Ísland


Ísland - 08.03.1898, Blaðsíða 4

Ísland - 08.03.1898, Blaðsíða 4
40 ISLAND. i H. Th. A. Thomsens verslun hefir m söíu : Á. I* "fc> CÍ> l5L fyrir fiskifiota Dana og ísfendingu, afar-nauðsyaleg fyrir aíla útgerðarmenn og sjómenn. í henni er listi yfir ö!l fiskiskip íslendinga, alia vita og útdráttur úr lögum þeim, er snerta fiskiveiðar við ísland. Kostar að eins 50 aura. Besti og ódýrasti bindindismannadrykkrinn er hinn nýi svaladrykkr CHIKA fæst hvergi nema hjá H. “37Í1. jA.. “X133.013a.S023L- Allir ættu að reyna þenna ljúffenga drykk 5,36; Böðvar Jónson, dáv. -j- 5,31; Skúii Bogason, dáv.-þ 5,26; Gunnlangur Claes- sen,dáv.+ 5,25; Björn Líndal, dáv.-j- 5,24; Böðvar Kristjánsson, dáv.-j- 5,22; Haukur Gíslason, dáv. —(- 5,22; Jakob Möller dáv. 5,16; Benidikt Sveinssonj dáv. 5,13; Magnús Sigurðason, dáv. 5.09; Lárus Tíiorarensen. dáv. 5,00; Sig. Guðmunds- son, dáv.+ 4,80; II. bekkur. Binar Árnórson ág. 4- 5,58; Þorsteinn Þorstsinsson, ág. 4- 5,57; Ólafur Björns- son, dáv. -|- 5,49; Magnús Guðrnundsson, dáv.+ 5,36: Bjarni Jónsson, dáv. 5,16; Jón Magnússon, dáv. 5,13; Jónbj. Þor- björnsson, dáv. 6,13; Þórður Sveinsson, dáv. 5,10; Brynjóifur BjÖrnsson, dáv. 5,06; Vadimar Erlendsson, dáv. 5,05; Björn Þórðarson, dáv. 4,99; Eiríkur Stefánsson, dáv. 4,93; HalUlór Stefánsson, dáv. 4,90; Björn Stefánson, dáv. + 4,83; Halldór Jónasson, dáv.-t-4,79; Sturia Guðinunds- son, dáv.+ 4,78; Pjetur Bogason, dáv.-f- 4,71; Sigvaldi Stefánsson, dáv. -4- 4,63; Vilhjáimur Einsen, dáv.+ 4,62; Jón Ben. Jónsson, dáv.-4- 4,61; Sigurður Sigtryggs- son, vel -j- 4,49; I. bekkur. Júiíus Stefánsson dáv. + 5,42; Geir Zoega dáv.+ 5,13; Guðmuudur Hannesson, dáv.-f- 5,28; Gísli Sveinsson, dáv -j- 5,17 ; Guðmundur Ólafsson dáv. + 5,17; Hans Guðmundsson, dáv. 5,07; Stefán Sveins- son, dáv. 5,02; Lárus Sigurjónson, dáv. 4,95; Hreggviður Þorsteinson, dáv. 4,93; Þórarinn B. Þórarinsson, dáv. 4,88; Gnðmundur Guðmundsson, dáv. 4,84; Sigurður Guðmundsson, dáv. 4- 4,76; Bogi Brynjólfsson, dáv. -f- 4,69; Ólafur Þor- steinsson, dáv. + 4,64; Jóhann Briem dáv.-i-4,62; Jóhann Möiler, dáv. 4- 4,56; Guðm. Guðmundsson, Kirkjub. (Svalb) vel -f- 4,42; Haraldur Sigurðsson, vel-J- 4,42; Georg Ólafsson, vel + 4,41; Jakob Havstein, vel —j- 4,30; Ág. = ágætlega, dá. = dável, v. = vel. Tölurnar tákna einkunnir piltanna ná- kvæmar ákveðnar. Verslunarhúsið P. C. Knudtson & Sö!i, hefur ee’t og afsil ið herra W. Fischer, verslunaihús sín og aðrar byggingar í Hafnarfirði, á- samt jörðinni Akurgerði; einnig húseignir sínar á Klapparhoiti og Hólmabúð. Eanfremur allar úti- standandi skuldir frá verslunum sínum í Reykjavík, Hafnarfirði og Keflavík,samkvæmtvíðikiftabókum versl .nanna, og eru veðsetningar og íífsábirgðarskjöl þau semstaðið hafa sem tryggicg íyrir nefndum skuld- um, nú eign herra Fischers. Innieignum þeini, sem nefndar verslunaTbækur bera með sjor, út svarar ve: zlun W. Fischers í Hafn- arfirði, Hd uarfirði 1. dag marsm. 1898 fyrir hönd P. C. Knudtzon & Sön C. Zimsen. Samkvæmt ofanritaðri auglýs- ingu 0' u þeii- sern skuldir eiga að greiða, beðair að borga þær sem allra fyrst, eða að semja um borgun á þeim, við forstöðumann verslunariunar í HEfnarfirði, sem fyrst um sinn er herra Quðmund- ur Ólsen. Reykjavík 1. dag marsm. 1898 fyrir hönd W. Fischers. Cfuðbr. Finnbogason. IIorL)orgi (1 eða 2) með geimsluplássi óska 2 Kvennmenn frá 14. maí, helst í miðbænum, leigja árlangt. Bitstj. visar á. 1 Eislii m\mm\ Austurstr. 10. fæst best og ódýrast: Kalk og Cement — Koítjara Hrátjara — Segldúkur — Hampur Árapiankar—Piankar—Olíukápur Olíubuxur — Sjóskóleður Fernieolía—Bandajárn— Dragjárn Aunglar, fleiri teg. — Saltað fle^k Saitaður lax Þakpappi og Pappasaumur B á t a s a u m u r, flciri tegundir Kol, góð og ódýr. W. 0. Spence Paterson. Sóttlireinsunarmeðul. Ef tekin eru í eir.u 50 pd. af klórkalki, kostar pundið 17 aura, og ef tekin eru í einu 50 pund af ealtsýru, koetar puudið 14 au., og ef sveitaíjeiög vildu kaupa þessar vörur í stór'kaupum gef ég ennfremr mikinn afslátt af þessu verði, eftir því, hvað mikið er keypt. Pantanir verða að koma nægilega snemma, því þóttéghafi nú mörg hundrað puad af þess- um vörum, þá uægir það ekki, ef bændum er nokkur alvara að vilja losna við fjárkiáðann. Rvíkr Apothek, 1. marz 1898. E. Tvede. Ný skrifstofa. Eftir ósk nokkurra manna hjer í bæ hefur herra máiaflutnings- maður Har.nes Thotsteinsson tjáð sig fúsan til að taka að sjer ýmis kosar stöíf, er að penirgum lúta, og menn, sem í fjariægð eru, þurfa að fá framkvæmd bjar í Reykjavík, t. d. að fá lán, taka út pecinga, borga út peninga og margt fleira. Því viljum vjer und- irskíifaðir hjer með biðja þá, sem annars mundu sr.úa sjer til eiu- hvers af oss, að snúa sjer til hans í þeim eínum, því að oft getur staðið svo á, að vjar eigum mjög örðugt með að gegna þess konar erindum, en berum hins vegar fullt traust til herra H. Thorsteins- soo, að haan muni leysa öii störf vel af hendi, sem honum verða falin á hendnr. Reykjavík, 28. jan. 1898. Sigrfús Eymundsson. Sig-urður Briem. Eiríkur Briem. Þórh. Bjarnarson. Björn Jónsson. Björn M. Ólsen. Helg-i Helgasou. Jónas Helg-ason. Morteii Hanscn. Jog þakka fyrir það_ traust, sem mjer er sýnt með framanrit- aðri augiýsingii, og er jeg eftir megni fús á að taka að mjer þau störf, er að framan greiuir, sem og einnig selj. fasteignir fyrir þá er það vílja, gegn sanngjarnri þóknun fyrir ómak mitt. Reykjavík, þ. 18. febr. 1898. Hannes Thorsteinsson. 88 Þegar varðtími minn var iiðinn fór jeg og ýtti við Han3. „Hvernig fór nm stígvjelin?“ spurði hann. „Það sem öuð hefur samteingt, skal maðurinn ekki sundur skilja", sagði jeg við hana. 0g jeg er viss um, að þetta hreif á hann, því að þá nótt hurfu eingiu stígvjel, og um morgunian kom fólk niður í fjöru og þá var allt um seinan. Nú kom tollgæslumaðurinn iíka og við afhentam honum byssurnar og korðana, sem við höfðum veríð að státa okkur með í sólskininu. „Nokkuð konið fyrir?“ spurði hann. „Ekki það, sem orð er á geraadi“, svaraði jeg eiaa fyrir þrjá. Ea við Hans litum hvor á annan, lokuðam öðru auganu og jeg hnerr- &ði, en Hans sagði: „Guð hjálpi þjer!“ Um hádegisbilið kom vagn ofan úr sveitiuni. Það var amtmaðurinn. Hann hafði með sjer skrifara og tvo meaa aðra. Þar kom auðsjeð á þeim, að þeir höfðu jetið skattinn; það er að segja amtmiðurinn og þassir tveir herrar — annað mál um akrifarann. Þeir komii uiður í fjöruna og amtmaðurinn benti á okkur og sagði, að við værum fiskimeun. Annar bargeisinn, sem með honum var, fór ofan í vestisvasa sinn. og jeg hugsaði undir eins, að hanu ætlaði að gefa okkur krónu, en í staðinn fyrir það tók hann upp úrgier og bar það fyrir augað á sjer og svo glápti haua á okkur og sagði hinum frá, að við væruin fiskimenn. Síðan byrjaði amtmaðurinn að yfirheyra okkur og allt útskýrði hann fyrir þessum tveimur höfðingjum, sem sjilfsagt hafa verið einhverjir tignar- gestir hjá hoaum. Jeg hjelt í fyrstunni, að þetta væru útiendingar; en af því að þeir töluðu döasku, eias og við hinir, verð jeg að haida, að þeir hafi aldrei sjeð fiskimenn fyr. Jeg þuidi upp úr mjer alia leksíuna, hvar og hvernig við höfðum fund- ið htnn. Síðaa var farið að leita á honum. Nú skýrði amtmaðnrinn fjelögnm sínum frá, að við kölluðum meua, er við finndum á þennan hátt, „fjörulegk“; og þá skrifaði annar atátgosinn eitt- hvað í vasabókina sína, svo að jeg gæti best trúað, að hann hafi ekki haft neitt aftakagott minni. Við snerum um öiium vösum hans, en fundum að eins einn leðurpung, en lunn var svo meir og fúian, að hana datt í sandur, þegar við snertum við hoaum. Það sem i honum var fjekk jeg amtmanainum, sem hafði dregið 39 glófa á hendur sjer og skrifari hans skrifaði upp, hve mikil upphæðin væri. Það var þýskur bankaseðili, sem amtmaðurinn mat sjö dala virði. Eiunig var þar snepill af ensku brjefi, sem amtmaðurinn sagði að væri vitlaust og botnlaust og Ioksins voru þar nokkrir hollenskir koparskildiugar. „Hjer er fínt um feita drætti“, sagði amtmaðurinn, og það kjaptaði hann satt, Svo talaði hann eitthvað við tollgæslumanninn og það hefur víst verið eitthvað um jarðarförina, síðan stigu þeir aftur á vagninn og óku burt. Seinni hluta dagsias var „fjörulegiilinn“ grafinn fyiir vestan bæinn í útjaðri kirkjugarðsins. Margir fiskimenn stóðu yfir moldum hans. Aðstoðar- presturinn kastaði á hann þremur rekum, en við tókum allir ofan, litum nið- ur fyrir okknr og þögðum. Og einmitt meðan á þessu stóð datt mjer í hug, að það væri í rauuinni vel farið, að hann hefði feiugið að halda stígvjeiunum sínum, jafnvei þótt haua gæti ekki haft neitt gagn af þeim á þeim st&ð, sem hann nú var á. Síðan fór aðstoðarpresturinn; en við stóðum kyrrir og hugsuðum víst allir um hið sama, að það væri skammarlegt, að ekkert gott væri lesið yfir yfir veslings drukknuðum sjómanni. Og Jens, sem stóð við hliðina á mjor, fór að líta í kringum sig og kippa í buxnastreingiun, og af því að jeg sá undir eins, hvað var að brjótast um í honum, þá hnippti jeg í hann ogsagði: Upp með stjórann! Þá steig hann eitt skref fram, hjelt á húfunni í hendinni og sagði: „Heyrið þið piitar! Það getur vei vedð, að jeg verði í vandræðum með allt saman, en það gerir þá okkert tií. Jeg ætlaði að eins að segja, að það væri ómynd, ef sá sem liggur hjerna fyrir stjóra, feingi eigi síðustu kveðju frá þeim, sem hafa baslað honum inu á höfn, og þeim, sem hafa sjeð, að hann náði lendingu. Bóndinn horfir alla sína æfi á rúmið, sem hann á að gefa upp andann í. Fiskimaðurinn og sjómaðurinn getur aldrei eagt, hvar hann muni beinin bera. Eingiun veit, hvaðan sá er, sera núna er akkeris- festur hjerna, en sarnt skulum við hugsa ura hann eins og fjeiaga og ef til vill aura saman í trjekross eða eitthvað þess leiðis yfir leiði hans. Og ef svo kynni að fara, að annaðhvort jeg eða Hans eða Óli eða Pjetur eða einhver af öllum þeim, sem hjer eru, einhvern tima færist nálægt ókunnu laudi, þá vonum við, að fiskimenn og sjómenn geri hið sama við okkur, sem við gerum við þenna mann, án þess að við þekkjum hann oða vitum, hver hann er eða eigum von á að fá nokkurn tíma þakklæti fyrir það. En svona eiga sjó-

x

Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísland
https://timarit.is/publication/30

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.