Nýja öldin - 19.09.1898, Qupperneq 1
I, 68,
1898.
Reykjavík, Máimdag 19. September.
Til minnis.
Bœjarstjórnar-funáir 1. og 3. Fir.td 1 mán.,
kl. 5 slðd.
Fátækranefndar-fmxiXx 2. og 4. Fmtd. 1 mán.,
kl. 5 síöd.
Fomgripasafnið opið Mvkd. og Ld., kl. 11—12
árdegis.
Landsbankínn opinn dagl. kl. 11 árdegis lil 2
siðdegis. — Bankastjóri við kl. UV«—V/,.—
Annar gæzlustjðri við kl. 12—1.
Landsbókasafnið: Lestrarsalur opinn dagl. kl
12—2 siðd.; á Mánud., Mvkd. og Ld. til kl.
3 sfðd. — Útlán sömu daga.
Náttúrugripasafnið (1 (llasgow) opið á Sunnu-
dögum kl. 2—3 síðd.
Söfnunarsjóðurínn opinn í barnaskólanum ltl.
5—6 síðdegis 1. Mánud. i hv. mánuði.
iSæstíi vika.
Sept.
19. 1874 kom út 1. tbl. af jísafold,
20. 1750 f. Dr. Jón G-íslason, land-
physikus í Noregi.
„ 1823 f Geir Vídalín biskup.
21. 1806 f. Ivristján amtm. Christian-
son.
„ 1868 f Bjarni rektor Jónsson,
prófessor.
22. —23. 1241. Veginn Snorri Sturlu-
son (um nótt).
22. 1849. f. séra Jón Jónsson alþm.
á Stafafelli.
24. 1855 f. séra Ólafur Ólafsson í
Arnarbæli.
„ 1857 f. Sigfús ltonsúll Bjarnason.
Sept.
18. Sd. 15, sd. e. þrenningarhátíð.
Vestan- og Norðanpóstar fara.
„Thyra“ fer frá Höfn.
19. Má.
20. E>. Austanpóstur fer. „Vesta“
21. Mi. „Skálholt11 kemur. Sólar-
gangur 5.42'—6.2'.
22. Pi. Jafndægur. Haust byrjar.
Hefst, 23. vika sumars.
23. Fö. fyrsta kv. 1.12' árdegis.
24. L.
Eftir 1. Okt. verður afgreiðslu-
stofa „K. A.“ í g-amla pósthús-
i;uu (frú Fiiisens Ixús í Pósthús-
strætl).
ís lenskan.
Eg hlustaði’ á íslenskra hugsana tal,
er hafaldan daginn að baki sér fal
og mannfólkið hallaðist hægindi á
en hugurinn sofinn í brjósti þess lá
og nóttin tók ísland í arma:
„Við áttum í firndinni ágætisföt.
Er aldirnar liðu, þá komu’ á þau göt,
í saumunum fúnuðu föt okkar þá
og flíkurnar rifnar þá héngu oss á
sem melétnir garmar á griðkum.
En Konráð og Jónas, þeir gáfu oss góð
guðvefjarklæði; þá lifnaði þjóð,
er skrautklæddar bar okkur bæun-
um að.
I brjóstunum ungmenna kaus okkur
stað
þá málsnild og hörpunnar hreimar.
Og allmargir voru þá ágætismenn,
sem allvel oss hjuggu, og fáeinir enn.
Eu bráðum mun gröfin til geimslu
þá fá
og grátandi kveinstöfum sirgjum vér
þá
og ráð okkar verður á reiki.
Því séum vér húningi íslenzkum á,
ei ungmennin higgjum við kenni oss
þá.
En föt munu’ oss búin úr bláþráða-
voð,
sem berst heim til landsins með er-
lendri gnoð
og ómennum handan um hafið.
Og sofandi allmargir vefa þá voð,
en vefjargarnið er útlent moð.
I>eir seint munu vakna, þótt sól
sldni’ á fjöll;
í svæfilsstað hafa þeir blöðin sín öll
og tiggja í draumi’ upp á dönsku.
Bjarni Jónsson,
frá Vogi.
Ræða,
er í>orst. R. Jónsson barnakennaii á i
Grand hélt á Þjóðhátið Borgflrðinga fyrir |
minni kvenna, 7/8 98.
[Seinasta hátíðarrœðan].
Jafnvel þó þessi dagur sé íagur,
útsýnið gott og himininn lieiður og
blár, er þó sjóndeildarliringur augans
jafnan nokkuð takmarkaður; en í
hinnm tilbreytingasama geimi hug^
sjónanna renna upp fyrir oss á þess-
ari hátíðlegu stundu ýmsar viðvar-
andi eða horfnar myndir, ýmsir at-
burðir, sem þó aliflestir svífa fram-
hjá eins og hafgolan, en þrátt fyrir.
fjarlægðina, hversn langt sem þeir
flytjast, er eins og ekkert skyggi á
þá; og vér eigi getum leyst eða lesið,
talað eða skoðað alt hið ímyndaða
eða hið verulega, og hvað sem vér
annars sjáum, er það einkanlega ís- i
lenzka. kvennþjóðin sem pem ég
nú hefi í kíkinum. Ég hefi litið svo
eftir í nútíðar gestahoðum, eða þar
sem menn og konnr hafa verið mætt,
að þeim síðartöldu hefir verið boðið
á undan, og þá eigi hið lakara; en
hér er annari aðferð heitt eins og
ég líka verð að játa, samkvæmt kenn-
ingunni, að það var fyrst eftir sköp-
un mannsins, að þörf var fyrir kon-
una, þegar guð sagði: „E>að er ekki
gott að maðurinn só einsamall11.
Enda má að ýmsu leyti segja að nú
sé skapandi tími, og þessvegna
hljótum vér að aðhyllast hið síðara;
en samt sem áður verð ég að segja,
að kvennfólkið sé að nokkru leyti
fyrir okkur það sem fósturjörðin er
fyrir þjóðina.
Ef vér lítum yfir lífsstöðu íslensk-
rar kvennþjóðar yfir höfuð-, þá er það,
meðal annars eiginlega þrent, sem
kemur til greina. 1 fyrsta lagi er það
virðing fyrir afstöðu þeirra í þjóðfó-
laginu, því jafnvelþó vér getuni eigi
talið þeim til gildis sjómensku, ak-
uryrkju, eða kvikfjárræltt í fullkomn-
um stil, þá hafa þær aðra sauði sem
auðvitað hafa eigi horn eða klaufir,
en sem þeim ber að gæta; það eru
börnin, — annan akur, sem þeim ber
að rækta, — það er Eden sakleysis-
ins í hjörtum æskulýðsins, enda er
undir þeirri gæzln, þeirri ræktun
komin alloft líf og lnkka þjóðarinn-
ar. í öðru lagi kærleikur til þolgæð-
is þeirra og, hluttöku í verkahring
þjóðfélagsins, þar sem þær starfa
vanalega að jöfnn hlutfalli við oss
karlmennina, en bera aftur á móti úr
býtum hálfu minni laun og alloft
vanþökk í tilbót. Yér þekkjum allir
tómleika þess húss sem húsmóðirin
hefir yfirgefið, þar sem hörnin and-
varpa og tárfella af hungri og klæð-
leysi þar sem húsdýrin liggja hnípin,
kongulóin spinnur vef sinn í skúm-
inu, og prjónarnir liggja 3 eða 4 lijá
prjónlesinu, gluggatjaldið er rifið,
dýrnar standa í hálfa gátt, og rokk-
urinn hljóðlaus og snúruláus inni í
horni. I þriðja lagi kemnr til
greina réttarneitun kvennþjóðarinnar
í mentalegu tilliti. Elestir þeir, sem
eiga sonu og d?etur, munu streitast
við að menta synina að meira eða
minna leyti, en ala dæturnar upp við
heimilisstörf, svo að sannast ið forn-
kveðna. „Heimskt erheima alið barn“.
En ég segi yður satt, samkvæmt reyu-
slu inna mentaðri þjóða, að eftir því
sem meiri rækt er lögð við kven-
fólkið og það er fullkomnað í ment-
un og siðfágan, verður þjóðin sjálf-
stæðari, fullkomnari og betri. Eg
hefi þekt stúlkur með engilsjón og
.
I