Ísland


Ísland - 10.05.1898, Side 1

Ísland - 10.05.1898, Side 1
II, ár, 2. ársfj. Reykjavík, 10. maí 1898. 19. tölublað. Nýkomið með „Laura“: IViikið úrva! af Ljómanði fallep Samar-fataefni í T'firfrals.Jia, AlfatnaSi og Buxur. AUt effir aíili tisktt. Kosnlð og lílið íuh til míu áður eu þjor kaupið aunarstaðar. in . n i r,. gegu borgun út í löo afslattur getur feiagið mjög ódýrt þaö, sem til fatanna þarf. í öllum búðura, en þá er eing- inn afsláttur gefinn. íllll R. Anderson, sKradciari. GLASGOW. Minnisspjald. Landsbankinn opinn dagl. kl. 11 árdegis til 2 siðdegis. — Bankastjðri við kl. II1/,—l1/,. — Annar gæslustjóri við kl. 12—1. Söfnunarsjóðurinn opinn í barnaskólanum kl. 6—6 slð- degis 1. mánud. í hverjum mánuði. Landsbókasafnið: Lostarsalur opinn daglega frá kl. 12— 2 siðd.; á mánud, mvkd. og ld. til kl. 3 sd. — Útlán sömu daga. Forngripasafnið opið mvkd. og ld. kl. 11—12 árdegis. Bœjarsjórnar-fundir 1. og 3 fmtd. i mán., kl. 5 slðdegis. Fátækranefndar-iundir 2. og 4. fmtd. 1 mán., kl. 5 siðd. Náttúrugripasafnið (i Glasgow) opið hvern sunnudag kl. 2—3 siðdegis. Ókeypis lækning á spítalanum á þriðjud. og föstud. kl. 11—1. Ókeypis augnlækning á spítalanum 1. mánud. i mánuði hverjum. Ókeypis taunlækning iij á tannlækni V. Bernhöft (Hótel Alexándra) 1. og 3. mánudag i mánuði hvprjum. Þingvallafundarboð. Með því að avo rná gera ráð fyrir, að á KæBtkoraaadi aumri, eigi síðar en 20. dag ágústmánaðar, verði búið að byggja hús það á Þingvelii, er styrkur er veittur til í núgildandi fjárlögum, fyrir þjóðlegar aam- komur og erlouda ferðimenn, þá viljum vjer uadirritaðir leyfa oss að skora á hin einstöku kjördæmi Iaudsins að kjósa og senda þangað fulltrúa, einn eða tvo, eins og ákveðið er um þjöðkjörna alþingismenn. Tilgang fundarins höfum vjer liugsað oss þanu, að ræða mest um-varðandi al- raenn þjóðmálefui, sjer í lagi stjórnarskip unarmálíð, en teiugja þar við jafnframt þjóðmenningarsamkomu fyrir land allt með svipuðu fydrkomulagi og gert var í Reykja- vík síð.tstliðið sumar. Vjer fuiitreystum þvi, Ísíendingar, að þjer munuð gefa þessari áskorun því ræki- legri gaum, sem þjer munuð finna til þess, eins og vjer, að aldrei hefur vorið brýnni ástæða til þess en nú, að sameina bestu krnfta fósturjarðarinnar henni sjálfri til vegs og frama. Fundurinn verður settur fyrnefndan dag, 20. ágúst á kádegi. Ititað í aprílmánuði 1898. B. Sveiusson. Sig-urður Gunnarsson. Kl. Jónsson. Jón Jónsson (þm. Eyfirð.). Pjetur Jónsson. * * * Til skýringar þes m fuudarboði skal það tekið frarn, að það er tilætlua vor fundarboð- enda, að allir kjósendur í hverjum hreppi hinua ýrasu kjördæœa iandsius, eða því sem næst, eigi fund með sjer fyrir for- gaungu bestu manna, að þeir á þeim fundi kjósi kjörmens, 1 fyrir hverja lOkjóseud- ur eftlr hinum gildandi kjörskrám, að þeir kjósendar sem mæta, verði nafngreindir í fnndargjörðunum á sama hátt sem í kjör- skránum, og að allir kjörmenn hreppanna, fið því búnu, komi saman á einn fund, og kjósi þar fuUtrúa til þingvallafundarins 1 eða 2, eftir því sem alþingismennirnir eru. Það segir sig sjálft, að alþingismennirnir eru ekki kjörgeingir, hvorki sem kjörmenn nje þingvallafur.darfuiltrúar. Fundarboðendurnir. ÖÍTÍður er nú byrjaður með Spáaverjum og Banda- möanum. Þess er áður getið, að þing Bandamanna samþykkti (19. f.m.) þings- ályktun, þar sem skorað var á forseta, að leiða til lykta ófriðinn á Kúba, og honura jafnframt veitt heimiid til að beita til þess herafla ríkiaius. í þiugsályktuninni telja Bandamenn hermoansku Spánverja á Caba óaamboðna siðaðri þjóð. Þeir segja og ófriðinn hafa kostað Bandankin mikið fje, bæði hafi hann hnekkt verslun þeirra, og svo hafi þau orðíð að kosta miklu til strandgæslu hjá sjer hans vegna. Loks voru þar boruar sakir á Spánverja fyrir spreingingu herskipsins „Maine“. Þessa áiyktun þingsins s&mþykkti for- seti, Mc Kinley, tafarlaust og ljet sendi- herra sinn á Spáni tilkynna stjórninai þar; krafðist hann jafnframt þess, að Spánverj- ar hefðu her sinn allan þegar burt frá Cuba. Frestur til andsvara var Spánar- stjórn gefian til 23. f.m. Hún sv&raði strax og kvaðst meta kröf- ur Bandaríkjanna sem yfirlýsingu um frið rof. Lsgði þá fioti Bandaríkjanua á stað til Cúba. Ea floti Spánverja lá suður við Afríkustrendur, við Cap Verde og hafa mena enn ekki sagnir um, hrert honum hafl verið stefnt, hvort heldur tii Cuba til móts við hinn, eða norðar vestur. Þykir ekki ólíklegt, að eitthvað af honum hafi stefnt til Boston eða annara óvíggirtra borga á noiðausturströnd Bandaríkjaana. Bandamenn umgirtu norður- og vestur- hluta Cúba með herskipum. Eo ekki er sagt frá orustum enn nema hvað tvö her- skip Bandamanna skutu niður virki, er Spánverjar voru að gera við bæ, sem Ma- tanzas heitir nokkrar mílur anstan við Havanna. Það var 27. f.m. Kaupför hafa þeir og tekið hvorir fyrir öðram. En búist er við, að fyrsta aðal orustan muni verða nálægt Portorico. Stórveidin hafa lagt friðsaœlega til þess- ara mála og vildu afstýra stríði, ea nú, þegar ófriðutiun er hafinn, láta þau hann hlutlausan. Það var talið, að Bandamenn mundu litt búnir til ófriðar. En þeir eru ríkir, og það eru peningarnir, sem nú á dögum ráða íeikslokum í styrjöldum, sem annar- staðar. Rjett áðar en friðnum var sagt sunduv höfðu þeir keypt 43 herskip fyrir 135 miiiíónir króna og hefur stjórn þeirra leyfi þingsias til að taka enn 500 mi!l. króna lán, ef þörí þykir. Er floti þeirra nú þegar orðinn stærri en floti Spinverja. Bandamenn ráðgera að senda til Cuba 100,000 hermanna og verða þeir að draga þann her saman úr ölium áttnm, því fast- an her hafa þeir ekki nema 28 000. En liðsafnaðuriun hefur geingið greiðlega og búist við, að þeir gætu sent herinn á stað til Cúba 10—12. þ.m. Eins og við er að búast leggja Spán- verjar fram allt hvað þeir megna til þessa ófriðar. En þeir eru mjög að þrotum komnir eftir Cúbastríðið og því litlar lík- ur til, &ð þeir standist langvarandi ófrið við jafnvoldugt ríki og Bandfylkin, ef þeir ekki njóta styrks annarstaðar að. Ráða- neytisforseti þeirra, Sagasta, reyndi og að komast hjá ófriði meðan hann gat. í Cúba- stríðinn hafa þeir eytt 70 mili. pd. st. og misst 100,000 manns. Átta þar enn litl- ar vonir um sigar, þótt upphlaupsmenn hefða verið þar einir um hituua. Á Cúba er nú ástandið voðalegt: Mat- vörur seldar margföldu verði og fjöldi manna deyr úr hungri. ííorslmr prestur og kirkjutrú Norðiuaiiua. Nú í vetur minnist ritstjóri „Kriugsjá11- ar, hins einkar fróðlega og frjáislynda norska tímarits, bókar, er hann kallar stórmerkilega þar í landi. Það er bók eftir prest í hinni norsku ríkiskirkju, er 0. C. Breda heitir, en nafn hennar er „Opqjör med Bibeltroen11, þ. e. viðskifta- reikningur við biblíutrúna. Ritstjórinn segir svo: „Prestur á góðu brauði segir sig þar úr þjónustu kirkjunnar, og færir þau rök til, að sjer sje ekki mögulegt að sam- þykkja yfirleitt kenningar hennar og trú. Hann er maður einkar vandaður og hrein- skilinn, og hefur jafnan þjónað embætti sínu með stöku kappi og áhuga, en átt um leið að sjá við ásóknum og freisting- um efasemdanna, og því háð sama stríðið, sem angrað hefur ótal sálir voria tíma, og sífellt virðist fara vaxandi. Biblíuna kveðst h&nn leingi hafa lesið og raansak- að með brennandi áhuga. Öil bönd bundu hann við hans gömlu, heittelskuðu trú; til heanar lágu allir vegir, og „heimurinn" sjálfur lokkaði hann að halda sömu gömlu leiðina, því hún borgaði best fyrir ómakið. Aftur stóð eirhlið hinum megin, sem engri aðgöngu lofaði, heldur lá hitt fyrir, fyrst að sleppa besta embætti og svo að eiga á gamalsaldri að vinna fyrir brauði sínu og sinna, og hafa eingu vauist nje neitt það lært, er lífværilegt sýndist. Og enn bætt- ist ofan á hugsunin um þá, sem næst honum stóðu, og hann mundi bæði luseyksia og hryggja. Þó valdi höf. þann kostinn. Hann kveðst ekki geta samsinnt trú ríkis- kirkjunnar, þá tiú, sem gjört er ráð fyrir að hvert ríkisráð vort liafi. Hann hlaut að hætta, hlaut að leggja af stað út í auðn og myrkur. Til allrar lukku fer hann þó ekkí út í bláinn án allrar trúar: trú hans hefur umbreyst og vaxið um Seið; húu er orðin föst og björt og friðsamieg. Og það cr þessi trú og lífsskoðun, sem hann lýsir um leið og hann skýrir frá, hvernig haun hafi hana hlotið, Öll bókin lýsir ljóslega brennandi hungti höfundar- ins eftir meira ljósi sannleikans. Fyrst var það, að hann gat með eíngu móti trú- að, að sá guð, sem sje tilbeiðslu verður, útskúfi til eilífð&r einni einustu sálu. Þessi efasemd leiddi eftir sjer aðra, og tók þá einkum við gaðdónur Krists, og þar næ&t allsherjar helgivald og drottnun kirkjunnar. H .un varð svo „ratíónalisti" (sem vjer köllura), enda þótt höf. h&tist við öll þess konar hleypidómanöfn, sem heimska manna notar til að fiokka eftir lífskoðauir hreiuskilinua aauna. Grund- vallarhugsjónir („prinsíp“) manna eru að öðru leiti ekki marg&r, — ekki nógu marg- ar til að skifta milii allra einstakra, heldur verða menn í reyndinni að látasjer nægja sömu aðalskoðanir, sem ótal þúsundir ann- ara hafa. Og þó þarf leingi og hart að stríða áður en hver um sig aflar sjer þeirra. Fjöldinn er leiddur af öðrum. Siguiiun, sem best hresair sannleikshetj- una, sem náð hefur sannfæring fyrir sjálfs- reynslu, er emkum sá, að hannfinuur, að hann stendurekki alveg einn, heldur eru aðr- ir til, sem skilja hana, af því að þeir hafa brotist yfir hið sama torleiði. Því — til hvers er að ieyna því? — hvervetna í söfnuðunum eru menn, sem hafa svipaðar trúarskoðanir eins og Breda, en sem sætta þær með alls kon&r hyggju- vitsbrögðum við hinar gömlu, og halda svo áfram þeirra embætíistekstti ýmist sem prestar eða biskupar. Og sama gat Breda prestur gert. En sú leiðin f&nnst honum ekki vera alveg hrein eða hrein- skilin. Honum fannst, að nú ætti hann ekki framar lögheimili innan sinnar þjóð- kirkju. Þetta er það, meðal annars, sem kaliar menn til að lesa bók hans og hyggí® vandlega að, hvað svo hieinskilinn og vitur maður scgir. Bókin er líkakafli úr menntunarsögu tímans; hún leiðir fyrir sjónir, bvernig völd og venjur ráða enu

x

Ísland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísland
https://timarit.is/publication/30

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.