Ísland


Ísland - 10.05.1898, Blaðsíða 1

Ísland - 10.05.1898, Blaðsíða 1
II, ár, 2. árí Reykjavík, 10. maí 1898. 19. tölufolað. Nýkomið með „Laura": Mikið úrval af li fallep í Allt iir rötn Mi. Koniið og lítið inn til mín áður eu þjor kaupið annarstaðar. ia^ n 1 ',. %e%a borgun út í Os aftlatíiiphðnd- -sá-sea ÍUO UltílUUUl kaupir sjálfur efni. getur feiogið mjög ódýrt þaö, sem til fatanna þarf. í öllum búðurn, on þá er eing- inn afsláttur gefinn. R, Anderson, ®l3C3C*a,dLca.£»,I'i. GLASGOW. Minnisspjaíd. Landsbankinn opinn dagl. kl. 11 árdegis til 2 slðdegis. — Bankastjóri við kl. 1172—l1/,. — Annar gæslustjóri við kl. 12—1. Sbfnunarsjóðurinn opinn i Darnaskólanum kl. 5—6 slð- degis 1. mánud. í hverjum mánuði. Landsbókasafnið: Lostarsalur opinn daglega frá kl. 12— 2 sfðd.; á manud, mvkd. og ld. til kl. 3 sd. — Útlán sömu daga. Forngripasafnið opið mvkd. og ld. kl. 11—12 árdegis. Bœjarsjómqr-funair 1. og 3 fmtd. i mán., kl. 5 siðdegis. Fátcehranefndar-fuwíir 2. og 4. fmtd. i mán., kl. 5 siðd. Náttúrugripasafnið (i Glasgow) opið hvern sunnudag kl. 2—3 slödegis. Ókeypis lækning a spitalanum á priðjud. og fóstud. kl. 11—1. Ókeypis augnlækning & spítalanum 1. mánud. 1 mánuði hverjum. Ókeypis tannlækning hjá tannlækni V. Bernhöft (Hötel Alexándra) 1. og 3. mánudag i mánuði hvfrjum. Þingvallafundarboð. Með því að svo má gera ráð fyrir, að á næstkomandi aumri, eigi síðar en 20. dag ágústœánaðar, verði búið að byggja hús það á Þingvelii, er styrkur er veittur til í núgildandi fjáriögum, fyrir þjóðlegar aam- komur og erienda ferðimenn, þá viljura vjer andirritaðir leyfa oss að skora á hin einstöku kjördæmi landsins að kjósa og genda þangað fulltrúa, einn eða tvo, eins og ákveðið er um þjóðkjöraa alþingismenn. Tilgang fundarins höfum vjer hugsað oss þana, að ræða mest um-varðandi al- menn þjóðmálefni, sjer í lagi stjórnarskip- unarmálið, en teingja þar við jafnframt þjóðmenningarsamkomu fyrir land allt með svipuðu fyrirkoraulagi og gert var í Reykja- vík síð.istliðið suaiar. Vjer fuiitreystum þvi, íslendingar, að þjer munuð gefa þessari áskorun því ræki- legri gauni, sem þjer munuð flnna til þess, eins og vjer, að aldrei hefur vorið brýnni ástæða til þess en nít, að sameina bestu krafta fósturjarðarinnar henni sjálfri til vegs og frama. Fundunnn verðar settur fyrnefndan dag, 20. ágúst á hádegi. Ritað í aprílináuuði 1898. B. Sveinsson. Sigurður Gunnarsson. Kl. Jóusson. Jón Jonsson (þm. Eyfirð.). Pjetur Jónsson. * * * Til skýringar þosiu fundarboði skal það tekið fraui, að það er tilætlun vor fundarboð- enda, aS allir kjósendur í hverjum hreppi hinna ýrasu kjördæuia landsins, eða því sem næst, eigi fund með sjer fyrir for- gaungu bestu manna, að þeir á þeim fundi kjósi kjörmeni), 1 fyrir hverja 10 kjósend- ur eftir hinum gildandi kjörskrám, að þeir kjósondur sem mæta, vexði nafngreindir í fundargjörðunum á sama hátt sem í kjör- skránum, og aíallir kjörmenn hreppanna, að því búnu, komi saman á einn fund, og kjósi þar fulitrúa til þingvallafundarins 1 eða 2, eftir því sem alþingismennirnir eru. Það segir eig sjálft, að alþingismennirnir eru ekki kjörgeingir, hvorki sem kjörmenn nje þingvallafundarfulltrúar. Fundarboðendurnir. Ófriður er nú byrjaðar meðSpánveí]um og Banda- möanum. Þess er áður getið, að þing Bandamanna samþykkti (19. f.m.) þings- ályktun, þar Bem skorað var á forseta, að leið.í til lykta ófriðinn á Kúba, og honnm jafnframt veitt heimild til að beita til þess herafla ríkisius. í þiugsályktuninni telja Baudamenn hermennsku Spánverja á Cuba ósamboðna siðaðri þjóð. Þeir segja og ófriðinn hafa kostað Bandaiíkin mikið fje, bæði hafi hann hnekkt verslun þeirra, og svo hafi þau orðið að kosta miklu tii strandgæslu hjá sjer hans vegna. Loks voru þar bornar sakir á Spánverja fyrir spreiiigiugu herskipsins „Maine". Þessa áiyktun þingsins samþykkti for- seti, Mc Kinley, tafariaust og ljet sendi- hona sinn á Spáni tilkynna stjórninni þar; krafðist hann jafnframt þess, að Spánverj- ar hefðu her aina allaa þegar burt fra Cuba. Frestur tii andsvara var Spánar- stjórn gefinn til 23. f.m. Hún svaraði strax og kvaðst meta kiöf- ur Bandaríkjanna sem yfirlýsingu umfrið rof. Ligði þa fioti Bandaríkjanna á stað til Cúba. En floti Spánverja lá suður við Afríkustrendur, við Cap Verde og hafa mena enn ekki sagnir um, hvert honum hafl verið stefnt, hvort heldur til Cuba til móts við hinn, eða norðar vestur. Þykir ekki ólíklegt, að eitthvað af honum hafi stefnt til Boston eða annara óvíggirtra borga á norðausturströnd Bindaríkjaaua. Bandamenn umgirtu norður- og vestur- hluta Cúba með herskipum. En ekki er sagt frá orustum enn nema hvað tvö her- skip Bandamanna skutu niður virki, er Spánverjar voru að gera við bæ, sem Ma- tanzas heitir nokkrar mílur anstan við Havanna. Það var 27. f.m. Kaupfór hafa þeir og tekið hvorir fyrir öðrum. En búist er við, að fyrsta aðal orustan muni verða nálægt Portorico. Stórveidin hafa lagt friðsamlega til þess- ara mála og vildu afstýra stríði, en nú, þegar ófriðurinn er haflnn, láta þau hann hlutlausan. Það var talið, að Bandamenn mundu lítt búnir til ófriðnr. En þeir eru ríkir, og þíð eru peningarnir, sem nú á dögum ráða íeikslokum í styrjöldum, sem annar^ staðar. Rjett áður en friðnum var sagt sunduv höfðu þeir keypt 43 herskip fyrir 135 millíónir króna og hefur stjórn þeirra leyfi þingsins til &ð taka enn 500 mill. króna lái>, ef þörf þykir. Er floti þeirra nú þegar orðinn stærri en floti Spánverja. Bandamenn ráðgera að senda til Cuba 100,000 hermanna og verða þeir að draga þann her saman úr öllum áttnm, því fast- an her hafa þeir ekki nema 28 000. En liðsafnaðurinn hefur geingið greiðlega og búist við, að þeir gætu sent herinn á stað til Cúba 10—12. þ.m. Eins og við er að búast leggja Spán- verjar fram allt hvað þeii megna til þesaa óf'riðar. En þeir eru mjög að þrotum komnir eftir Cúbaistríðið og því litlar lík- ur til, að þeir standist langvarandi ófrið við jafnvoldugt ríki og Bandfylkin, ef þeir ekki njóta styrks annarstaðar að. Raða- neytisforseti þeirra, Sagasta, reyndi og að komast hjá ófriði meðan hann gat. í Cúba- stríðinu hafa þeir eytt 70 mill. pd. st. og misst 100,000 manns. Áttu þar enn Htl- ar vonir um sigur, þótt upphlaupsmenn hefða verið þar einir um hituna. Á Cúba er nú ástandið voðalegt: Mat- vörur seldar margföldu verði og fjöldi manna deyr úr hungii. íforskur prestur og kirkjutrú INTorðmanna, Nú i vetur minnist ritstjóri „Kriugsjá"- ar, hins einkar-fróðiega og frjálslynda norska tímarits, bókar, er hann kallar stórmerkilega þar í landi. Það er bók eftir prest í hinni norsku ríkiskirkju, er 0. C. Breda heitir, en nafn hennar er „Opgjör med Bibeltroen", þ. e. viðskifta- reikningur við biblíutrúna. Eitstjórinn segir svo: „Prestur á góðu brauði segir sig þar úr þjónustu kirkjunnar, og færir þau rök til, að sjer sje ekki mögulegt að sam- þykkja yfirleitt kenningar hennar og trú. Hann er maður einkar vandaður og hrein- skilinn, og hefur jafnan þjónað embætti sínu með stöku kappi og áhuga, en átt um leið að sjá við ásóknum og freisting- um efasemdanna, og því háð samastríðið, sem angrað hefur ótal sálir voria tíma, og sífellt virðist fara vaxandi. Bibliuna kveðst hann leingi hafa leaið og rannsak- að með brennandi áhuga. Öll bönd bundu hann við hans gömlu, heitteiskuðu trú; til heanar lágu allir vegir, og „heimurian" sjálfur lokkaði hann að halda sömu gömlu leiðias, því hún borgaði best fyrir ómakið. Aftur stóð eirhiið hinum megiu, sem engri aðgöagu lofaði, heldur lá hitt fyrir, fyrst að sleppa besta embætti og svo að eiga á gamalsaldri að vinna fyrir brauði sínu og sinna, og hafa eingu vauist nje neitt það lært, er lífvænlcgt sýodist. Og enn bætt- ist ofan á hugsunin um þá, sem næat hoaum síóðu, og hann mundi bæði hneyksia og hryggja. Þó valdi höf. þann kostinn. Hann kveðst ekki geta samsinnt trú ríkis- kirkjunnar, þá ttú, sem gjórt er ráð fyrir að hvert ríkisráð vort hafi. Hann hkut að hætta, hlaut að leggja af stað út í auðn og myrkur. Til allrar lukku fer hann þó ekkí út i bláinn án allrar tróar: trú haus hefur umbreyst og vaxið um leið; hún er otðin föst og björt og friðsamleg. Og það cr þessi trú og lífsskoðun, sem haun lýsir um leið og hann skýiir frá, hvernig hann hafi hana hlotið, Öll bókiu lýsir ljóslega brennandi hungti höfundar- ins eftir meira ljósi sannleikans. Fyrst var það, að hann gat með eíngu móti trú- að, að sá guð, sem sje tilbeiðslu verður, útskúfi til eilífðar einni einustu sáiu. Þessi efasemd leiddi eítir sjer aðra, og tók þá einkum við guðdóaur Krists, og þar næbt allsherjar heigivald og drottnun kirkjunnar. IL.nn varð svo „ratíónaiisti" (8em vjer köllura), enda þótt höf. hátist við öll þess konar hlcypidómanöfn, sem heimska manna notar til að flokka eftir lífskoðanir hreinskilinna œanna. Qrund- vallarhugsjónir („prinsíp") manna eru að öðru leiti ekki margar, — ekki nógu marg- ar til að skifta milli alka einstakra, heldur verða menn í reyndinni að láta sjer nægja sömu aðalskoðanir, sem ótal þúaundir ann- ara hafa. Og þó þarf leingi og hart að stríða áður en hver um sig aflar sjer þeirra. Fjöldinn er leiddur af öðrum. Sigu.iuii, &em bost hressir sannleikshetj- una, sem náð hefur sannfæring fyrir sjálfs- reynslu, er einkum sá, að hannfinnur, að hann stendur ekki alveg einn, heldur eru aðr- ir til, sem skilja hana, af því að þeir hafa brotist yfir hið sama torleiði. Því — til hvers er að leyna því? — hvervetna í söfnuðunum eru menn, sem hafa svipaðar trúarskoðanir eins og Breda, en sem sætta þær með alls konar hyggju- vitsbrögðum við hiuar gömlu, og halda svo áfram þeirra embætíistekstii ýmist sem prestar eða biskupar. Og sama gat Breda prestur gert. Ea sú leiðin fannst honum ekki vera alveg hrein eða hreia- skilin. Honum fannst, að nú ætti hann ekki framar lögheimili innan sinnar þjóð- kirkju. Þetta er það, meðal annars, sem kallar menn til að lesa bók hans og hyggja vandlega að, hvað svohmnskilinn og vitur maður scgir. Bókin er líkakafli úr menntunarsögu tímansi; hún leiðir fyrir sjónir, bvernig völd og venjur ráða enu

x

Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísland
https://timarit.is/publication/30

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.