Ísland


Ísland - 10.05.1898, Blaðsíða 4

Ísland - 10.05.1898, Blaðsíða 4
76 ISL A.!ND. í norðanvenrinu 17. f.m. Btrönduðuðu tvær ey- firskar fiskiskútur í Smiðjuvík k ströndum. í>ær höfðu lent í hafís og brotauðu í spón, en skipverj- ar björguðust til lands á isjökum. í sama bylnum rakst eitt af fiskiskipum Ásgeirs- verslunarinnar á ísafirði á isjaka og sökk eftir lítinn tíma. Önnur fiskiskúta bjargaði skipverjum. Með „Hólum“ voru alls 50 manns. Með „Skál- holti“, sem kom í morgun einnig fjöldi farþega; smiðir margir, sem ætla að fá hjer atvinnu í sumar. Perðir strandbátanna hafa geingið mjög vel kring um landið og komu „Hólar“ híngað tveim dögum á undan áætlun, en „Skálholt" einum degi. Prjett- ir eru eingar markverðar. Yið ís urðu bátarnir hvergi varir, sást að eins til hans í sjónaukum leingst undan Horni. Afialaust er nú með öllu á Austfjörðum, eins á Eyjafirði, en á ísafirði hafði verið mokafli frá því um sumarmál. Hvalveiðar á Yestfjörðum hafa aft- ur á mðti geingið með versta móti. Á Austfjörðum hefur tíð verið hin besta leingi undanfarandi. En fyrir norðan geingu frost mikil um páskaleitið, svo að hestheldan ís lagði á Akur- eyrarhöfn. Á Vestfjörðum gerði ákaflega sjókomu 17. f.m., en upp frá því hafði verið ailra besta tíð. Síldarafli var nokkur á Akureyri í páskavíkunni og síldin veidd upp um is á pollinum. Eins og sjá má á áskorun, sem prentuð er hjer fremst í blaðinu, boða nú nokkrir alþingismenn til Þingvallafundar í sumar. Hvernig sem áskorun- inni verður tekið, hvort nokkuð verður úr fundar- haldinu eða ekki, þá er varla við að búast stórum árangri af Þingvallafundarhaldi eins og nú stendur. Til þess er undirbúningurinn of lítill og áBkorunin kemur of seint fram. £>ví til þess að almennir þjóðfundir, eina og Þingvallafundirnir eiga aðvera, hafi verulega þýðingu, þá þyrftu þeir að vera vel und- irbúnir með fundahöldum um allt land, hver flokk- ur um sig vera einráðinn i að mæta þar og sýna það fylgi, sem hann hefur. Þingvallafundirnir ættu að vera nokkurs konar yfirþing, sem ekki ætti að vera hvatt til nema þegar sj8rstök vandamál eða ágreiningsmál eru fyrir hendi, og aldrei ætti að vera boðað til þeirra nema vissa væri fyrir því, að fundirnir yrðu sóttir með kappi alstaðar að af landinu og gerðir þeirra „respekteraðar". En hætt er við, að þessi fundur sje ekki og verði ekki svo undir- búinn. Hitt er til þess eins, að Þingvallafundirn- ir tapi þýðingu Binni og áliti. Yæru pðlitisku flokkarnir samhuga um að sýna á fjölmennum og vel undirbúnum þjóðfundi hvert íylgi þeir hafa hver um sig, þá gæti Þingvallafundur nú í sumar eða einhvern tíma fyrir næsta þing haft góð áhrif og þýðingu. Gestir og ferðamenn. Með „Thyra“ komu frá útiöndum: Skúli Thor- oddsen ritstjóri, frá Eingl., Magnús Benjamínsson úrsmiður og bæjarfulitrúi; hefur farið til Noregs og Svíþjóðar í verslunarerindum (að kaupa timbur o.fl.) Torfi Bjarnason skólastjóri í Ólafsdal. Kaup- meun af Yestfjörðum: Árni Riis, Árni Sveinsson, Chr. Riis, N. Chr. Gram, Markús Snæbjarnarson, Pjetur Ólafsson versluu8rstj. í Píatey, Copeland kaupm. frá Leith, Guðm. Jónasson frá Skarði. Ás- mundur Torfason prentari frá New-York, alkominn með konu og börn. Hefur verið vestra allmörg ár. Með „Hólum“ komu að norðan og austan: Pyr- verandi sýslum. Ben. Sveinsson, Kristján Hallgríms- son gestgjafi á Seyðisfirði, fer aftur með „Hólum". Síra Þorsteinn Halldórsson úr Mjóafirði og sonur hans, Stefán Guðmundsson verslunarstjóri á Djúpa- vogi og sonur hans, Ólafur Thoriacius læknir, Vil- helm Jenssen og kona hans af Eskifirði. Ofan úr Borgarfjarðarsýslu eru hjer: Páli Blön- dal læknir, sjera Ólafur í Lundi, sjera Guðmund- ur í Reykholti, Hallgrímur Jónsson í Guðrúnarkoti; fara með Rvíkinni á morgun. Að sunnan eru hjer Þórður Thoroddsen læknir og sjera Bjarni Þórarinsson á Útskálum. Með „Skálholt“ komu að norðan og vestan: Lár- us sýslumaður Bjarnason í Stykkishólmi og kona hans, sjera Páll Sivertsen á Stað i Aðalvík, sjera Árni Þórarinsson i Miklaholti, Símon Bjarnason verslunarmaður á Bíldudal, Carl Möller á Blöndu- ósi og Björn Þórðaraon verslunarm. á ísafirði. Kjeld Stuh. í seinasta tölublaði „íslands", þar sem sagt er frá komu kand. Stub, stendur, að hann sje erind- reki „Kristilegs fjelags ungra manna“ og eigi að koma hjer þvílíkuin fjelagsskap á. Þetta er ekki rjett, því för hans hingað á ekkert skylt við þann fjelagsskap, heldur kemur hann eingaungu sem sendimaður skandinavisku stúdentahreyfingarinnar til þess að bjóða íslenskum stúdentum að taka þátt í næsta norræna stúdentamóti með kristilegu fundarefni. Hr. Stub hefur verið í þjónustu hins kristilega unglinga fjelagsskapar, þangað til hann tókst þessa ferð á hendur fyrir stúdentafjelagið. Fr. Friðriksson. Reglusamur maður, sem hefur dálítið ver- ið við versiun, óskar eftir atvinnu — nú þegar — yfir sumarið. Helst við verslun. Hann hefur góð meðmæli. — Ritstjóri vísar á. Einhleypur maður óskar að fá HERBERGI til leigu nú þegar. — Ritstj. vísar á. Landafræði lianda húsmæðrum. Það hafa menn fyrir satt, að jörðin sje bnött- ótt; segja sumir eins og pera, en aðrir eins og ferskena, aprieots eða ananas. Þrír fjórðu hlut- ar hennar eru umflotnir sjó. Er hann saltur. Þaðan fæst borðsalt. Hann er ýmíslega litur á ýmsum stöðum, t. d. líkt og Ginger Ale, Ginger Beer eða Kola-Sodavatn. Þurlendi jarðarinnar er skift, í 5 heimsálfur. Heitir ein þairra Asía. Þar er stöðuvatn það er Dauðahafið nefnist. Það er þykkt sem sýrðp eða tomat-sósa. Þar var Lot og þar var Sódóma. Þar í grennd er Arabía. Þar var Múhameð. Þar vex kaffl. Handan fyrir Arabíu er Iudlandi. Þar eru fílar og höggormar. Þar eru Indlandseyjar. Þaðan kemur kanel, eingifer, pipar og negull. Þar vex og sagó- pálminn. Úr merg hans eru gjörð sagogrjón, bæði stór og smá. Þar á og síkurreirinn heima. Synir hans eru þeir Kandfs, Melís, Púðursykur og Strausykur, sem allir þokkja Þar ganga menn ýmist með regnhlífar eða sólhlífar bæði nótt og dag. Þar er hiti mikill. En föt öll höfð úr flonel eða llonelette. Þar fæst íhenholt. Úr því eru gaungustafir gerðir. Á Pilippseyjunum vex Manilla. Þær eiga Spánverjar, því þeir stálu þeim fyrir 3—400 árnm. Þar er nú styrjöld og uppreistir. — Þá snúum vjer til Afríku. Þar er Egiftaland. Þar var Paraó, og þar voru fóður- frekar kýr. Þar vaxa döðlur. Þar er og bóm- ullartrjeð. Af því fæst v att. Konur ganga þar á Musselins-kjólum og hafa blæjur úr slörtaui fyrir andlitinu, en þar er svo heitt, að þær þurfa ekki lianska, hvorki úr ull, silki nje skinni. Þá skreppum við til Ameríku. Þar eru rauð- skinnar, Cacao og Chocolade. Þar er Klondyke, þar sem gullið finnst. Af því bera Klondyke- slipsin nafn sitt. Þar er lamadýrið. Úr hári þess eru gerð vetrar- og sumarsjöl. Þar er meyjalandið Virginia. Þaðan kemur munntóhak, reyktóbak. Þar er eyjan Cuba. Þar berjast nú Spánverjar og Bandaríkjamenn um Havanna-vindla. Þar er Lárus meþðdisti og Manitoba-hveiti. í Evrópu er Italía. Þar er páfinn og Vesú- vins, Þaðan fæst silki, silkibönd, flauelshönd. Það eru nafntogaðir letingjar, sem bera stráhatta og borða macaronni. Þar eru skrautmest hlóm í þessum hluta heims. — Austan við Adriahaf eru Iona-eyjar og Iona-húfur. Þar var Penelope, sem flesta átti biðlana. Norður við Einglandshaf er Holland. Þar er allt fullt af fenjum og foræðum. Því er þar notuð afarmikil sápa, svo sem græn- sápa, stangasápa, handsápa, sápuextrakt og sú nafntogaða sólskinssápa. Þar fæst osturinn góði á 0,55. Þar eru strokkar þeir, sem búa til margarine. — Austan við það erÞýskaland. Þar kemur aldrei fjárkláðinn, enda eru allar kindur þar baðaðar úr JEYES PLUID og eingu öðru. Þar er Bismarck, Ludvig David og Export-kaffi. Þá er eftir að minnast á Letingjaland. Þar eru pyttir barmafullir af allskonar Syltetöj, svo sem Strawherry Jam, Raspberry Jam, Plum Jam, Greengages Jam, Black-Currant Jam, Red-Currant Jam, Marmelade og Apple Jelly. Þar eru gráfíkju-byljir, möndlu-hagl, rúsínu- dembur og kúrennu-dögg. Þar eru malarkambar af Hummer og niðursoðnum lax, fiskisósu-lækir og pickles-uppsprettur. Þar eru eyðimerkur alþaktar þurkuðum epl- um. Þar eru keldur með soyja og kjöt-extrakt. Þar snjóar eggjapúlveri, Blange-mange Powder. Úr fossunum kemur condensed milk, og börnin tína hi’jóstsykurinn góða á berjamó. Pjöll og hálsar ern þar eingauugu af kexi, t. d. Lunch kex, Navy kex, National mixed og mörgum öðrum tegundum. Eldfjöll eru þar, enuppúrþeim koma að eins hrísgrjón, bankabygg, hafrar og haframjöl, klofnar haunir, maísmjöl og Ijóm- andi gott overheadsmjöl. — Þar er torfrista hin besta og einkennilegasta í heimi, því þar eru rist gardínutau, fataefni, hreið tvisttau, ullarteppi, galateasi, Zephirtau, yflrfrakkatau, fóðurtau, teppatau, gólfteppi, dowlas og ailskonar horð- dúkar. Þar eru barnafata- og drejngjafata- runnar, kvennbelta- og axlabanda-stör. Þar vaxa trje þau, sem hafa börk úr óbl. Ijerefti, bastið úr twill, shirting, sirsi eða yndisfalleg- um kjólatauum, blöðin úr kvennpilsum, harna- smekkjum, pilsataui. vasaklútum og serviett- um, en krónurnar eru alla vega litir karlmauna- hattar. Þegar himinn verður skýjaður er sagt að síldarnet dragi yfir loftið; en er kvölda tekur er sagt: „Nú kemur þakjárnið góða upp á himininn". Allt það sem fæst í Letingjalandinu og víðs- vegar annarstaðar að, er nú til sýnis og á boð- stólum í verzluniimi „EDINBORGí“, að ógleymdum hinum nafntoguðu Harrisons prjónavjelum. Hið alþekkta kaðlyf Jeyes Fluid fæst útrnælt í pottatali í verslan Hr. L. Lövenskjold Fossum, — Fossum pr. Skien lætur kaupmönnum og kaup- fjelögum í tje alls konar timl->rn». einnig tekur nefnt fjelag að sjer að reisa hús, t. d. kirkjur o.s.frv. Semja má við umboðs- mann þess: Pjetur M, Bjarnason, ísafirði. Lífsáliyriðarstofnun ríliisins. Aðalskrifstofa: Kaupmannahöfn, K., Havnegade 23. íorpn á ,bonus‘ (uppbót), að upphæð hjer um bil 2! miljón króna. Samkvæmt lögam 26. mars 1898, sem ákveður reglur um „bonus“-útborgun frá lífsábyrgðarstofnun ríkisins til loka ársins 1910, verður í ár útborgaður „bonus" fyr- ir 5 ára tím-ibilið 1891—95, að upphæð hjer um bil 21/* miljón króna. Pessarar úthlutunar á „bonus“ verða allar þær hin- ar sömu tryggingar aðnjótandi, sem komu tii greini eftir hinum fyrri „bonus“-lögum, og enn fremur allar aðrar tryggingarteg- undir, svo framarlega sem hlutaðeigandi tryggingar eru keyptar eftir 8. apríl 1893. Af þessu leiðir, að lífeyristryggingar líka fá „bouus“, ef þœr eru keyptar eftir nefnd- an dag, en ekki, ef þær eru eldri. Lögin frá 26. mars 1898 setja eins og síðustu „bonus“-lög það almenna skilyrði fyrir rjetti til „bonusar“, að trygging sú, eem um er að ræða, hafi verið í giidi við lok þess fimm ára tíma, sem „bonus" er veittur fyrir. Frá þessu eru að eins undan- þegnar tryggingar fyrir lífeyri eftir anuan dáinn, sem eru komnar úr ábyrgð stofnunarinnar á greindum fimm ára tíma fyrir dauða njótauda iífeyrisins. Þessar tryggingar fá nefuiiega „bonus“ svo framar- lega sem að eins kaupandi lífeyrisins hefur lifað við lok „bonusu-tímabilsins. Kaup- endnr lífeyris eftir annan látiun (t.d. ekkju- menn), som eptir þessu eiga heimting á „bonus“ fyrir slíka lífeyristryggingu, sem geingin er út úr ábyrgð stofnunarinnar, af því að njótandi lífeyrisins er dáinn fyr- ir 1. jan. 1896, on eftir 31. jau. 1891, eiga að gefa sig fram við stofnunina fyrir 9. júlí þ- á. (sbr. 4. gr. laganoa) og utn ieið láta í tje dánavvottOíð njótanda, cf slíkt vottorð er okki Aður seut sioftinninni. Yfiriýsingin um þetta á heist aðveiaskrif- leg. Eyðubiöð undir hana fást bæði á aðaiskrifstofu stofnun&rinnar í Khöfn og hjá umboðsmönnnm henaar utan Khafnar. Athugavert er, að eftir báðum hinam undanfarandi. „bonus“-lögum var „bonus“- útborgun tii ekkjumanna íyrir iífeyris- tryggingar, sem eiginkonur þeirra áttu að njóta, eu fjeliu burt, af þvi að konan dó, bundin því skiiyrði, að tryggÍBgin væri ekki keyft fyrir iögákveðna ítölu (procen- íer) í launum sýslunarmanna. í hinum núverandi „bouus“ iögum er þetta skilyrði faliið burt. Sýsiunarmenn, sem hafa misst eiginkonur sínar á „bonus“ tímabiiinu, hafa því nú s&rna rjett tii „bonusar" fyrir lífseyristryggingar, sem gengtiar etu úr gildi, af því í ð kouan dó, cins og em- bættismenn og aðrir, sem kaupa slíkar tryggingar af ajálfsdáðom, og eiga eins og aðrir að geia sig fram við síofnunina fyr- ir 9. júlí þ.á. Að öðru íeyti vísar stjórn stofnunarinn- ar til laganna, sem skiptavinir stofnuuar- innar fá ókeypis bæði á að&lskrifstofa stofnunarinnar og hjá umboðsmönnum hennar, en lryfir sjer um leið að taka fram það, se:n nú skai greina. Útreikningurinn á bonus for í þeasum lögum eftir öðrum reglum eu í hinum fyrri (sjá 5.—7. greiu lagauna), og leiðir af því, að ómögulegt er að sernja töflur handa skiftavinum, svo að þeir geti eftir þeim rei'knað sjálfir út þanu „bonus“, sem þeir eiga að fá. Sú upphæð, sera hverri einstakri tryggingu ber, vorður nefnilega ekki ákveðin fyr en búið er að ljúka við nákvæman útreikniog, er bindur í sjer all- ar aðr&r tryggingar, er eiga heimting á „bonus“. Þeas vegna getur stofnunin eigi heldur fyrst urn sinn gefið upplýsingar um stærð „bonus“ upphæða. Af því að ómögu- legt var að byrja á því veiki, sem þurfli að vinna til framkvæmdar lögunum, fyr en lögin voru staðfest, og af því að oss var mjög á móti skapi að fresta eindag- anuro fyrir byrjun „bouus“ útborgunarinn ar, neyðist stofnunin til að lýsa því yfir, að fyrirspurnum um „bonus“-uppljæðir o.s. frv. verður ekki svarað fyrst um sinn, og eru menn því beðnír um að seuda eingar slíkar fyrirspurnir til stofuunariunar að svo komnu. Þegar svo langt er komið, að ákveða megi eindagann, þegar „bonus“-útborgun- in byrjar, mun hann verða auglýatur í hiuum sömu blöðum, sem þeesi auglýsing hefur staðið í. Aglýsingin mun koma fyrir almenningssjónir að minnsta kosti 3 mánuðum á undan útborguninni (sjá 17. gr. laganna). Stjórn fyrnefndrar stofnunar, h. 9. apríl 1898. C. A. Rothe. J. C. Hansen.

x

Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísland
https://timarit.is/publication/30

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.