Ísland


Ísland - 10.05.1898, Page 3

Ísland - 10.05.1898, Page 3
ISLAND. 75 inni frá Seyðisíirði gnður hingað, yíir fjöll og finmdi, er hæít við að oft yrðu skeæd- ir á þræðinnra, gem ekki væri íinðgertvið í fljótn br,\gði. Mundi þá svo fara, að málþráðirskeyti utan að tepptust svo vik- um eði raánuðnm skifti á leið hingað til Rvíknr, sem þó hefur þöifina mesta fyrir ósiitið frjettaþráðarsaraband við umheirainn. Koitnaðarljettirinn, sem feíngist raeð því að þráðarinn yrði lagður í land á Austfjörðura, er ekki svo mikill, að horf- andi sje á hann eingaangu, svo að raái- þráðarsarabandið við útlönd korai hans vegna ekki að fullura notum. En það geiir það ekki raeðan Reykjavík á það á hættu að vera eftir sem áður málþráðar- laus, ef til vill tímunura saman. Ef þráðinn skyidx leggja til lands á Austfjórðum, tefði það og íyrir frara- kvæmdunum, svoað ekki yrði byrjað á lagn- ingu miiiilaudaþráðarins fyr en alþingi hefur koraið samari næst og saraþykkt fjárveitingu til iandþráðanna. Upphæðin, sem áætlað er að landþræð- irnir rauni koata, 400—500 þús. kr., er ekki ýkjahá. Og þar sem telja má vist, að frá öðrum þjóðum feingist ríflegar styrkör einnig til landþráðanna, þ.4 ætti íslendingum ekki að vera ofætlun að korna þeim á á nokkrum árum. Þsss hefur oft verið getið, að málþíáðariagning upp hiug- að væ: i nauðsyuleg vegna veðurfræðinnar. Þótt þráðurina kæmist hingað til Rvíkur jurðn not hans að því ieiti ekki nema hálf. Þetta ásamt fleiru væri ástæða fyrir aðrar þjóðir til að leggja fje til landþráðanna. Fjelög, sem verslun reka kringum landið, mundu og taka góðan þátt í kostaaðiaum. Brjef til „íslaiids“ (frá Orleans). Orleans steudur, eius og kunriagt er, á hægri bakka eða norðurbakka fljótsins Leirn (Loire), hjer um bii í miðjn landi. Laudsi&gið aiit umhverfis er flatt og frjóf- samí, eins og víðast hvar annarstaðar í þessu landi. Það verðnr nanmast sagt, að borg þessi sje yfir höfuð fögar, hvort sem heldur er litið til náttúrunnar eða húsasmíðauna, en hitt er vist, að það er gömul borg og sð mörgu mevkileg, og því mjög gaman að þekkja hana. Hún hefur áður verið eínkar markileg í sögu Frakk- iands, og ber þess menjar ean. Hvergi lifir eudurrninningir! um Jeanne d’Arc eins ríkt og hjer, og ev það eðlilegt, þar sem Orleans var itiksvæðið fyrir heísta afreks- verk hðnriar. Á hplsta torgi borgatinnar er mjög fögur myndastytta af henni á hestbaki, en fótstallurinn er skreyttur ýmsum myndum úr sögu heanar. Fyrst er vitrunin; því næst þá er hún kemar tii K'rL konungsVÍI.; þá er húa frelsar Or- leans úr höadum Eingiendiaga; þá er hún er í fangelsinu. og þá er hún er brennd á báiinu. Fyrir framan ráðhúsið er önn- ur myi'.dastytta af honni í fnilri iíkarns- stærð; þar er hún vopnum búin og styðst fram á sverð sitt. Loksins er þriðja myndastyttan af henni við sporðina á brú þeirri, sem iiggur yfir Leiru-fljótið. í dóm- kirkjunni eru 10 gluggarúður skreyttar ýmsum myndum, er sýaa ýras atv.ik úr sögu „bóudastúikunnar frá Domréray". Páfatrúarmenn teija hana píslarvott, og það vantar litið á, að páfinn gerí hana að dýrliugi. En þótt það sje eigi, að hnn sje að dýrlingi ger, er samt árlega haidin hjer í borginni hátíð til minningar um hana, og sækja þá hátíð menn úr öll- um áttum. Vanalega er hátíð þessi hald- in 8. dag maímánaðar, en þetta árið er henni frestað til hins 15. dags maímánað- ar, sökiim kosninganna til fulltrúaþingsins (Deputerethammer), sem fram eiga aðfara hinn 8, d. maímán. Mjer hefur verið sagt mikið um dýrðir þær, er færu fram þá 2 daga, sem hátiðin stendur, og mikið verið hvött til að bíða hjer tii þess tíma; en því miður er mjer eigi auðið að dvelja hjer svo leingi, og verð jeg því að láta mjer nægja eftirfarandi lýsingn, sem mjer hefur verið sögð at vinum mínum. Hátíðin byrjar vanaiega um miðaftan (kl. 6) hinn 7. dag maíraán. Það var ein- mitt um þetta íeyti dags, að mærin frá Domrémy hjelt innreið sína hjer í borgina, og náðí kastalanum úr höndum Eingleud- inga. Þ ir sem kastali þessi stóð á bökk- urn Leiru fljótsins, er tú torg með mynda- styttu af Jeanne d’Arc. Háttíðin byrjar með því, að hersveitir þær, eða setuiið það, sem er hjer í bænum, um 5000 manna, ieggja af stað þangað með iúðraþyt og og bumbuslætti, með fallbyssur og alian úlbúnað, eem til orustu skyldi ieggja. Þegar á torgið er komið, byrjar skothríð, og stendur hún 2 eða 3 stundir. Þá er nátta tekur, er hin eiginiega hátíð hafin. Bæjarfógetinn og bæjarsljórnin, mcð her- sveit í einkennisbúningi og hljóðfæraslætti, bera hermerki það, sem geyrat ^er í ráð- húsi borgarianar, og það er sama merkið, sem mærin frá Domrémy hjelt í hendi sjer, þá er hún fyrir meira en 4 öldum hjelt ianrelð sína í Orleans. Merki þatta er borið frá ráðhúsiau til dómkirkjunuar, og þar er það geymt um nóttina oftir. Jeg þarf eigi að geta þess, að torgið fyr- ir fraraan dómkirkjuna St. Croix er troð- fuiit af áhorfendum; en á hinum broiðu steinriðum fyrir fram m kirkjnna er ætlað rúm öllum heldri raönnum bæjarins; þeir eru í eiukennisbúningum sínum; dómar- arnir í rauðum kyrtlnm raeð hvítum skion- krögum og rauðunx borðalögðum húfum; herforingjar allir skreyttir gulli og siifri, o.s.frv. í sama vetfangi sem bæjarfóget- inn og bæjarstjórarnir koma með merkið, opnast dyrnar á kirkjunni og alinr preata- iýðurinn, í hinum skrautiega búningi, sem tíðkaður er í hinni katólsku kirkju, streym- ir út; íyrstir biskuparnir, og erkibiskup- aruir í kápum, öilum útsauœuðam með gulli og silfti og halda sanngpiltar þeim uppi; því næst kemur mesti sægur af klerknm og niuukum. Þessi kierkaiýðnr streymir að úr öllum bcrgum Frakklands. Árið sem ioið voru þar kornuir 10 biskup- ar; þar voru jafnvel biskupar frá Álgerí (Aisír) í Afríku og eiaa frá Armenía í Austurálfu, og einn erkibiskup. Meðan þeir ern að ganga út á steinriðin, er sungið „ Te deum“; kirkjan er öíi upp Ijómuð og skreytt hennerkjum, og merkj- um þeim, er riddararnir báru, er fylgdu „La Pacelle“ á sigurför hennar. En um ieið og biskupina tekur við merkinu úr höndum bæjarfógetans, kvikna óteljandi indversk rauð ljós, er skína út um hvern glugga og hverja rií’u kirkjunnar, allt írá turnur.um og niður að jörðu. Það er tiisýndar eins og kirkjan standi í ljós- um loga. Merkið er borið inn i kór kirkj- unnar, og geymt þar t.il næsta dags. Síð- an er kirkjunni Jokað, og hátíðin er á enda þann daginn, en hsraiennirnir ganga í fylkiugu um strætin með biys í höndum, og má nærri geta, hvílík biysíör það muni vera, þar sem blysin skipta þúsnndnm. Næsta dag, litlu fyrir hádegi, byrjar svo hin ciginlega hátíð. Hersveitir með hljóð- færi sin standa í fyikingum á torginu fyrir framan dómkirkjuna. Þangað safn- ast þá á nýjan leik embættismenn, her- foringjar og klerkalýðurinn, og er þeim og þeirra fóiki ætlað sæti, og þó aðkirkj- an rúrai að sögn 6000 manna, er það minnsti hlntinn af hinum viðstadda lýð, sem er svo heppinn að komast ina í heigi- dóminn. Einhver biskupinn heldnr svo lofræðu um Jeanne d’Arc; til þess erkos- inn einhver mælskngarpnrinn, og þetta árið mun það verða biskupian af Orleans. Haun heitir Touchet, ungur maður til þess að gera, en orðlagðnr fyrir mæisku og gáfur, og rceð því að ræður þessar eru á- vaiít prentaðar, væri hægt að útvega „ís- landi“ útieggingu af þeirri, sem haldin verður í vor. Þá er ræðan er á enda er sungið „Te deum"; organið hjómar og hornaþytur hersveitanna, er standa á torg- inu fyrir utan. svarar, með m allur klerka- lýðurinn og herforingjarni? streyma út úr kirkjunni, og nú skipa þeir sjer niður tii hátíðsgaungu gega nm borgina, prestarnir fyrstir, og þeir bera liermerkið, því næst embættisraenn, hermenn o e.frv. Það kvað vera stórkostleg sjón og áhrifamikil. Það má varla hngsa sjer neítt einkennilegra. Hjer blandast saman organhijósnurinn úr kirkjunni og bumbusláttur hermannanna, trúarbragða-ofsi og ættjarðarást. Hátíð þessi er eins mikið kirkjuhátíð eins og hún er hermannahátíð, og það væri skiljan- legra, að hátíð þessi væri á 15. öldinni, en við lok 19. aldarinnar. Hátiðaganga þessi tekrr rúma klukkustund, með því að nú er farið yfir brúna á Leiru, þaugað sem hinn gamli kastali stóð (le fort des Fourelles), sem Jeanne d’Arc vann frá Eingiendingum. Þá er biskuparnir era komuir aftur út á torgið, stíga þeir upp á steinriðið fyrir framan dómkirkjana, og lýsa þaðan blessnn sinni yfir iýðnum, en hann krýpur allur á knje á íorgiuu. Því næst er aftur sungin messa; merkið er borið inn f ráðhúsið, og nú byrja skemmt- anirnar „fyrir fólkið", syo sem að kiifra upp steingur, er bæjarstjórnin lætur reisa á heistu torgum borgarinnar. Steingur þessar eru háar og smurðar feiti til þess að gera það enn erfiðara að klifra upp eftir þeim; en upp á þeím eru annaðhvort peuingar, sigurverk í silfurnmbúðnm, góð lambasteik o.s.frv., sem sá fær, er fyrstnr uær í það. Utn kveldið er öll borgia upp- ljómnð og flugeldar urn allt, og á beista torgi borgarinnar er gagnsæ akrift, er sýn- ir Jeaane d’Arc, er húu stígur á bestbak. (Framh.). Þöra Friðriksson. Fiskiveiðar i útlöndum. Bftir Norsk Fiskeritidende. Fiskvciðar Breta 1896. Á Einglandí og í Wales var aflinn af sjávarfiski 7.550,418 Cwts (Centnerwights = 10 fjórðanga vættir) og 5,166,725 p.st. (pnud sterling = 18 kr.) virði. Auk þess humrar, ostrur, krabbar o. fl. (shellfisk) 342,377 p. st.virði. — Á Skolland 6,138,150 cwts, 1,569,138 p. st. virði og shellfish 77,893 p. st. — Á írlandi 843,062 cwts, 865,950 p.st. virði; shelifisk 13,116 p.st. virði. Ails í öllu ríkinu 14, 531,630 cwls og að shellfish meðtöldum 7,436,000 p. st. virði. Tii samanburðar má geta þess, að að 1894 var aflinn á Frakklandi 4,700,000, í Kanada 4 300,000 og í Noregi 1895 1,234,000 p.st. virði. — Aiis voru flutt inn írá öðrum Iöndúm 2,458,643 cwts af fiski nýjam eðavorkuðum, semvar 2,978,471 p.st. virði. Af síld voru flutt út 1,375,056 cwts, fyrir 328,656 p.st, og af öðrum fiski 680,491 cwts. — Ailur sá fiskur, sera et- iim var í ríkinu, var 8,063,000 p.st. virði. - Mest var flutt á iand af fiski í Grims- by, 86,000 tons, í Hnil 53,000, í London 52,000, í Lowestoft 31,000 ogiYarmouth 31,000 tons. í árslok 1895 voru á Eingi&ndi og í Wales 3,766 1. flokks fiskiskip, þ. e. 15 tons eða stærri. Af þeim voru 600 gnfn- skip, samtals 81,000 toas og 1,766,000 p.st. virði, með veiðiáhöid 78,000 p.st. virði. Segiskipin voru til samans 145,000 tons og 1,337,000 p.st. virði, með veiðiáhöid 250,000 p. st. virði. — Auk þess vorn þar 4,149 fiskiseglskip 2. flokks (rainni eu 15 tous) og svo opuir bátar. — Á írlrndi voru alis 6 551 fiskiskip og bátar með 25,095 möanum á. 380 skip voru 1. flokk,s, 2,738 voru 2. flokks, hia 3. flokks (bátar). 1896 feingu Grimsbying.tr sjer 150 ný fiskigufaskip. Slík skip, með nýjasta og besta útbúnaði eru taiin að kosta 5,300 p.st. (95,400 kr.) hvert. Eftir Fiskeriberetninger 1896— 97. Samkvæmt skýrslu A. Söilings, fiski- agentsins danska í Eingiandi til landbúu- aðarráðsneytisins, reyna Eiugleadingar nú sitt ýtrasta til að hafa sem mestan hag af veiðum sín.um við íslaud, smíða t.d. stærri botuvörpuskip en áður, er geti rúmað miklu meiri kol og ís eu áður. Skarkolinn isienski hefur stigið í verði (einkum hinn austfirski). 1896 var 1 kit (= 125 pd. dön8k) &f stórum kola selt á 10—14 shillings, eu 1897 á 12—18 sh. Meðal-stór koli soldist 1896 14—20 sh., en 1897 á 26—29 sh. — Eu þö lítur svo út, sem áríð 1897 hafi ekki verið gæða ár fyrir Einglendínga við ísland. Mörg botn- vörpnskip hafa að vísu aflað mjög vel, en öðrum hefur geingið mjög iiia. Ea eink- um h&fa heilagfiskisveiðarnar gefið mjög lítinn arð, því lúðan hefur verið mjög ssá á móti því som veríð hefur undantarandi. Bjarni Sæmundsson. Frá fjallatindum til fiskimiða. Úr Borg'arfjiu-öai'sýslu. Hjeðan helst að frjetta fundarhald okkar Borg- firðinga í Þiagnesi 1. þ. m. (apríl) tii að ræða um verslunarsamtök. Fundurinn allfjölmennur 30—40 manns. Hjer eingu samt til fuilnustu ráðið enn; helst að þessu sinni hallast að líku fyrirkomulagi og í kaupfjel. Hvikur: borga vörurnar í peningum við móttöku, einkum ef tokist getur samningur við fjelag þetta um fjársölu til þess að hausti, því nú mun dauft útlit með fjárflntninga tii útlanda. Nefnd var kosin á fundinum til að semja tillögur eða uppástungu til samkomulags milli kaupmanna hjer og viðskiftamanna um af borganir á verslunarskuld- um sem nú munu geysiháar og jafoframt um takmörkun á lánsverslun svo sem hægt er fram- vegis. Br svo. meiningin, að þessar tillögur verði ræddar á fundi er haldiun verður innan skamms, og skal boða þangað kaupmenn hjer í kring og bændur. Á öðrum fundi, er haldinn var hjer áður, skömmu eftir, var afráðið að skora á sýslunefndina að gang- ast fyrir hjeraðshátiðahaldi hjer að sumri. Stofn- un ullarverksmiðju í hjeraðinu bar þar og á góma; en eingin ályktun var tekin því viðvíkjandi; en egginu er verpt og kemur kannskje einhvern tíma ungi úr.

x

Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísland
https://timarit.is/publication/30

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.