Ísland


Ísland - 29.11.1898, Blaðsíða 2

Ísland - 29.11.1898, Blaðsíða 2
178 ISLAND. kemur út á hverjum þriðjudegi og föstudegi. Kostar í Reykjavík 3 kr., úti um land 4 kr., erlendis 4 kr. 50 au. Ritstjöri: JÞorsteinn Gíslason, Laugavegi 2. Afgreiðsla blaðsins: Mngholtsstr. -át. Prentað í Féiagsprentamiðjunni. keisarinn til Damskus og var þar vel fagnað. Eftir afreksverk þeasi heldur svo hans keisar8lega hátign heim, að líkindum slisa- laust, og verða þegnar hans að líkindum fegnir er þeir fá hann heilan á hófi heim aftur. Þá léttir líka kannske eitthvað þessum hátignarmóðguharniálsóknum, er hafa gengið fjöllunum hærra, einkum eftir að keisarinn fór austur. Meðal þeirra, sem dæmdir hafa verið, er Maximilian Harðon, ritstjóri tímaritsins „Die Zukunft". Hann . er dæmdur í 6 mánaða fangelsi fyrir - greinar i tímariti þessu, er móðgað hafa hátiguiaa; ein greinin hefur fyrirsögnina „Huadakóagurinn". Suður í Bayern er blað eitt gefið út er „Simplicissimus" heitir. Ritstjórinn heittir Albert Laugen, tengda- sonur Björnstjemi Björnson, blaðið þótti minnast eitthvað óviðurkvæmlega á ferð- iaa keisarans og átti því að taka ritstjór- an fastan, en hann forðaði sér til Sviss, en hins vegar aáði lögreglan í Heine, skrípamyndateiknara blaðsins, og hefur hana í haldi. Aaaars er talið, að um 700 mál séu höfðuð á Þýzkalandi árlega fyrir hátignarmóðganir, svo að þetta er ekki aý bóla. Ekki heldur keisarinn kristilegri verad- arhendi yfir öllum þegaum síaum um þess- ar muudir og hefur eigi boðið að smæl- ingjunum skuli þyrmt meðan hann er á þessari helgu göngu. Á þessu hafa Danir kent, sem búa í Sljesvík. Fjölda fólks er vísað þaðan fyrir als engar sakir nema það að þeir eru daaskbornir. Verða þeir að hipja sig á burt úr ríkinu inaan 24 tíma, hvernig sem á stendur fyrir þeim, jafnvel þó þeir séu dauðvona, gefast eugin grið. Að stjóra Þýskalands skuli síðast á 19. öld troða þaunig fótum manuúðar- réttinn er illt til afspurnar og óheyrilegt. Sem von er eru Danir gramir yfir þessu og stefndi fjárlaganefnd fóiksþiagsius þeim ráðherruaum Hörriag og Rava á sina fuad til að fregaa þá hvort ráðaaeyt- ið eða gjörðir þess geti gefið Þýsku stjórn- inni tilefni til þess að leika þannig Dani. — Geta sumir þess til, að Þjóðverjum hafl ekki þótt vel varið % miljóninni umgetnu. — Enafremur hvort það hefði gjórt nokkrar ráðstafanir viðvíkjaadi þessu til að reyua að koma í veg fyrir það. Upplýsingum þeim, er þeir gáfu, er fyrir það fyrsta haldið leyndum. Hin frjálslyndari blöð þjóðdrinnar víta þessa aðferð stjórnarinn- ar mjög og segja að svona meðferð hljóti að vekja andstyggð út i frá, og þar að auki sé hún með öllu ástæðulaus og alls eigi nauðsyn til að beita slíkri harð- neskju. Svarti dauði í Vín. Síðast í f. m. og fyrst í þessum mán- uði voru menn á nálum í Vín útaf svarta dauðanuœ. Prófessor Nothnagel hafði fengið svartadauða-bakteriur austan af Indlandi og gjörði ýmsar tiIrauDÍr með þær á hestum. Þjónn einn á efnaraa- sóknastofunni gætti hestaaaa, ea mun eigi hafa gjört það samvizkusamlega og fékk enda að kenna á því, því að sjálfur varð haan veikur af þessari hryllilegu veiki og dó innan fárra daga. En þar með var ekki alt búið. Lækniíinn, Dr. Miiller, sem stunditði hann, fekk sýkina og tvær hjúkrunarkoaurnar. Dr. Miiller var ungur maður, rúml. þrítugur, og efnilegur vís- indamaðut; hafði sjálfur verið austur í Bombay og stundað sjúklinga, er höfðu sýkína. Athugaði hann sjálfur allan gaag sýkinaar í sér, svo lengi sem haaa gat. Hann dó eftir fáa daga. Hafa læknar í Vín ályktað að reisa honum veglegt miaa- ismerki. Báðar hjúkrunarkonurnar dóu. Var nú hia mesta varúð viðhöfð, og jafa- vel virki hlaðið kringum sjúkrahúsið, þar sem þessir sjúklingar láu. Má nú að öll- um likiadum telja víst, að hindruð sé út- breiðsla sýkinnar, og meaa þurfi ekki að óttast haua ur þeirri átt. En próf. Noth- nagel hefur sætt mikilli áreitni og móðg- unum vegna þessa, sem hoaum þó alls ekki er um að keana, heldur eingöngu hinum óþriflega þjóai. Um sama leyti og sóttia var um garð gengin í Vín, kom skip með sjúka mena til San Fransisco, ea líklega stafar eagia hætta af því. Ea aæði sóttia útbreiðslu, yrði hún slæmur gestur, því að læknar standa ráðalausir gagnvart henni að mestu leyti, og talið er, að 80—90% af Þeim> er & hana, deyi. Eapitolium í Washington hrennur. Að kvöldi hins 6. þ. m. kviknaði i Kapi- tolium, þinghási Bandamanaa; tókst til- tölulega fljótt að slökkva eldinn, en samt brann nálega allur miðhluti og austur- hluti hússias. Eldurinn kom upp nálægt sal hæstaréttar í miðhluta hússias og brann því mjög skjala- og bókasafn rétt- arins. Skaðina á því er metinn 1 miljón doilara, en á sjálfu húsiau 200,000 dollara eða allur skaðinn 41/* milj. króna. Fashóðamálið. Ræða Salishnry. Er skip fór heim síðast virtist mál þetta nálega komið út af dagskrá, og að Englar og Frakkar ættu bara eftir að jafna það milli sín fyrir fult og alt á friðsamlegan hátt. En smámsaman þóttust menn sjá þess óll merki, að svo mundi ekki vera og óttuðust jafnvel, að þetta muadi ófrið- arefai verða milli þessara þjóða. Easka stjóraia lét viana að útbúningi og útgerð flota síns af mesta kappi, og þótti Ijóst, að hún mundi ætla að halda fram kröf- um sínum með hervaldi, ef ekki gengi öðru vísi. Frakkar gerðu hið sama, og þóttu því óvænar horfur, eada kom hver fregain á fætur annari frá London og París, er virtist benda í þessa átt. Stjórn- málamena Eagla, t. d. Rosebery 0. fl. létu það fyllilega í ljósi, að, að vísu væri stríð ekki æskilegt, ea easka stjórnin mundi og ætti að halda máli sínu í fullum mæli til streylu. Þá var og gert heyrum kunn- ugt, hvað milli stjórnanna hafði farið við- víkjandi málÍBU. Delcassé utanríkis-mála- ráðherra Frakka fór að öllu gætilega, en lét þó í engu um of á sig ganga. Þóttu gjörðir hans viturlegar og luku Frakkar lofsorði á þær. Hann kvað herförMarch- ands alls eigi gerða í þeim tilgangi að móðga Englendinga. Frakkar ættu að vísu alt eins Iögmæta kröfu til Fashóða eins og Englendingar til Khartum. Þeir væru fusir til að fara frá Fashóða, ef þeir fengu einhverja aðra fótfestu við Níl, en heimtuðu Englendingar að þeir þegar í stað rýmdu þenna stað, þá mundu þeir ekki svara öðruvísi en á einn veg. Til samninga væru þeir fusir, en vildu í engu niðurlægja sig. svo að kastaði skugga á þjóðina í heild siani. Hann mun og jafn- vel hafa farið fram á það. að Englend- ingar kæmu með skírteini frá soldáni Tyrkja um það, að þeir hefðu fullan rétt til landsins. En það er gömul krafa, og Englendingum svíður sáran, þegar hún er nefad. Um þessar mundir var Muravieu, ráðherra Rússakeisara, á ferð í París, í friðarfundar-erindum, og mun hann hafa ráðið Frökkum til að gera málið ekki að miklu kappsmáli, en beina heldur geiri sínum í aðra átt. Þá kom og eiaa af hershöfðiagjum Frakka frá Fashóða til Paris; sömuleiðis kom og Kitchener til London. Málið fékk þá betri horfur. Frakkar láta undan síga, en þó svo að eigi líti út sem þeir bíði lægri hluta í málinu eða sóma þeirra sé misboðið; nú sem stendur eru horfurnar því friðsamlegar. Hvað viðbúnað Englendinga snertir, er það nú orðið Ijóst, að hverju stjórnin stefn- ir í því efni. Hiaa 9. þ. m. hélt ráða- aeytisforsetiaa enski, Salisbury lávarður, ræðu í veizlu í Guildhall, og komst hann svo að orði, að reyndar hefði ófriðarský verið á lofti um tíma, en fyrir viturlega framkomu Frakka, hefði það horfið aftur. Ófriður hefði að vísu ekki verið svo fyrir dyrum, sem blöðin hefðu látið, en stjórnin hefði eigi aéð sér annað fært, en vera við öllu búin, hvað sem í kynai að skerast. Talsvert hefði verið rætt um viðbúaað þaaB, er fyrirskipaður hefði verið af stjóra- iaai, og hefðu meun getið til, að hún mundi hafa í hyggju að vinna Krít eða Sýrland, eða kasta að fullu eign sinni á Egyptaland. Þetta væri alls ekki ætlun hennar, eada hefði húa enga ástæðu til að vera óánægð með ástandið á Egypta- landi, eins og það væri aú, þó það að visu væri ekki með öllu eins gott og eftir sig- uriaa við Omdurmaa. En hvað viðbún- aðina saertir, þá sé það kuanugt, að Rússa- keisari hafi látið friðarboð út ganga í þá átt, að herbúaaðnr sé að mua takmark- aður. Þetta vilji England eiaaig styrkja, en meðaa þessu sé ekki komið í kring, þá hafi stjórninni virst ástæða til að nota tímana, og búa skip sía sem bezt út fyrir framtíðiaa. Þá minnist hana og á her- búnað Bandamanna, og taldi það mundi, ef til vildi, ekki til þess að stuðla að tak- mörkun herbúuaðar í Európu eða friði yfir höfuð, en þó vonaði hann að það yrði engu að síður til góðs fyrir málEaglead- inga. Eiana mesta hættu kvað hann geta stafað af því að skífta smáríkjunum, ef til þess kæmi. Niðurlag ræðu hans var þaaaig: Styrjaldirnar koma yfir mean nu óðar ea þá varir; Eaglaad er sjó- og ný- lenduríki, og ef vér eigi höfum nógu öfl- ugt sjólið og aægilegan herafla í aýlead- unum, þá má væata þess, að vér, er miast varir, sjáum ríki vort fallið til grunna. Þetta er orsökin til þess, að vér höfum eigi séð oss fært, að slá slóku við herbún- að vorn á sjó og landi. Oss eru stríð ó- geðfeld, en það er bein skylda vor að fá eftirkomendum ríkið heilt og óskift í hendur. Góður rómur hefur verið gerður að ræðu hans bæði í París og London. Þing kemnr saman á Frakklandi. Báðaneyti Brissons fer frá. Dupuy ráðaneytisforseti. Þess var jafnan að vænta, að eitthvað býsna sagnalegt yrði, er þing kæmi saman á Frakklandi í ár. Æsingar frá hálfu hinna andvígu flokka, hersiana og endur- skoðuBarsinaa, höfðu hleypt öllu í bál og brand og nú átti hríðia að standa í sjálfum þingsalnum um það, hvor mætti sín meira, og munu hersinnar sérstaklega hafa ætlað þá að kippa málum sínum í betra horf, en óhætt er að fullyrða, að það hafi ekki tekist, þó þeim heppaaðist að koma Briss- oa úr ráðherrasæti. Framkoma Chanoinés varð og til að kasta skugga á herinn og gefa mönnum greinilega bendingu um það, hversu óhreint væri alt í framkomu her- stjórnarráðaaeytisÍBS. Þriðjudaginn 25. okt. kl. 1 e. hád. var þing sett. Var strax nokkur ys og ókyrð bæði í salnum og á áheyreadapöllunum. Þó kvað eigi mikið að því fyr ea Brissoa vildi mæla; þá guJIu við hróp og kóll; nefndu menn hann ýmsum illum nöfnum, en hann stóð kyrr, sem ekkert væri um að vera, uns mena spektust. Þá miatist hann á, að stjórnin hefði nú komið Drey- fusmálinu i hendur dómsvaldiau, ea þar ætti það með réttu heima. Þá kvað De- ronledé nauðsyn til að steypa ráðaaeyti þessu jafnvel þó hermálaráðgjafiaa yrði dregiaa með aiður í sorpið, og fór mörg- um hörðum orðum um framkomu þess. Chaaoiae rauk þá upp og hugsuðu allir að hann ætlaði að berja á Deronledé; það gerði hann þó ekki. Kvað hann stöðu sína mjög vandasama og við það að tak- ast embætti þetta á headur hefði hann tapað hylli þjóðarinnar. En það gerði hann kuaaugt, að haaa hefði sína skoðua á Dreyfusmáliau, þótt haaa hefði setið í ráðaaeyti þessu, og sú skoðua væri með öllu hia sama og fyrirreaaara sinaa. Kvað haaa það því skyldu síaa að gæta sóma hersins og leggja niður völdia, og því lýsti hana því yfir í þingsalnum, að hann hér með segði af sér emhætti þessu. Gekk hana svo af þingi. Brissoa kvað þetta móti allri veaju, að ráðherrar segðu af sér í þingsalnum á fuadi fuJltrúadeildarinnar. Kvaðst hann eigi efast um, að þingið væri þakklátt stjórnjani fyrir viðleitni sina í því að láta borgaravaldið sitja í fyrirrúmi fyrir hervaldinu. Var svo fundi frestað. Framkoma Chanoines mæltist ilia fyrir með- al allra flokka þingsins og Faure vítti hana mjög, er Brisson tjáði honum þetta. Kl. 5 var fundur settur aptur og kvað Brisson að beiðni Chanoines um íausn írá embætti hefði verið tekin til greina, en lagði mikla áherzlu á, að borgaravaldið mætti sína meira en hervaldið. Skömmu síðar lagði Ribot fyrir þiagið frumvarp til rökstuddrar dagskrár svo hljóðandí: „Um leið og þingið lýsir því yfir, að borgaravaldið eigi að hafa yfirhöndina yfir hervaldinu, lýsir það yfir trausti sínu á þeim her, er hlýðir lögunum og aðhyllist þessa skoðun." Dagskráin var samþykkt með 559 atkv. gegn 2. Þá vildi Berger að þiugið lýsti yfir vanþóknun sinni á gjörðum 8tjórnarinnar, er herinn snerti, en það var fellt. Jafnaðarmaðurinn Ber- taux vildi þá að þingið vottaði stjórninni traust sitt, en það var felt með 286 atkv. gegu 254 og þótti þá öilum ljóst, að dag- ar ráðaneytisins væru taldir. Sagt er, að Brisson hafi mælt við kunningja sinn, um leið og hann fór af þingi: „Ég gleðst af því, að eftirmaður minn er neyddur til að láta borgaravaldið sitja í öndyegi og að minnsta kosti getur hann ekki hindrað endurskoðuniaa. Ég álít því, að deginum hafi ekki verið til eiuskis varið". Ráð- *

x

Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísland
https://timarit.is/publication/30

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.