Nýja öldin

Issue

Nýja öldin - 11.06.1898, Page 4

Nýja öldin - 11.06.1898, Page 4
196 greiðlega að hafa saman liðið og seint að æfa það. Stjórnartíðindi. — Braðabirgðalög hefir konungur út gefið um að banna þegnum sín- um á íslandi að veita lið Spánverjum eða Bandaríkjamönnum. — Þingeyjarsýslu hefir konungur veitt 5. f. m. Steingrími Jónssyni, sett- um sýslum. þar. Landshornanna á milli. — JEngan ís varð „Vesta“ vör við neinstaðar. — Blíðviðri á norðurlandi j og austurlandi. Árnessýslu 8. Júní 1898. — Nú er kominn væta eftir hér um hil þriggja vikna norðanbál, og var orð- in sannarlega þörf á dögg til að væta jörðina; því hún var orðin afar- óholl fyrir fénað og að öllu leyti framfaralaus; þetta þurviðri hefir því verið ágætt upp á sauðburðinn, og hefir hann því gengið heldur vel, miklu betur en maður gat búist við. Geta má þess, að það er kominn nýr kaupmaður á Stokkseyri, að nafni Copland, og hefir hann keypt verzlun Jóns Þórðarsonar kaupmanns í R.- vik, sem hann átti þar austur frá, og óskar margur, að hann bæti eitthvað fyrir verzluninni í ár, enda heíir það frétst að hann ætli að selja einum eyri ódýrara hvert korn-pund, heldur en Lefoliis verzlun á Eyrarbakka. Eu jafnframt þyrfti þessi nýi kaup- maður að fá sér betri búðarsveina, heldur en hafa verið við þá verzlun að undanförnu; því að mér er óhætt að segja að undirkaupmaðurinn þar er alment ekki sem bezt látinn, helzt sakir þess, að það er oft margt verðlagið sama dagin á sama hlutnum, og kemur það sér mjög illa; fyrst og fremst kemur það ó- orði á kaupmanninn og verzlunina yfir höfuð, og svo hylla menn (hverj- ir sem það eru) ekkert að sér fólk með slíku framferði. Þjóðminningardag á að halda hér f sumar fyrir þessa sýslu; og er á- formað að sú hátíð verði Snnudag- inn 10. Júli, fyrir utan Stóra-Ármót hér í Hraungerðishreppi. Þar verða ræður haldnar, hestar reyndir, kapp- hlaup og glímur, og hyggja því marg- ir gott til þess dags; því að tilgang- urinn að þessu fyrirtæki er að vísu góður, til að létta fólki dálítið upp, og hrista af sér mókið og deyfðina sem á mörgum manninum hvílir. En einn galli finst mörgum vera á þessu, en það eru þær sníkjur og leiðinda- betl, sem því fylgir, því að hverjum sýslunefndarmanni var falið á hend- ur að safna peninga-samskotum f sín- um hreppi til verðlaunanna; og hefir það víst gengið illa sumstaðar, enn sem komið er, sem er næsta von, þvi að bændur hafa annað við sína peninga að gera, heldur en kasta þeim út fyrir hálfgerðan óþarfa. Eg veit það, að sumir má ske segja svo, að það muni engan um fáa aura og það er að vísu satt, að það er betra að gefa þá til þessa fyrirtækis, held- ur en að kaupa sér á flöskuna fyrir þá, eins og oft vill verða, að það er látið sitja í fyrirrúmi. En það er annað, að úr því verðlaun eiga að vera, að þá finnst mér rétt að vinnu- hjúin hlaupi nú drengilega undir bagga, og láti krónur og aura af hendi rakna til samskotanna, það er engum áskorðað hvað hann gefi mik- ið*. Eyrir þjóðminningardeginum standa: séra Ólafur Helgason á Stóra- Hrauni, Símon bóndi-Jónsson á Sel- fossi og Eggert Behediktsson bóndi í Laugardælum. Það getur skeð að ég sendi „N. Ö.“, ef ég hef tíma til, fáar línur eftir þennan hátíðisdag, sem fréttir af fyrsta þjóðminningardegi okkar Árnesinga. Or höfuðstaðnum Bcejarstjórnarfundr 20. f. m. —• 1. Ealið vegan. að verja alt að 300 kr. af fé þvi er til hreinlætis er veitt, til þess að reisa salerni og mígindi (pissoir) fyrir almenning. Af hreinlætisfjárveiting skal og taka það fé, sem þarf til að halda hrein- um þarfindahúsum þessum. — 2. Launabótar-mál Þorv. Bj. lögrelgu- þjóns til 2. umr. Samþ. till. fjárhags- nefndar að fresta málinu þar til samin verður áætlun næstafjárhags- tímabils. — 3. Tveim lóðarbeiðslum (Odds Halld. undir skúr, og Sam. 01. undir hjall) vlsað til byggingar- nefn. - 4. Samþ. brunab.virðingar: hús Torfa Vigfússonar 1940 kr.; Sveinbj. Björnssonar 1G60; Magnúss Vigfússonar 1207 kr.; — 5. Birt að afgirt hafi verið á landssjóðs kostn- að land Lauganesspítala.—• 6. Birtur úrskurður amtmanns, að fatækraflutn- ingsg]ald Bvikur 1897 skuli vera 30 krónur. — 7. Samþ. eftir óskvegan. að verja megi alt að 150 kr. til að girða og þurka Kringlumýri. — Jón landritari Magnússon, settr bæ- jarf., stýrði fundi í fjærveru form. — Allir á fundi nema Ól. Ól. og Magn. Benjamínsson. *) Handhægt ráð til að fá dálítið til að létta verðlaunskostnaðinn, er það, að láta hvern, sem keppa vill um þau, greiða ofurlítið gjald. — Peir sem vilja geta og gefið smíðisgrip eða aðra muni til verðlauna. Litlar, snotrar silfur- medalíur (með ágröfnu letri) eru vel valin verðlaun oft. Ritstj. — Dánir. 19. f. m. Þorkell sonur Þórðar Guðmundssonar (fyrl „Glas- gow“). —- 20. f. m.: ungfrú Sigríður Símonardóttir hér í bæ. Stúkan „Einingin11 (Ó. R. G. T.), sem hún var meðlimur í, gerði útför hennar. — Rausnarlega gerði G.-T.-stúk- an „Einingin“ við unga systurstúku á Sauðárkróki, sem er að reisa sér hús — gaf henni 50 kr. f Emil H. Chr. Tvede lyfsali and- aðist hér í bæ 8. þ. m. 34 ára gl., eftir langa og þunga legu, mjög vin- sæll maður og vel látinn. Hann var af ætt (sonarsonur ?) Tvede, er sýslumaður var í Múlasýslu, vinnur ull fyrir menn fljótt og vel. Afgreiðslumenn eru: t Rvík: kaupm. Jón Þórðarson — Akran.----G-uðm. Ottesen — Borgarn. verzl. Borst. Einarssou. Ullarsendingar með strandferða- skipunum merkist skýrt: Verksmiðjan Álafoss. pr. Reykjavík. auk nafns eiganda. Frekari upplýsingar gefur Halldór Jónsson [69—2 s. jl. 2 s. ág.J Álafossi. Nýkomnar vörur í verzlun Ben. S. I’órarinss.: ágætur ostur, ltirsotocrj a saft, Itanol, pip- ar, G-amli .Oarls- berg' aftappaður í Khöfn og margar tegundir af myndarammatré. Nýútkomið er: frá Vogi. Ljóðmælasafn þetta er 136 siður í stóru 8 bl. broti, mæta-vel vandað að prentun og á ágætan pappír. í því eru andlitsmyndir af höfundin- um og af dr. Kuchler, og einnig tvær landslagsmyndir frá Þýzka- landi á heilli síðu hver. Kostar £3 ítrónur og fæst í Reyltjavik hjá höfundinum og bóksölnnum. [70]. Við HarmÓBÍkur gerir Jón Magnússon (hjá Hirti snikkara, Þingholtsstræti 21). [71. Tvö blöð í næstu viku.

x

Nýja öldin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.