Ísland


Ísland - 10.08.1898, Blaðsíða 3

Ísland - 10.08.1898, Blaðsíða 3
ISLAND. 127 en nú, en sauðfé öllu minna, að tiitölu, enda er landið þá tæpiega búið að jafna sig eftirfyrrifjárkláðannog Skaftáreldsharð- indin. Smjör og húðir eru ekki fiuttar tii landsins. Einokunarverzluninnivarlétt af 10 árum áður, en þó máttu að eins Danir verzla hérálandi. Þótti lítið batna fyrstí stað frá því, sem áður var, enda rituðu margir embættismenn iandsins kvörtunarbréf til konungs 1795 yfir verzlun þessari og svör- uðu kaupmenn kærum þeim 1798. Var þá Magnús Stephensen í uppgangi mikl- um. Svaraði hann ritlingi kaupmanna með öðru flugriti sama ár, enda höfðu kaupmenn mjög sveigt að honum og frænd- um hans. Garðrækt hefur naumast verið komin langt áleiðis. Kál mun hafa verið þekt fyrir löngu, en að eins 40 ár voru liðin frá því, að reynt var að yrkja jarðepli.— Girðingar þær voru löngu fallnar, er hér höfðu verið í fornöld og munu túngarðar hafa verið orðnir all-sjaldgæfir. Túna- sléttur og vatnsveitingar munu og naum- ast hafa þekst. Lagðir vegir voru alls ekki til og engar ár brúaðar nema Jökulsá á Dal og líklega Brúará. Fornir, sterkbygðir og enda all-reisulegir bæireru enn á sumum höfðingjasetrum, en yfir höfuð að tala eru þó húsabyggíngar á miklu lægra stigi en nú. Þrifnaður og hreiu- læti dregur og að nokkru dám af því. Heimilisiðnaðurinn, einkum tóvinnan, er þó meiri, og margfalt minna keypt af unnum vefnaðarvarning frá öðrum löndum. Iðnaðarstofnanirnar eða „innréttingarnar“ í Keykjavík eru þá orðnar að engu og ekki eftir af þeim nema þófaramylnan.— Kornvara er fremur lítið notuð. Hefur mjölið verið drýgt með fjallagrösum, en þau eruírénun sökum hreindýranna, sem farin voru að fjölga uppi á öræfum. — Fiskiveiðar eru eingöngu stundaðar á opn-' um bátum, og fiskijaktir þær dottnar úr sögunni, er fengnar höfðu verið samhliða „innréttingunum“. — Meiri hluti sjávar- aflans er hertur, þó er saltaður tunnufisk- ur fluttur utan, en saltflsksverkun er enn á bernskustigi. Lausingjar og flakkarar fara yfir land- ið, karlar og konur. Hefur slíkt átt sér BRANDUR, SJÓNLEIKUR f HENDINGUM, EFTIR HENRIK IBSEN. ÞÝTT HEFUR MATTH. JOCHUMSSON. REYKJAVÍK. FÉLAGSPRENTSMIÐJAN. 1898. stað um langan aldur, og duga yfirvalda- boð lítt, til að ráða bót á því, enda er þá fátækralöggjöfiu ekki komin í svo fastar skorður, sem hún er nú. Skipun heilbrigðismálanna þolir engan samjöfnuð við nútímann. Fáar lærðar yfir- setukonur eru enn til, nóg af ólærðum skottulæknum, en einir fjórir héraðslækn- ar eru á öllu landinu. — Landlæknir Jón Sveinsson býr á Nesi við Seltjörn og þar er einnig lyfjabúðin. Skarlatssótt gengur yfir landið þetta ár og hið næsta og er manndauðinn 1421 eða 32,2 af þúsundi. (Framh.). Þjóöliátíö Borgfirðinga. Þjóðhátíð Borgfirðinga og Mýramanna var haldin á Hvítárbökkum fyrir sunnan Bakkakot 7. ágúst og fór prýðisvel fram. Mannfjöldi um 2000 á að gizka. For- stöðumenn voru þeir A. Féldsted á Hvít- árvöllum, Jóhann Björnsson bóndi í Bakka- koti og Björn bóndi í Bæ. Danspallurinn var skreyttur birki og blómum ogeinkum var ræðupallurinn fallegur. Veðreiðar hóf- ust kl. 10 árd. og fengu þessir verðlaun fyrir stökk: 1. verðl. grár hestur eign Bj. Kristjánssonar í Rvík. 2. verðl. rauð- ur hestur eign Bjarna Valdasonar í Skut- ulsey. 3. verðl. leirljós hestur, er Vilhj. Jónsson á Ferjubakka átti. Fyrir skeið fengu þessir verðlaun: 1. verðl. grár hest- ur, eign Jóh. Elíassonar í Efranesi; 2. vl. rauður hestur, eign séra Arnórs á Hesti; 3. vi. hestur, er Vigfús Pétursson á Gull- berastöðum átti. Sýslum. Sigurður Þórð- arson setti hátíðina og var hrópað nífalt húrra fyrir konungi. Ræður héldu: próf. Guðm. Helgason fyrir minni íslands, séra M. Andrésson á Gilsbakka fyrir minui héraðsins, séra Ólafur í Lundi fyrirminni Vestur-íslendinga, Jón Sigurðsson, bónda- son frá Haukagili fyrir rainni bænda og Þorst. barnakennari Jónsson frá Grund á Akranesi fyrir minni kvenna. Kvæði fyrir öllum þessum minnum hafði ort Sig. Júl. Jóhannesson stud. med. Bezt þóttu þeir séra Guðm. Helgason og Jóu í Haukagili hafa talað og töluðu þó allir Hluttakendur leiksins: Brandur, prestur. Móðir hans. Einar, málari. Agnes. Fðgetinn. Leeknirinn. Prðfasturinn. Djákninn. Barnakennarinn. Qerður, Bóndamaður. Sonur hans. Annar bðndí. Kona. Önnur kona. Skrifari. Prestar og aðrir embættismenn. Alþýðufðlb. Freistarinn á eyðimörkinni. Söngflokknr hinna ó- sýnilegu. Bödd.______________ (Leikurinn fer fram norður í fjörðum í Noregi eða þar i grend. vel. Síðar töluðu fleiri: þar á meðal séra Jóhann í Stafholti. í glímum fékk 1. verðl. Þorst. Péturs- son frá Grund; 2. verðl. Jón Guðlaugsson skósm. úr Rvík; 3. verðl. Jónas organisti Pálsson. í hlaupi fékk 1. verðl. Vilhj. Jónsson á Ferjubakka; 2. verðl. ljÓ3m. Ingim. Eyjólfsson í Rvík. í stökkidugðu þeir bezt J. P. Blöndal cand. med. og A. Féldsteð stud. med. Síðar um daginn var dansað og sungið. Þar voru nægar veit ingar, en alt fór með feldu og sást ekki drukkinn maður. Er hátíðin Borgfirðing- um til mikils sóma. G. Hér er að eins tekið eitt af kvæðum þeim, sem sungin voru: Miuni bænda. Á sælum sumarkvöldum, er sveitin glóir öll og leikur ljós á öldum og logagyllir fjöll og hljóður hvíslar blærinn um heigan frið og ró. þá er það bóndabærinn, sem ber af öllu þó. Þar líta má þess merki, hvað megnar iðin hönd, ef vilji’ er með í verki og vina styrkja bönd; þcr brosa blóm í túnum og banda langt og hátt, þar alt er ritað rúnum um rausn og kjark og mátt. Og þar er fögur foldin, sem fyrrum bóndinn vann; eé hörð og mögur moldin, þá mýkir, fitar hann. Og svo kemst langt um síðir, að saman túnin ná, ef bóndinn sterkur stríðir og steinum veltir frá. En þá er þess að gæta, að þreyttum veitt sé lið, og bænda kjör að bæta, — vér bölvurn fornum sið þá konungsþrælar kvöldu og kjarki ræntu þjóð og sæmdir svikin töldu og sugu merg og blóð. Fyrsti þáttur. | f ófærð á öræfum uppi. Þaó er syarta poka, úrfelli og liálf-myrkt af nótt. Brandur, með staf 1 hendi og poka á baki, stefnir yest- ur af fjallinu. Bðndi og sonur kans, hálfyaxinn piltur, dragast á eftir. Bóndinn (kallar á eftir Brandi). Dú, ferðamaður, fylgdú mér! Hvar ferðú? Brandur Hér! Bóndinn Þú týnir þér! Nú sortnar hann, við sjáum valla hvar setjum staflDn; ilt að rata. Sonurinn (kallar): Hér eru Bprungur! Bóndinn Háski að falla! Brandur Og hér sézt framar engin gata. Bóndinn (kallar) Nei, sko, sko, maður, skaflinn bláan, það skelfur undir, gakk ei á hann! 1* Ófriðurinn. Fregnir þær, sem borizt höfðu hingað um friðarsamninga milli Spánverja og Bandamanna og sagðar voru í síðasta blaði, hafa reynst ósannar. Helztu fregnir af stríðinu eru nú þær, að St. Iago hefur gefist upp fyrir Banda- mönuum. Það var 16. f. m. Höfðu orðið þar nokkrar orustur frá því að flotinn var eyðilagður, en ekki miklar né mannskæð- ar. Það er Shaftor hershöfðingi, sem þennan sigur hefur unnið og gáfust upp í borginni 24,000 Spánverja, en það er mikiu meira lið en hann hafði til atsókn- ar og hugðu menu ekki, að setulið Spáu- verja væri þar svo mannmargt. En á- standið í borginni var hið versta, vista- skortur og veikindi. Stjórnin í Madrid hafði gefið 'yfirhershöfðingja sínum, Toral, í sjálfs vald hvenær hann gæfi borgina upp og með hverjum skilmálum. Spánsku for- ingjarnir fongu &ð halda vopuum sínum, en iiðamennlrnir ekki. Bandamenn flytja svo alt þetta lið gega ákveðnu endurgjaldi tii Spánar. En það er ekki einasta borgin St.Iago, sem með samningi Torals hefur geíist á vald Bandamanna, heldur allur eystri hluti eyjunuar Cuba. Ymsar borgir aðrar þar á eynni hafa og gefist á vaid Bandamanna og nú hafa þeir lokað höfninni við Havanna. Eins og áður er getið hafa Bandamenn haft mikinn hug á að taka Puerto Rico frá Spánverjum. Þar höfðu orðið óeyrðir inn&nlands og Bandamenn þá sent lið þangað tii að blása að þeim kolunum. Spánverjar beiddust, að landslýðurinn þar mætti kjósa um, hverjum hann vildi fylgja og skyldi það ráða úrslitum. En því hafa Bandamenn ekki sint og var Miles yfir- kershöfðingi landliðsins á Cuba 1. þ.m. kominn þangað með 40 þús. manns og ætla Bandamenn sér þar öll ráð. Á Cuba hefur í bráð óvingast með Banda- mönnum og uppreistarmönnum. Garcia, foringja uppreistarmanna, þótti Schafter hershöfðingi koma kuldalega frara við sig og litla viðurkenuing sína sér eða her- 4 Brandur (hlustar) Ég heyri nið, sem hrynji foss. Bðndinn í jökulgjánni báran brotnar og brýst þar fram, sem enginn botnar; °g gjár þær mættu gleypa oss. Brandur Ég áfram hlýt, sem hef ég sagt. Bóndinn Þér hjálpar engin veldismakt. Sjá líttu á yoðans veiku skel; þú veizt hér mætist líf og hel. Brandur Ég hlýt, því stér er sá mig sendi. Bóndinn Þú sendur ert frá —? Brandur Drottins hendi. Bóndinn Og sjálfur ertu — ? Brandur Ég er prestur. Bóndinn Þ6 allra preata værir mestur, þð heint þú værir biskupinn, þín biði skýlaus dauði þinn, ef hér þú vildir hætta þér og hlaupa á þvílíkt voða-g!er. Þótt lærðir mikið megi sér, þeir megna ei það, sem ófært er

x

Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísland
https://timarit.is/publication/30

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.