Ísland


Ísland - 31.05.1898, Síða 4

Ísland - 31.05.1898, Síða 4
88 ISLAfND. okkar á nóttanai, held jeg fast við þá reglu, að draumuriun leiti aðallega útjaðr- anna, en h:\ldi sjer frá þeim avæðura, sem heilinn hefur fuilstarfnð að um daginn. Ea útjaðrarnir eru margbreyttir, því að jafnvel venjulegur dagur á æfi okkar hef- ur snert haiiann á svo ótal mörgum stöð- nm, að það reynist brátt óvinnandi verk, að sýna uppruna draumsius nákværniega. Því að það er ekki nóg, þó að það væri unnt, að hafa gætur á öllum þeim skil- vitsáhrifum, sem maðnr verður fyrir um daginn; nafn getnr vakið endurminningu, mynd, lykt eða hljóð er nóg til að koma titring á heilafrurahylfin. Og auk þess standa frumhylflu hvert í sambandi við annað, ekki að eins vegna líkingar sía á milli, af því að þau heyra til sömu þekkingar- tegund eð i því líku; en á sjálfnm heilan- um ganga hugsanarsamböndin eins og þræð- ir regiulaust frá einu frumhylfinu tii ann- ars og teingja saman skyit og óskylt með smágjörvum vef, en maðurinn hefur að eins meðvitund um stórgerðustu þræðina í þeim vef. Því er það, að frnrahylfi, sera hefur orðið lauslega snortið um daginn, hefur getað fært titringinn með hugsana- sambandi til allt annars ósamkynja frum- hylfis, sem kemur þá að manui óvörum um nóttina og flytur alveg óskiljanlega drauma. Sera dæmi má nefna það, að einhver segi sem avo: „Jeg smakka aldrei kál- meti án þess að mjer hverfi i hug eitt prestsetur; því að þar bragðaði jeg það fyrst og mjer þótti þið sá versti matur, sem jeg hafði lagt mjer til munns“. Þessi maður hefur nú ekki sjeð það um rædda prestsetur í mörg ár nje um það hugsað og heldur ekki bragðað kál í lang- an tíma; en einn góðan veðurdag liggur leið hans fram hjá garði, þar sem vex kál, sem hann sjer ekki — nema rjett eins og hann sjer húsið og garðinn og annað, sem hann fer fram hjá, meðan hanu er að spjalla við sameíðamann sinn. Ea næsta morgun segir hann við konu sína: „Undarlegt er þetta, góða mín! Nú eru 25 ár síðan jeg kom á þetta prestsetnr og í nótt hefur mig ekki dreymt annað, og svo greinilega hefur allt borið mjer fyrir sjónir, sem jeg hefði komið þangað í gær. Vera kanu nú, að ekki verði annað úr þessu en undarlegur draumur; en ef eitthvað, sem tíðindum þykir sæta, ber við á prestsetrinu um sama ieyti, þá er farið að „þýða“ drauminn, og þá er búin til ein „sönnuniu" fyrir því yfirnáttúrlega og hún er vaiðveitt óg sett fram á þennan hátt. „Heyrið þjer nú, heilla vinur, sem viljið ekki trúa öðru en því, sem yðar vesæli skiiningur kemst að. Sömu nóttina, sem þessi firn bar að höndum á prestsetrinu, dreymdi föður minn, sem hafði ekki kom- ið þangað í 25 ár, að hann væri að ganga þar um stofurnar einmitt á sömu stundu, sem þetta bar við. Hvað segið þjer um þetta?“ Það er súrkál og ekkert annað, frökeu — það er míu iunileg sannfæring. Þegar maðurinn sá kálinu bregða fyrir var það nóg til þess, að hugsanasamband- ið kom titringi á endurmianingar hans frá preitsetrinu; og siðan, þegar draumarnir tóku að vefa sínar hugarbuxðar-sögur úr öíium þeim ófullgerðu hugsana byrjunum, sem eftir vóru í heilanum f'rá æfinni um daginn, þá fundu þær leiksviðið reiðubúið, þar sem voru endurminningarnar frá prestsetrinu, sem höfðu svo leingi legið geymdar, en ekki verið teknar fram; en þegar maðurinn sá kálið, höfðu þessar endurminningar orðið fyrir lítilli ertingu, og þá rifjuðust þær upp af sjálfsdáðum og urðu að Ijósum draumi. Þetta dæmi þess, hve viðkvæmt og næmt taugalífið er, hefur auðvitað þanu galla, að þar sem það er fundið upp í vakandi heila, er jnð miklu stórgerðara og ein- faldara en hugarburðavefur draumanna En þó finnst mjer, að þessi skýring á draumunum sje aennileg. Að minnsta kosti ieiðir þetta langt burt frá mikilli hjátrú og hræðslu, frá gömlum, skaðlegum hugmyndum um það, að draum- arnir sjeu fyrirboðar eða boðskapur frá öðrum heimi“. Með því að gefa nú sjálfur gætur að draumum síuum og kenna börnum sínum sama, geta menn fyrst og fremst stutt að þekkingunni á þesaum efnum, sem eru svo lítt kunn; og jafnframt því, að menn fiana samhengisþræði jafnvel í því, sem virðist vera einræðislegast í draumunum, efla rnean hæfileika sína til að bugsa, án þess að truflast af því, sem er óskiljan- legt. (Niðrl..). K. þýddi. Leiðrjetting. Við sögu, sem sögð er í gamni nýlega hjer í blaðinu að gangi um kisíulagning gamals fólks, sem unnið hefur að vínyrkju i Frakklaodi, hefur franskur maður, sem dvelur hjer í bænum nú sem stendur, sent þessa leiðrjetting: Herra ritstjóri! í blaði yðar „ísland“ hefur 24. þ.mán. birst grein frá fregnritara yðar í Frakk- landi. Mig furðaði ttjög á að heyra, að það væri venja í ættlandi mínu, að rjetta lík dauðra manna, sem bognir eru af aldri og erfiði með því að stíga fæti á þau, og að elsta syninum væri emkum falinn þessi starfi. Jeg hygg, herra ritstjóri, að frjetta- ritari yðar hafi verið of auðtrúa í þessu atriði. Við höfum í Frakklandi eins og anuarstaðar virðingu fyrir leyfum dauðra manna. Aldrei hefur nokkrum manni til hugar kornið að gera slíkt og hvort sem það væri sonur eða óviðkomandi maður, sem leyfði sjer slíkt, mundi hann sannar- lega álitinn glæpamaður. í þeirri von, að þjer viijið taka þessa leiðrjetting upp í blað yðí.r, er jeg yðar Virðingarfyilst. Eeykjavík, 30. maí 1898. Fessard. Skipaútgerðarmaður frá París. Frá fjallatindum til fiskimiða. BVesta“ kom frá útlöndum austan og norðan um land á mánudaginn. Bingar stórfrjettir nýjar neinstaöar að. Af Austfjörðum ná írjettir til 21. maí, af Vest- fjörðum til 25. maí. Eystra hafði verið kalsaveður með hríðarhryss- ingi fram yfir miðjan maímánuð, en síðustu þrjá dagana blíðviðri. Vestra hefur stundum verið 5 —6 st. kuldi og oft snjðað í byggð. Stillviðri og nokkru hlýrra síðnstu dagana. Á norðurlandi hafa einnig verið kuldar með jeljadrögum og næturfrostum. Afli var gðður á Seyðisfirði bæði á gufuskipin og á opna báta. í síðustu ferð sinni höfðu gufu- skipin aflað þetta: Bjðlfur 800, Elín 1600 og Egeria 1600. Á Elinu er nú alíslensk skipshöfn. Hákarlaskipin á Eyjafirði hafa aflað vel, um og yfir 100 tn. Við ísafjarðardjúp eru aflabrögð fremur treg. Á Björgvinarsýninguna hafa farið af Austur- landi: síra Björn Þorláksson á Dvergasteini, Skafti Jósefsson ritstjðri, fröken Ingibjörg Skaftadóttir, Pjetur Guðjohnssen á Vopnafirði, Sigurður SigurðB- son kennari á Eiðum, Friðrik Jðnsson bðndi á Bakka. Sýslufundur N.-Múlasýslu var haldinn 10.—12. maí. Dar var samþykkt að veita 2000 kr. til spítala á Seyðisfirði auk 500 kr. sem 8 hrepps- nefndir höfðu veitt úr sveitarsjððum. — Jðnasi skðlastjðra á Eiðum veittar 200 kr. til aukinna jarðabðta við skðlann. Sira Birni Dorlákssyni á Dvergasteíni og Pjetri Guðjohnsen á Vopnafirði veittur 200 kr. styrkur hvorum til að fara á Björg- vinarsýninguna. — Skorað á oddvita að koma á sameinnðum sýslufundi til að ræða um stofnun kvennaskðla eystra. — Endurnýjuð áskorun um að strandbáturinn komi við á Hjeraðsflða. Samþykkt áskorun tíl ráðgjafans um að gera allt hvað hann gæti til að fá fjelagið til að leggja málþráðinn upp til Austurlands. Býðst nefndin til að leggja fram úr sýslusjðði 10,000 kr. til landþráðarins. Sigurður Jðhannesson kaupm. gaf í vetur fæð- ingarhreppi sínum, Hjaltastaðaþinghá í N.-Múla- sýslu 2000 kr. í minningu þess að þá hjelt hann silfurbrúðkaup Bitt. St. Paul, spítalaskipið franska, hefur í vor legið á Norðfirði. Vesturfarahugur er sagður töluverður í fðlki í Húnavatnssýslu og fara þaðan nokkrir i vor til Ameríku. í 17. blaði „ÍBÍands11 þ. á. hefur einhver M (lík- Iega Magnús sýslumaður Torfason á Árbæ) skrifað um fúinn bita, er brotnað hafi í húsi á Árbæ og bætt við: „Hús þetta byggði Páll amtmaður Briem fyrir fáum vetrum og vildi selt hafa Magnúsi sýslumanni fyrir ærið fje“. Dað er auðsætt, hvert þetta stefnir, og því vil jeg skýra frá því, að jeg ljet byggja húsið á Árbæ úr nýjum og góðum við; húsið smiðuðu þeir Hjörtur Oddsson, snikkari í Kirkjubæ og Sigurþór Ólaísson, trjesmiður í Gutt- ormshaga, sem báðir eru bestu smiðir og dreingir gððir. Dað er því eitthvað annað en efni og smíði, sem fúanum hefur valdið. — Um vorðið á húsinu er það að segja, að jeg vissi vel, hverjum kostum þeir sæta hjer á landi, sem byggja hús á annara jörðum, og því setti jeg aldrei meir upp við Magnús sýslumann Torfason fyrir hús mín á Ár- bæ, en liðlega hálfvirði þeirra, sem mjer virtist honum vel líka. Akureyri 25. maí 1898. Páll Briem. Hinn 12. dag maimán. færðu piltar í efri bekk MöðruvaJtaskóla kennara Halldðri Briem að gjöf úrfesti úr gulli í viðurkenningarskyni fyrir starf hans við skðlann sem kennari og sjerstaklega sem settur skólaBtjóri um tíma framan af vetri 1896. 17, maí drukknaði Ögmundur Gíslason bðndi frá Stálpastöðum í Skorradal. Hann var með fleiri mönnum af Akranesi að sækja fisk í Botnverping og var báturinn bundinn aftani skipið, en báts- kaðallinn festist í skrúfunni og hvolfdi það bátn- um. Hann brotnaði, en mönuum varð bjargað öðrum en Ögmundi. Við fjárskoðan í Húnavatnssýslu í vor varð víða vart við fjárkláðann. Htskrifaðir eru af Fiensborgarskólanum í vor: a. úr kennaradeildinni: Brynjðlfur Magnússon (bðklega dáv. — verkl. dáv.), Guðm. Sigurðsson (bókl. dáv. — verkl. dáv.), Jðn Finnbogason (bðkl. dáv, — verkl. dáv.), Jón Jðnasson (bðkl. dáv. — verkl. dáv.). b. úr gagnfræðisdeildinni: Ól. Metu- salemsson dáv. -f-, Jón Jðnsson dáv. +, Sveinn Árnason dáv., Sigurðnr Jónsson dáv., Ásm. Gests- son dáv. Dðrður Einarsson dáv. -H, Hínrik Knudsen vei. +, Ásm. Dðrðarson vel +, Dorothea B. Proppé vel, Eggert Eggertsson vel, Hjörtur Árnason dáv. Tveir hinir síðasttöldu hafa ekki verið í skölan- um í vetur, en hafa áður verið þar 2 vetur. Tveir úr eldri deildinni tóku ekki prðf. Dingeyjarsýslu hefur konungur veitt 5. þ.m. cand. jur. Steingrími Jðnssyni settum sýslumanni þar. Sjera Rikkarður Torfason, sem kom hingað með „Yesta“, er á leið austur í Árbæ í Holtum til Magnúsar sýslumanns brðður síns. Reykjavík. Kuldatíð hefur geingið undanfarandi daga. 19. maí dð hjor í bænum Dorkell Dðrðarson frá Glasgow úr lungnatæringu. Með „Vesta“ komu: Síra Rikkarður Torfason, Jðn Hjaltalín á Möðru- völlum, Bogi Benediktsson og Indriði Benediktsson Þingeyingar, Lárus Bjarnason sýslum., Pjetur hðtelhaldari á Sauðárkrók, Jðn Jðnsson frá Dverá í Laxárdal, Lárus Jðhanneeson medothisti og mor- mðni frá Aracríku. Frú Guðrún Jðnsdðttir frá Þingeyrum, frú Guðrún Sveinsdðttir, Dönglabakka, frú Jðnsson frá ísafirði, kona Árna Jðnssonar, frú Margrjet Guðmundsdðttir frá Sauðárkrók með börn eín, fröken Sigríður Lúðvígsdóttir, fröken Guðrún Jóhannsdðttir frá Lýtingsstöðum Skagafirði, ogfrk. Hólmfríður Árnadóttir kennslustúlka frá Akureyri. Tvede apötekari hefur legið hættulega veikur um tíma, en er nú í afturbata. Eins og kunnugt er, hefur viðhald baðanna hjer í Reykjavík ekki geingið sem best. Það var hluta- ÍIela8I) S8m kom upp böðunum, einkum fyrír for- gaungu Guðmundar læknis Björnssonar. En böðin hafa ekki borgað sig og því ákvað fjelagið í vik- unni sem leið að leggja þau niður og selja áhöld- in. Fyrverandi póstmeistari Hannes Ó. Magnússon keyftí þau fyrir 350 kr. og hefur nú einnig leigt baðhúsið og ætlar að haida böðunum við framveg- is. Dað hefði verið skaði, ef böðin hefðu laget nið- nr og ætti aldrei að fara svo. Dað væri jafnvel skömm fyrir bæinn. Nú er verið að gera við bað- áhöldin og herbergin, og, eins og sjá má á aug- lýsíngu hjer annarstaðar í blaðinu, verður baðhús- ið nú opnað aftur um næBtu helgi. Gufuskipið „Hjálmar" kom hingaðí dag frá Malmö. Hann kom með vörur til verslunar Ól. Ólafssonar í Keflavík og eitthvað af vörum hingað. Með hon- um kom stud. vetr. Sveinn Hallgrímsson biskupB. „Hjálmar" fór frá Khöfn á undan „Yesta“ og færði því eingar nýjar fregnir utan að. Hjeðan fer hann til Austfjaiða. Kaupendur „íslands“ í Rvík eru beðnir að af- saka, að blaðið hefur nú tvisvar sinnum okki komið út á rjettum degi. En því er um að kenna, að ritstjórinn hefur verið veikur. Hann hefur leg- ið síðan fyrra laugardagskvöld, meiddist þá í fæti af því að hestur datt með bann. Málafærslan við yfirrjettinn er enn ðveitt. T. Paterson, bróðir W. G. Spence Patersons heit- ins, er settur hjer enskur konsúll. Nýlega er dáin hjer í bænum ungfrú Sigríður Simonardðttir, ættuð úr Garðahverfi á Álítanesi. B-a-ö-h-ús-i-ð verður opnað aítur á laugardaginn kemur, en hefur verið lokað undanfarandi daga vegna þess, að toiuvert þurfti að gera við baðáhöldin. H. Ó. Míigimssoii. Aftanlllaðin (,,Centralfire“) hagla- byssa með 140 hlöðnum og tómum skot- hylkjum úr pappa og látúni, er til sölu fyrir óvanalega lágt verð. Sklothylkja- beíti, högl og púður, hvelihettur, hleðslu- áhöld, forhlöð o.fl. fyigir. — Pjetur HjaltesteS úrsmiður á Laugavegi sýnir byssuna hverj um sem hafa vilJ. hefut týnst áveginum inn að Laugarnesi. — Finnaudinn er vinsam- lega beðinn að skila því í Fjelagsprentsmiðjuna.

x

Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísland
https://timarit.is/publication/30

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.