Alþýðublaðið - 21.01.1927, Side 3
^LÞ-ÝÐUBLAÐIÐ
3
Nýft! Nýtt!
Ftekpylsur
reyktar sem Vínarpylsur, ekki litaðar, mjög bragðgóðar.
Sökum hinnar miklu eftirspurnar er bezt að panta"fiskpyls-
urnar daginn áður.
Fiskpylsur pr. Va kg. kr. 1,20
Kjötfars — — — — 0,90
Fiskfars — — — — 0,60
Rudolf Kðster,
Sfmi 1963. HverSisgðtu 57. Sfmi 1963.
Eftirtaldar verzlanir taka á móti pöntunum:
H.f. Herðubreið, Fríkirkjuvegi, sími 678.
Hannes Jónsson, Laugavegi 28, sími 875.
Hannes Jónsson, Laugavegi 64, sími 1403.
Örninn, Grettisgötu 2, sími 871.
Verzlunin Hermes, Njálsgötu 26, simi 872.
Guðm. Guðjónsson, Skólavörðustíg 22, Simi 689.
Verziun Vaðnes, Klapparstíg 30, sími 228.
Guðjón Jónsson, Hverfisgötu 50, sími 414.
Hermann Jónsson, Hverfisgötu 88, sími 1994.
Guðmundur Breiðfjörð, Laufásvegi 4, sími 492.
Þorsteinn Sveinbjörnsson, Vesturgötu 45, simi 49.
Hannes Jónsson, Verzl. Merkjasteinn, Vesturgötu 12, sími 931.
Jön Hjartarson & Co. Hafnarstræti 4, sími 40.
Steingrímur Torfasson, Hafnarfirði, sími 82.
(Munið að panta deginum áður).
fyrir, að sjálf málfræðin verði
enn þá einfaldari og fullkomnari,
þegar aldir líða. í þessum efnum
hlýtur esperantó að lúta svipuð-
um lögurn og mæltu málin. En
allar þessar breytingar gerast
hægt og hægt, á óralöngum tíma,
án þess að raska samhengi máls-
>ins mannkyninu til baga. Þær
verða meira að segja svo hægfara,
áð hver kynslóðin veitir þeim
varla eftirtekt. En meginuppistaða
esperantós helzt svo lengi óbreytt,
sem oss er auðið að gera oss í
hugarlund menningarástand ó-
kominna kynkvísla.
Þessár breytingar eða þróun es-
perantós ætti þó ekki að fæla
oss frá að taka það í þjónustu
alþjóða. Ekki dettur oss annað í
hug en að verja miklum tím/a í að
læra að rita og tala mælt mál,
þótt vér göngum að því vísu, að
þetta hiljóðarugl, sem vér sveit-
umst yfir, verði niðjum vorum
einhvern tíma barbariskt eskimóa-
þrugl. Hver. ný kynslóð flytur oss
ný inenningartæki. En vér eign-
umst aldrei óumbreytanleg menn-
ingartæki. Menningartækin hljóta
ájvalt að breytast í jöfnum hlut-
föllum við menningarþroskann.
J>að er hin, dásamlega líkn mann-
kynsins, að andlegt líf stendur
jáldrei í stað. Það fikrar sig jafnt
og þétt til meiri fullkomnunar.
Og vér þreiíum oss. gegnum
myrkur fáfræðinnar með því að
taka í þjónustu vora beztu tæk-
in, sem vér eigum völ á í þann
og þann svipinn, þótt vér göng-
um þass ekki duldir, að hin gullna
framtíð feli enn þá fullkomnari
hjáljiarmeðul í skauti sínu. Vér
verjum ógrynni fjár í að smíða
gufuskip, leggja símalínur og
grafa fyrir rafmagnsveitum. Þó
dylst oss ekki, að einhvern tíma
á ókomnum öldum verða eimsldp
og símtól að eins sýnisgripir forn-
menjasafna, sem lífsþreyttir ferða-
langar reyna að drekkja í endur-
minningum sínum um tilbreyting-
ar’aust ektastand og mislukkuð
fjárglæfraspil. Og perurnar og
rafmagnskogararnir verða hengd
lupp á veggi yfir rúmum þýzkra
piparkerlinga innan um íslenzk
peysuföt o g grútarlampa. Alt
hefir sinn tíma. (Frh.)
Frá bæjarsíjórnarfundi
i gær.
Löggiltar voru 5 nýjar mjólk-
(prbúðir í borginni og kosin ein
kona af þremur í stjórn Blóm-
sveigasjóðs Þorbjargar Sveins-
dóttur, Ólöf Björnsdóttir, kona
Péturs Halld. bóksala, í stað
Katrínar, ekkju Guðmundar
Magnússonar prófessors. Var dag-
skránni lokið á 5 mínútum. Eftir
það las borgarstjórinn bréf frá
Þingvallanefndinni, sem ætlað er
að undirbúa hátíðahöld þar 1930.
Fer hún fram á, að bæjarstjórnin
kjósi nefnd til samstarfs við
hana. Því var frestað. Þá hreyfði
Jón Ól. umræðum um erindi frá
lóðaleigjendum um leigumálann.
Liggur það mál fyrir fasteigna-
nefnd til athugunar. Var samþykt,
að hún ieggi það fyrir bæjar-
stjórnina í næsta mánuði. Ólafur
Friðriksson vítti það, að fólkinu
væri ekki skýrt rétt frá lóðaleigu-
málinu, og borgarstjórinn kvað
ekki hafa verið gengið á rétt lóða-
leigjenda, enda fengju þeir jufn-
mikið bankalán út á leigulóð eins
og hún væri þeirra eign.
Ól. Fr. kvað vín vera veitt í
„Hotel Isiand“ á hvaða tíma dags
sem er, og komi slík ósvinna bæj-
arstjórninni fyrst og frernst við,
því að hún hafi sér til skammar
látið það viðgangast. Mintist hann
á, að svo langt gengi þessi ó-
sómi, að íþróttafélagi einu hafi
verjð neitað um að halda skemt-
un þar, af því að það vildi ekki
vínveitingar.
Usn daginn og veglnn.
Næturlæknir
er í nótt Matthías Einarsson,
Kirkjustræti 10, sími 139, heima-
. sími í Höfða 1339.
Þenna dag
árið 1793 var Lúðvík 16. Frakka-
ikonungur hálshöggvinn. Sama dag
áirið 1231 andaðist Jón murtur
Snorrason, Sturlusonar, af sári,
er hann fékk í öiæðfi í Noregi.
HS! W* ■ “ ■*? df Tl
Jarðarför
Helga Helgasonar, formanns á
vélbátnum „Baldri”, sem fórst í
haust, fer fram í dag hér í
Reykjavík.
Línuveiðari keyptur.
Línubátur, „Paul“ (,,PáIl“) frá
Siglufirði, kom þaðan í gærkveldi
til Hafnarfjarðar. Hafa menn þar
keypt hann.
Skipafréttir.
„Villemoes" fór í gær til Vest-
mannaeyja .og síðan utan. Ensk-
ur línuveiðari kom hingað með
bilaða vindu.
ísfisksala.
„Baldur” seldi afla sinn í Eng-
landi fyrir 1100 sterlingspund,
„Skúli fógeti” fyrir 738 stpd.,
„Snorri goði“ fyrir 1042 stpd.,
„Tryggvi gamir fyrir 961 stpd.
og „Þörólfur” fyrir 933 stpd.
Vestfirzki togarinn „Hafstein”
seldi einnig fisk í Englandi, vél-
bátaafla, fyrir 600 stpd.
Félag lögfræðinga
og annara starfsmanna um-
baðsstjórnarinnar, sem er eitt af
félögum þeim, sem eru í félagi
starfsmanna ríkisins, hélt aðal-
fund sinn í fyrra kvöld og voru
kosnir í stjórn þess: Hermann
Jónasson, fulltrúi bæjarfógeta,
Þórður Eyjólfsson lögfræðingur
og Páll Pálmason stjórnarráðs-
fulltrúi. — „Mgbl.“ blandar því
félagi saman við sjálft starfs-
mannafélagið og segir, að aðal-
fundur pess hafi verið haldinn í
gær.
Veðrið.
Hiti mestur 3 stig, minstur 3
stiga frost. Átt víðast austlæg,
fremur hæg, nema snarpur vind-
!ur á Isáfirði. Deyfa í Vestmanna-
eyjum og lítil snjókoma á Akur-
eyri og Seyðisfirði. Loftvægis-
lægð fyrir suðaustari land og önn-
ur við Suður-Grænland á aust-
urleið. Útlit: Hægviðri á Norður-
landi og í dag hér á Suðvestur-
landi. Ajjhvöss austlæg átt á
Vesturlandi og hvessir sennilega
hér í nótt af austlægri átt. Úr-
komulítið.
Hausavixl
á hlutunum er „Mgbl.“ tamt að
hafa. Það talar um tjónið af kola-
námaverkbanninu enska og alla
þá eymd, sem af því hafi hlot-
ist, „örvilnun feðra og mæðra, er
ekki gátu satt börn sin vegna
þess, að föðurnum var bannað að
vinna.“ Hitt lætur það sem það
viti ekki, að þeir, sem bönnuðu
vinnuna og voru sök í allri eymd-
inni, voru kolanámaeigendurnir,
stéttarbræður stórútgerðarmann-
anna hér og stjörnmálafélagar
„Mgbl." Og hið eina, sem „Mgbl.“
hefir lagt til málsins, er rögur
um kplanemana, hnútur til þeirra,
sem rétt hafa þeim hjálparhönd,
og stórlygar um foringja náma-
mannanna og tildrög deilunnar.
Var pað af vantrausti
Ihaldsflokksmanna á Gunnari
Ólafssyni kaupmanni í Vest-
mannaeyjum, að þeir höfðu hann
hvorki í sumar né í haust í kjöri
við landskosningarnar, þó að
20/
gefum við af öllum vetrar-
kápuefuum.
larteino Emarsson 6 Co.
hann væri landsþingmaður þeirra
í fyrra vetur? Eða hvað segir
„Mgbl." þar um?
Loksins
hefir „Mgbl.“ þótt hyggilegast
að þykjast vera með byggingu
barnakólans nýja, en ekki þarf
það að ætla, að reykvísk alþýða
hafi g’eymt, hvernig það tók áður
í það mál og afsökunarrollum
þeim, sem J. B. setli saman. í hitt
eð fyrra, fyrir drættinum á bygg-
ingu skólans og sýtingsseminni
hjá meiri h'uta bæjarstjórnarinn-
ar um rífleg fjárframlög til hans.
Það mætíi að vísu segja, að sinna-
skiftin væru þó góÖ, ef sú væri
ekki venja „Mgb!.“, að Sþilla fyrir
góðum málum, meðan það sér
sér fært, en þykjast svo vera með
þeim, þegar það þorir ekki annað
fyrir almenningi. Hafa fyrir löngu
sannast á því þau orð, er það
flytur í gær: „Tregða á byggingu
nýs skó ahúgs ber vott um linan
áhuga fyrir má’inu.”
¥estur-íslenzkar fréttir.
Bifreiðarslys.
Bóseas Thorvaldsson, bróðir
hins nafnkunna Vestur-lslendings
Stígs Þorvaldssonar, er lézt fyrir
skömmu, varð fyrir bifreið suður
í Californiu í dez. og beið bana
af.
Guðmundur Jónsson snikkari
fæddur á EUiðavatni 1849, sonur
Jóns bónda Jónssonar, er bjó um