert; undir honum er að mðrgu leyti komin framför sjómannastjettarinnar og þar af leiðandi sjómenuskunnar yfir höfuð. Hitt og þetta. Smáskammtalæknlng. Homopati einn, sem nú er fyrir nokkru dáinn, en var alkunnur hjer á árunum, sendi Jóni nokkrum Jónssyni í Næfur- holti svofelida ráðlegging: „Sökum þess, að jeg er manninum ó- kunnugur og eðli hanB og sjúkdómurinn er orðinn svo gamall og þess vegna þrár, verð jeg að reyna við hann fleiri meðöl, sem hann brúki nákvæmlega þannig: 1 glas a, 3 dropar í hálfum Bpæni vatns hvert kveld á enda, sjaldnar ef til bata bregður /: á enda :/ 1 glas b, 3 dropar í vatni hvert kveld á enda. 1 glas e, brúkist eins og b. 1 glas d, 4 dropar hvort kveld, á enda. 1 glas e, enn eins. X glas f, enn eins. 1 glas g, brúkist enn eins. 1 glas h, eins. En hvenær, sem til bata bregður, takist Bjaldnar inn. Hann varist stranglega alla áraun, hvað sem koBtar, því lífið getur verið í veði, og sjái um það ár- langt. Meðan hann brúkar meðölin, má hann r Agrip af ferðaáætlun landpóstanna 6.—18. ferð. 1898. Vestanpóstur. A leið frá Rtík. A leið til Rvíknr. frá Rvik frá Hj.h. , á ísaf. frá ísaf. frá Hj.h. 1 i K.vík. 9 mai 1 júní 20 júni 20 júU 11 ág 30 ág 18 sept 7 okt 2 nóv 4 des 14 mai 6 júni 26 júní 25 júli 16 ág 4 seft 23 seft 12 okt 8 nóv 10 des 18 mai 9 júní 29 júni 29 júli 20 ág 8 seft 27 seft 16 okt 12 nóv 14 des 8 mai[14 mai 31 maij 6júni 19 júni 25 júni 19 júli 25 júli 10 ágl6 ág 29 ágj 4 seft 17 seft 23 seft 6 okt 12 okt 1 novj 8 nóv 3 desjlO dés 18 mai 9 júni 28 júni 28 júli 19 ág 7 seft 26 seft 16 okt 12 nóv 14 des N or ðrlands-póstr. Á leið frá Rvík. A leið til Rvíkur frá RVik frá Stað frá Ak.eyr frá G-r.st. á Seyðf. frá Seyðf. frá | frá Glr.st. lAk.eyr frá Stað i Rvik 10 mai 1 júni 21 júní 20 júU 11 ág 30 ág 18 sept 7 okt 3 nóv 5 des 14 mai 5 júni 25 júní 24 júli 16 ág 3 sept 22 sept 11 okt 9 n’óv 11 des 21 mai 11 júni 2 júli 30 júli 21 ág 9 sept 27 sept 17 okt 17 nóv 19 des 25 mai 15 júni 7 júli 3 ág 25 ág 13 sept 2 okt 22 okt 22 nóv 24 des 29 mai 19 júni 10 júli 6 ág 28 ág 16 sept 5 okt 26 okt 26 nóv 28 des 20 mai 10 júni 2 júli 29 júli 20 ág 8 sept 26 sept 16 okt 16 nóv 18 des 25 mai 15 júni 8 júli 3 ág 25 ág 13 sept 1 okt 22 okt 22 nóv 24 des 8 mai 30 mai 20 júni 18 júU 11 ág 29 ág 17 sept 5 okt 1 nóv 3 des 15 mai 6 júni 26 júni 25 júli 16 ág 4 sept 23 sept 12 okt 9 nóv 11 des 19 mai 10 júni 29 júni 28 júli 19 ág 7 sept 26 sepí 16 okt 13 nóv *is dðá $ Suðrlands-póstr. Á leið frá Rvík. Á leið til Rvíkur. frá Rvik frá Odda frá Kb.kl. frá Borg. á Eskif. frá Eskif. frá Borg. frá ! frá Kb.kl.j Odda i Rvik 12 mai 4 júni 26 júni 23 júli 14 ág 2 sept 20 sept 9 okt 5 nóv 7 des 16 mai 7 júni 29 júni 26 iúli 17 ág 5 sept 23 sept 13 okt 10 nóv 12 des 21 mai 11 júni 3 júli 30 júli 21 ág 9 sept 28 seþt 18 okt 16 nóv 18 dós 26 mai 16 júni 8 júli 4 ág 25 ág 14 sept 2 oki 23 ok' 23 nó\ 25 des 1 júni 21 júni 13 júU 9 ág 30 ág 19 sept 8 okt 29 okl 29 nóv |31 des 2o mái 10 júni 2 júli 29 júli 20 ág 8 sept 26 sept 16 okt 16 nóv 18 des 26 mai 16 júni 9 júli 3 ág 25 ág 13 sept 2 okt 23 okt 22 nóv j 24 des 11 mai 2 júni 24 júni 22 júli 13 ág 1 sept 19 sept 8 okt 4 nóv 6 des 16 maí 7 júní 29 júni 26 júl: 17 ág 5 sept 23 sept 13 ok' 9 nóv 11 des 19 maf 10 júni 2 júli 28 júli 19 ág 7 sept 26 sept 16 okt 12 nóví 14 des C. Zimsen eigi bragða neitt BÚrt, saltað, úldið, mork- ið, hangið, eða kaffi, tevatn, neitt vín, sukkulaði, grös, skyr, lax, silung, hákarl, skötu, tóbak og enga lykt finna af með- ölum, kaffi, ncinum reyk, eldBpUum eða nokkra fýlu; annars verka meðölin eigi. Hann borði-grjðnavatnsgraut,'HIa ný- mjólk, flatbrauð, harðan fisk, nýtt kjöt, nýjar súpur, nýtt smjör, allt ósalt; eigi blóðmör eða pilsur. Kostar 10 mrk. Hann gái vel að töppunum í glösunum. Virðingin. — Sýslumaður (við hreppstjóra): Nú, nú, hann Sólmundarsen er búinn aðbyggja nýtt hús; þjer verðið að fara að virða það til skatts". Hreppstjóri: „Bieseaðir verið þjer, það kann jeg ekki; jeg er ekki smiður, og sjálfur hef jeg ekki látið byggja nema einn hesthúskofa, svo jeg hef einga reynslu í því efni heldur“. Sýslumaður: „Það er það sama, þjer eruð eem hreppstjóri skyldur til að hafa vit á því“. Hreppstjóri dikar til Sólmundarsens. „Komið þjer sælir, Sólmundarsen; jeg er kominn til að virðanýja húsið yðar“. Sólmundarsen: „Það er þarna úti á hlaðinu". Hreppstjóri: „Viljið þjer ekki segja mjer, svona hjer um bil, hvað það hefur kostað“. Sólmundarsen: „Er það sama sem að þjer virðið húsið?“ Hreppstjóri: „Við Jón hjerna, sem eigum að virða það, höfum hvorugur neitt vit á því“. Sulmundarsen: „Því takist þiðþaðþá á hendur?“ Hreppstjóri: „Okkur er skipað að hafa vit á því“. Sólmundarsen: „Ykkur er þá best að gegna því“. Hreppstjóri og Jón fóru út að húsiuu, geingu kring um það, þukluðnáþví hjer og hvar, og horfðu svo hátt, að hattarn- ir duttu aftur af hnökkunum á þeim. Eftir tíu mínútur komu þeir inu til Sólmundarsens. „Eruð þið nú bónir að virða lrúsið", segir Sólmundarsen. „Já“, segir hreppstjóri. „Hvað virtuð þið það hátt?“ „Tvö þúsund krónur, er það ekki nærri lagi?“ Sólmundarsen brosir. „Viljið þið ekki púðra einn vindil?“ Virðingunni skakkaði um fullan helm- iug. Skýrsla nm hana var send sýslu- manni. Var svo þar við látið lenda? Jú, hrepp- stjóra var skipað að hafa vit á að virða rjett. Hann hefur án efa hlýtt því. Virðing hans er eitt af þeim atriðum, sem skýrsla um þjóðeign landsins er byggð á. En auðvitað er þetta eins dæmi. E. frá SlotsmöUens Fabr. í Eolding: Slotsbryg Pilsner Lager Hvítt Dobbelt öl sem er til heilsubótar, fæst hjá O. Zimsen. Frá 14. mai Óskast til leigu til árs fyrir einhleypan mann tVÖ 1±Ý“ 11 liertoersi, eða eitt stórt, í miðjum bænum. Ritstj. vísar á. Srjöstná.1 úr silfri hef- ur fundíst á götu. — Ritstj. visaí á finnanda. selur: Kjólatau, Sjöl, Tvisttau, Hálf- fl'mel, mjög margar teg. — Nan- kin, einskeftuljereft og fiðurheld ljereft, sirz, ljómaadi falleg, allsk. fóðurtau, handklæði ór baðmull og hör. Alls konar kantaborða, beEdla, tvinna, nálar, hnappa og tölur. 36 33 „Gluð sje oss næstur, Hans; maður hofur þó mannlegar tilfinningar". „Ja, ef maður gæti haft eitthvað gott af honum!“ svaraði Hans. Því næst reis hann 4 fætur og við horfðum hvor á annan stundarkorn. „Veistu um hvað jeg hefi verið að hugsa?“ sagði Hans. „Getur vel verið að jeg gæti giskað á það. Veistu um hvað jeg er að hugsa, Hans?“ „Jeg vænti ekki um stígvjelin hans?“ svarar hann xg fór að berja sjer. Við geingum niður að bátnum og Hans lypti segldúknum ofan af löpp- unum á honum. „Það eru ný, góð stígvjel“, segir Hans. „Láttu kyrrt!“ segi jeg. „Jeg þori að bölv» mjer upp á, að einginn hefur tekið eptir, hvorthann væri stígvjelaður eða ekki“, segir Hans. Jeg gekk dálítið til hliðar til að gæta að, hvort Jens svæfi og þegar jeg kom aftur að bátnum og leit á stígvjelin, er skinu vot og gljáandi í tunglskiuinu, þá get jeg ekki neitað, að mjer sýndust stígvjelin prýðisgóð. „Nei, það fer illa!“ segi jeg. „Hann er þó maður þrátt fyrir það, að hann er dauður; og hann á fötin sín og ef við tökum þau, stelum við“. „Er hann maður? hrópaði Hans. Nei, lasm’; maður, það er vera, sem er lifandi eins og jeg og þú. Þegar maður er dauður, er maður ekkert — mold og aska, eins og presturinn segir. Og það, sem ekkert er, getur ekki átt neitt“. — Jeg stóð og íhugaði þetta, en gat ekki ráðið úr því. „Líttu nú á“, segir Hans, „ef við tækjum úrið hans og pappírana, ef þeir væru nokkrir, þá væri það þjófnaður, því að allt þess konar eiga snudd- ararnir, sem koma hingað á morgun að fá þá. En sjódauður maður á að grafast í þeim fötum, sem hann er í. Það veit jeg; en jeg veit ekki, hvers vegna við ættum að láta maðkana jeta önnur eins forláta stígvjel og þessi eru“. Jeg strauk mig um hnakkann og síðan spyr jeg: „Hvor ætti þá að hafa stígvjelin, þú eða jeg? því að ekkert gagn væri í þeim, ef við skiftum þeim“. Hans leit á mig. „Við gætum kastað hlutkesti um þau“. Hann beygði sig og tók upp handfylli sína af malarsteinum. „Jöfn tala eða oddatala?" Við svöruðum eingu fyrr enn báturinn steytti. Þá stukkum við út og drógum bátinn upp, og margir aðrir Ijeðu okkur hönd, því að menn eru allt af hjálpsamir hvorir við aðra, þegar lendingin er slæm. Þegar báturinn nú var kominn spölkorn upp í sandinn, segi jeg við þá, sem stóðu í kring um okkur: „Nú getið þið sjeð, hver það er, sem við höfum feingið í bátinn okkar“. Nú þurftu allir að skoða hann; loksius segir Níels gamli á Skipum: „Hefur hann klukku á sjer, eða nokkuð þess konar?“ „Við höfum nú ekki gætt að því“, segi jeg. Jeg ætlaði þegar að fara að hneppa upp úlpunni hans, en þá aðvar&ði hafnsögumaðurinn mig og sagði mjer, að það mætti jeg ekki; fyrst þyrfti að senda eftir lögreglunni og að minnsta kosti yrði fyrst að tilkynna tollgæslumanninum það. „Svona piltar hugsaði jeg væru toIlfríir“, sagði Hans og stjakaði dálítið við honum. Það varð skellihlátur allt í kring og af því að maður finnur allt af til sín, þegar hlegið er að því, sem maður segir, fór Haus að hafa i frammi ýms fíflalæti við likið. „Þetta kann jeg ekki við, eptir þetta iðrastu einhvern tíma“, sagði jeg. Þá hætti Hans og þá kom tollgæslumaðurinn, másandi eius og hestur og hafði í flýtinum hneppt einkennisbúningnum skakkt. Hann var allur á iði og tifi, ef eitthvað bar nýrra við; því að það kom svo sjaldan fyrir, að hann feingi neitt að gera. „Hvers konar vörur hafið þiðábátnum?“ hrópaði hann laungu áður en hann var kominn. „Gætið þjer að því sjálfur, herra toIlgæslumaður“, svaraði jeg. Jens hafði kastað segldúk yfir líkið, þegar hafasögumaðurinn sagði, að við mættum ekki hreyfa við honum. Nú kom tollstjórinn og bljes eins og hvalur, hnerraði, skirpti og þurkaði sjer um nefið með stóra, rauða vasa- klútnum, sem allt af lafði aptan úr eiukennisfrakkanum. „Jæja piltar 1“ segir hann og er þægilegur og blátt áfram; „hvaða brell- ur eru nú í ykkur. „í rauninni eru það eingar brellur", segi jeg. „Við skulum ekki tala um það, Óli“, segir hann; „einhverju smávegis

x

Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísland
https://timarit.is/publication/30

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.