Ísland


Ísland - 12.04.1898, Qupperneq 4

Ísland - 12.04.1898, Qupperneq 4
60 ISLA'ND. inni landtöku, vegna þess, að best sje fyrir hvern og einn að fá þá veiki sem yngstur, en naumlega hægt að verjast því, að hún berist tii landsins endr- um og sinnum, og einginn fær hana nema einu sinni. En úr þessu mega læknarnir best skera. Gufuskipið „Ásgeir Ásgeirsson11 kom hingað á fimmtudaginn með vörur til Th. Thorsteinsson kaupmanns. Með því komn Sigurður Thoroddsen ingeniör, L. A. Snorrason kaupm., Páli Snorrason verslunaragent o.fl. Dagiun eftir hjeit það til Vestfjarða. Strandferðabátarnir, „Skálholt" og „Hólar“, eru nú báðir komnír; „Skálholt" kom á annan í pásk- um, en „Hólar“ í fyrri nðtt. „Skálholt" var ekki fyr lagst á höfnina en Reykvíkingar þustu út til að skoða skipið; það er laglegt og rúmgott og svo eru bæði skipin. Annað farþegarúm er betra en á „Thyru“ og rúm eru þar fyrir fleiri farþega. Dví er tvískift og konum ætlað að vera öðru megin, en karlmönnum hinu megin. Fyrsta farþegarúm er lítið en ekki ðsnoturt. Yflr höfuð hefur mönn- um litist vel á skipin. Með „Skálholti" voru 10 farþegar, þar á meðal Jðhannes Hansen kaupin., Ólafur Árnason kaupm- frá Eyrarbakka, danskur maðnr, sem settur er yfir Ensku verslunina í stað Patersons heitins, og fleiri útlcndingar. Skipalisti. 19. mars „Binieaise11 98,10, skipstj. Tomas, franskt fiskiskip. — 23. „Valdemar“, 88,76, skipstj. Albert- sen, verslunarskip til Fischersverslunar, kom með salt frá Einglandi. — 24. mars „Isabel", 86,10, skipstj. G. Kristjánsson, fiskiskip, keyft frá Eing- landi af Sigurði Jónssyni í Görðunum. — 6. „Mer- cur“, 243,62 skipstj. Kvindesland, með salt og olíu til versl. „Edindorg11 og ísafjarðar, frá Eing- landi. — 27. „Vesta“. — 4. apríl „Duke of Wil- lington11, 65,00, skipstj. William Leighton, enskur botnverpingur. Á páBkadag ljek hornleikaraflokkur Helga kaup- manns Helgasonar á Austurvelli, í fyrsta sinn síð- an í fyrra surnar. Fæðingardag konungs bar nú upp á föstudaginn langa og varð því ekkert af veisluhöldum þann dag, en þau voru dregin fram yfir páskahátíðina. Eins og áður er sagt, fðrst skðlahátíðin fyrir í ár vegna ðsamlyndis meðal skðlapilta, en í skólanum stendur venjulega aðalveislan á fæðingardag kon- ungsins. Nú gekkst Keykjavíkurklubburinn fyrir veislahaldinu og var hún haldin í gær í Iðnaðar- mannahúsinu. Dar kom um 50 manns. Fyrir konungs minni orti Hjálmar Sigurðsson amtsritarii en Guðm. Guðmundsson fyrir minni íslands. Lands- höfðingi talaði fyrir konungi, en biskup fyrir ís- Iandi. Skemmtu menn sjer þar vel fram á nðtt. Stúdentafjelagið hafði ráðgert að h&lda skemmti- samkomu á sumardaginn fyrsta; átti þar meðal annars að leika kafla úr leikriti Ibsens „En Folke- fjende", en einhverra orsaka vegna er nú sagt, að ekkert verði úr þeirri skemmtun. Skipstjórinn á Skálholt, Osberg, bauð í dag al-. þingismönnum hjer í bænum, ritstjórnm blaðanna o.fl. um borð til að skoða skipið. Menn ganga mjög mikið sjer til skemmtunar inn eftir Laugaveginum, einkum á sumrin, bæði konur og kallar, gamlir menn og ungir. Dar ættu að fara að koma bekkir handa fðlki til að hvíla sig á, t.d. tveir bekkir, sem 4—5 menn gætu setið á, á leiðinni inn að Rauðará. Dað væri ekki mik- ill kostnaðnr. Garðyrkjufjelag Rvíknr hafði árin 1896—97 selt rúm 100 pund af Drándheíms-gulrðfufræi og 55 pd. af öðru matjurtafræi. Nú á fjelagið í sjðði fullar 200 kr. í peningum og í fræforða rfimar 300 kr. Á fundi fjelagsins, 28. f.m., var samþykkt að kaupa 3 garðyrkjuverkfæri frá útlöndum, sáðvjel, hreinsi- járn á hjólum og handplðg og er þeim verkfærum lýst í riti fjelagsins þ.á. Stofnandi fjelagsins, fyrr- um landlæknir Scherbeck var kosinn heiðursfjelagi. Á fimmtudaginn komu hingað 8 skipbrotsmenn þýskir, af þýskum botnverpingi, sera verið hafði að veiðum úti fyrir Snðurlandsströndinni, en rak upp á Meðallandsfjörur 29. f.m. Sá, er vörð skyldi halda á skipinu, hafði þá sofið. Skipverjar voru 13 og bjargaði frönsk fiskiskúta 5 af þeim, en hin- ir 8 komust til lands á báti. Skipið hjet „Presi- dent Hervig“ frá Gestemunde og sökk það strax. „Leikfjelag Reykjavíkur“ ljek annað páskakvöld í síðasta sinni á vetrinum „Frænku CharleyV; hefur hún verið leikin nokkrum sinnum áður og allt- af dregið að sjer fullt hús. Sigurður Magnús- Bon ljek aðalpersðnuna, frænkuna. „Bindindisfjelag latínuskólans“ bjelt á laugar- daginn fyrir páska fund í skðlanum og bauð þang- að öllum stúdentum í bænum. Dar var rætt um útbieiðslu bindindis meðal stúdonta. Benedikt Sveinsson, fyrv. sýslumaður, fðr með „Yestu" um daginn norður i Dingeyjarsýslu. Dilskipin hjeðan hafa flest aflað mjög vel, feingið frá 7,000 til 12,500 á skip. Odd-fjelagar hjer í Rvik, sem sagt er að sjen 5 eða 6 menn, ætla að reisa sjer lítið samkomuhús á túni Jónassens landlæknis, sunnan við tjörnina. Blaðamannafjelaginu i Rvík hafa nú bæst tveir nýir fjelagsmenn, Jón alþm. Jakobsson og ritstjóri Einar Hjörleifsson. Hitt og þetta. — Emile Zola er mesti meistari að ríða á reið- hjólum og hefur verið heiðursmeðlimur í reiðhjóla- klubb í París, „Tourning Club de Frauc". Nú, eft- ir að hann var dæmdur fyrir Dreyfusmálið, hefur hann verið rekinn úr klúbbnum. — Dauir eru nú meðsamskotum um allt ríkið að reisa Kristjáni prins slot á Jótlandi. Hann kvað hvergi una sjer jafnvel og þar. Afgreiösla „iSLXfDs” og reikningshald er nú ekki framar hjá hr. Hannesi Ó. Magnússyni, lieldur á Laugaveg 2. Það hefur gleymst að lagfæra þetta á rjettum stað í blaðiuu. Barnakennsla. Jeg unclirskrifuð veiti börnum tilsögn ti! munns og handa fyrir þá, sem þiggja vilja. Þingholtsstrætl 1Q. (xuðrún Þorsteinsdóttir. J. P. T. BRYDEs versl. hefur feingið með „Skálho!t“ : Sumarsjöl, Yetrarsjöl, Herðasjöi Kjólat.au, Svuntutau úr siiki og ull, Fatatau, Barnahúfur, Ljereft hvít og misl. Barnakjóla, Múfiur, Borðdúkaog Servíettur Briisselteppi. Brjóstnálar af mörgum tegundum, Aibum og Peniugabuddur. Mikið af Járnvöru, Glervöru, Leirvöru, KLl^öameöul, Ofnliol, og margt fleira. Tilbúinn fatnaður. Jakkafatnaður úr vönduðu efni, nýr diplomatfrakki úr fínu klæði, Ijós sumar- yfirfrakki, lítið brúkaðar, og brúkaður dipliomatfrakki, eru til sölu með mjög lágu verði hjá Beinh. Anderson, Glasgow. Nýtt! Nýtt! J. P. T. BNYÐEs verslun hefur feing- ið með „Skálhol.t" : Brjóstmyndir (Buster). Vegg- myndir af íslenskum stöðum. 50 hann kemur heim aftur, eru menn dæmalaust vinalegir og lítillátir við hann. Allir kunningjar hans taka í höud honnm með hátíðlegum svip, alveg eins og hver einstakur þeirra heíði borgað fyrir hann fæði og klæði í fimm ár; þeir spyrja hann, hvort hann hafi nú haft verulegt gagn af ferðinni og ungu stúlkurnar, sem eru sannfærðar um, að loftið í Rómaborg sje skáldun- um jafnhollt, sem loftslagið í Mentóna brjóstveikum mönnum, vona, að þær fái að sjá „stóra bók“ eftir hann fyrir jólin. LóreDZ Faik átti alimik'.u láni að fagna sem rithöfundur. Hann hafði auðvitað farið utan og kynnt sjer háttu erlendra þjóða, feingið útgefanda að iitum sínum í Kaupmannahöfu og dauskir blaðamenn höfðu hrósað þeim; þegar norskir ritskýrendur heyrðu það, voru þeir auðvit- að á sama máli um það, að bækurnar væru ágætar. Það geingur eins mað norsku skáldin og Köluarvatnið, sem er búið til hjerna heima. Ef vöruseðilíían er útlendur er ilmvatuið ágætt. Lórenz Falk sat einu sinni seinni hluta dags aleinn í herbergi sínu; það var stórt og húabúnaður allur þiun skrautlegasti. Fyrir framan gluggana voru þjettar blómraðir, en geisiar ágústsólarinn- ar læddust inn á milli þeirra, svo að glerstrendingarnir á glerhjálminum tindr- nðu eins ug demantar og hiriir gylitu safiíausfóðruðu stólar ljómuðu með svo skærum litum, að augað þoldi ekki að horfa á þá. Hið unga skáld var spariklætt; það var í svörtum kjól og hafði svart slips. Ef til vill á hann von á gestum? Ja, nei nei. Þá er hann nýkominn úr samkvæmi? Jú, það var nú að vissu leyti rjett. Hann kom frá jarðarför. Hún hafði litið nokkuð öðruvísi út nokkrum vikum áður þessi skraut- búna stofa, sem núna var svo björt og yndisleg. Þá hafði hún verið notuð fyrir sjúkrastofu; því að hún var svo stór og loftgóð. Það hafði verið flutt rúm inu i hana og iátið standa í einu horninu; og í rúminu lá kona, sem hann elskaði meira en allt annað i heiminum; það var móðir hans. 51 Hann hafði setið þar inni svo vikum skifti. Ýmist hafði hann setið hjá rúminu og lesið bænir og sálma eða hann hafði sest við skrifborðið og orkt vísur við saungiög eftir Ofíenbach. Það þarf ekki að efa það, að hann gat verið huittinn og fyndinn, ef hann vildi það við hafa, og nú þurfti hann á því að halda, því að hann var að semja gamanieik. Laikhússtjóriu hafði feingið hann til þess og hann átti að hafa lokið ieiknum á tilteknum tíma, og borgunina ætlaði hann að láta ganga í kostn- aðinn við jarðarförina. En leikuriim varð að vera fyndinn og skemmtilegur og það vantaði ekki heldur, að hana var það, þótt hann væri saminn við banasæng. Það væri eingin furða, þótt menn hjeldu, að þetta væri eintómur tilbún- ingur; ea það er grátlegt, að það er alveg satt. En nú var jarðarförinni lokið, líkfylgdin hafði skilist og hver eiustakur farið heim tii sín; hann hafði fylgt ættingjum sínum að járnbrautarstöðinni og nú sat hann þarna aleinn. Doðaró hafði færst yfir hann. Loftið var þrungið af blómilm, — það höfðu verið svo margir blómsveig- ir á kistunni, — og hann hafði höfuðþyngslb Hann hafði verk í augunum. Hann óskaði að hann gæti Ijett sorg sína með nokkrum tárum, en hann gat ekki grátið. Það var hringt ofboð hægt á dyraklukkuna. Hann sat kyr og hreifði sig ekki; hann heyrði, að vinnakonan gekk til dyra og lauk upp. Að vörmu spori opnaði hún dyrnar að herbergi hans. Hún var svartklædd og hafði sett upp fjarskaiegan hátíðasvip vegna þess, sem gerst hafði um daginn; en reyndar var hún i besta lagi ánægð með það, að hafa feingið nýjan sorgarkjól. „Það er gömul kona hjerna írammi, sem vili fá að tala við hús- bóndann“. „Jeg get ekki sinnt gestum í dag“. „Það var nú það, sem jeg sagði henni; en hún vill fyrir hvern mun fá að tala við yður, þótt ekki væri nema eitt augnablik“. „Það er líkast til einhver sníkjukerlingin. Segið þjer henni, að búið sje að gefa burtu allau fatnaðiun“.

x

Ísland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísland
https://timarit.is/publication/30

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.