Alþýðublaðið - 24.01.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.01.1927, Blaðsíða 3
aLEÝÐUBLAÐIÐ Kýttl Kýtt! NormalféHur. Þetta er ábyggilega bezta fóður handa hænsnum til pess að pau verpi”[vel,fenda er pað saman sett af átta tegundum, sem allar eru blandaðar eftir réttum hlutföllum og stendur verksmiðjan, sem fram- leiðir pað undir lögboðnu eftirliti efnarannoöknastofu norska ríkisins. Normalfóðrið fæst í eftirtöldum verzlunum í Reykjavík. Jón Bjarnason, Laugavegi 33, sími 538. Guðjón Jönsson, Hverfisgötu 50, sími 414. Hjörtur Hjartarson, Bræðrab.st. 1, sirni 1256. Andrjes Pálsson, Framnesveg 2, sími 962. Jes Ziinsen, Hafnarstræti, simi 4. Verzl. Von, Laugavegi 55, sími 448 og 1448. Verzl. Ás, Laugavegi 114, sími 772. Guðmundur Guðjónsson, Skólavörðustíg 22, sími 689. Verzl. Laugavegi 70, Sími 1889. Kaupfél. Reykvikinga, Laugavegi 43, sími 1298. Kaupfél. Reykvíkinga, Aðalstræti 10, sirni 1026. Jön Hjartarson & Co., Hafnarstræti 4, sími 40. Alls konar sj ö-og bruna- vátryggingar. Simar 542, 309 (framkvæmdarstjórn) og 254 (brunatryggingar). — Simnefni: Insurance. Vátryggið hjá pessu alinnlenda félagil Pá fep veS sm hag yðap. herma, að hún. ætli sér að fylgja lögunum fast fram, en olíuhring- arnir virðast enn ekki vera búnir að koma sér niður á neina bar- dagaaðferð, heldur mæna ótta- slegnum augum á utanríkisráðu- neyti Bandaríkjanna um hjálp. Hvað verða muni, er ekki gott að segja, en Kellogg utanríkis- ráðherra Bandaríkjanna sagði fyr- ir eitthvað tveim mánuðum, að „horfa myndi til stökustu vand- ræða, ef lögin væru 'látin koma í framkvæmd.“ Ekki hafa Banda- ríkin aðhafst neitt verulegt enn. Þau bíða sennilega eftir pví, að farið verði að gera upptækar ol- íulindir, sem ekki hefir verið sam- ið um að nýju áður en pau haf- ast að. Ekki virðast pó Bandaríkja- menn samhuga um að láta stjórn- ina verða húðarklár pessara ein- staklingsh-agsmuna, pví að skeyti, sem birt var á mán.udaginn, segir, að Borah öldungaráðsmaður hafi í pinginu mótmælt herferðinni til Nicaragua með mjög h-örðum orð- um og heimtað, að liðið væri kall- að h-eim, end-a er nú, að pví er síðustu skeyti herma, talið senni- sennilegt að Coolidge forseti muni fallast á, að gerðardómur skeri úr deilunum. En „mikill er andskotinn", ef hagsmvunir nokkurra amerískra oliuprangara geta hleypt upp ó- friði milli tveggja st-órra ríkja og pað svona beint ofan í hörmungar 'ófriðarins mikla. fismlsMsl tiHindt. Þingmálafundur á ísafirði. Skeyti frá „Vesturlandi'1 til FB. aukið og endurbætt eftir símtali í morgun: Þingmálafundur var haldinn á ísafirði s. 1. fimtudagskvöld og var fjolmennur. Tillögur voru sampyktar í fjárhagsmáli og gengismáli einum rómi um að gæta varúðar urn eyðslu ríkisfjár og stefna að gullgengi krónunnar með gætilegri hækkun. Jafn- framt var sampykt tillaga pess efnis, að fundurinn teldi ekki ein- hlítt, að fjárhagur ríkisins væri í sæmilegu lagi, ef atvinnuleysi og örbirgð ríktu meðal pjóðar- innar. Fyrir pví skoraði hann á alpingi að koma skipulagi á át- vinnurekstur og verzlun pjóðar- innar, einkurn um sjávarafurðir, en til bráðabirgða, að pað veitti kaupstöðunum riflegan styrk til atvinnubóta. Tvær tillögur komu fram í stjórnarskrármálinu, og var önnur um fækkun ráðherr- anna og fjárveitingaping annað hvort ár, kjörtíma 6 ár og fækk- un pingmanna í 36. Hin tillagan -fóxf í pá átt, að kjörtímabil, ping- h-ald og ráðherratala haldist ó- breytt og landið verði eitt kjör- dæmi og pingmenn 24, kosnir með hlutfallskosningum. Deildaskift- ing pingsins afnemist. Síðari til- lagan var sampykt. Margar tillög- ur um héraðsmál voru sampyktar. Var pá liðið langt fram á nótt, og tók fundarmönnum loks að fækka, og síðast voru par örfáir menn. Síðla á fundinum var til- lag-a um að skora á pingið að afnema útibú íslandsbanka á ísa- firði feld með örfárra atkvæða mun. Sökurn pess, hve loks voru fáir eftir á fundinum, var tillaga um styrkveitingu til Góðtemplara- reglunnar tekin aftur. Síðustu málin voru afgreidd í skyndingu. Fundurinn stóð urn 8 stundir og var rólegur. Um eSafgiMii ©g mginffl. Næturlæknir ier í nótt Árni Pétursson, Upp- sölum, sími 1900. Bifreiðastjórafélagið heldur aðalfund sinn í kvöld ikl. 9 í Iðnaðarmannahúsinu uppi. Jafnaðarmannafélag íslands. Fundur annað kvöld. Sjá aug- lýsingu! Heilsufarsfréttir. (Eftir símtali í morgun við landíækninn). Hér í Reykjavík fer „kikh-óstinn“ mjög hægt yfir. Síð- ustu viku h-efir hann komið á 6 ný heimili. Taugaveikinnar hef- ir ekki orðið frekar vart hér. Dá'r lítið kvef í börnum. Flestir lækn- ar h-ér se-gja óvenjulega gott heilsufar. „Kikhósti" er í Galt- arh-olti í Borgarnesslæknishéraði, en í Borgarnesi hefir hann ekki breiðst út. I önnur héruð á Suð- urlandi en getið hefir verið er hann ekki kominn, jafnvel ekki í Hafnarfjörð. Heilsufarið er yf- irleitt gott, og sama er að segja um Vesturland. Þar er „inflúenz- an“ að réna. Á Norðurlandi fer „kikhóstinn" mjög hægt yfir og hefir ekki breiðst út fyrir pau héruð, sem hann var áður kominn í. Ófrétt af Austurlandi. Veðrið. Hiti mestur 1 stig, minstur 5 stiga frost. Átt austlæg. Storm- ur og haglél í Vestmannaeyjum og víðar allhvast, en logn á ísa- firöi og Akureyri. Þurt ve'ður, nema í Vestmannaeyjum. Djúp loftvægislægð suður af peim. Út- lit: Hvöss austanátt, rok og snjó- koma í dag á Suðvesturlandi (Suðurláglendinu). Snjókoma á Suðausturlandi. Hríðarveður í nótt á Austfjörðum. Dánarfregn. Látin er í miorgun í Landakots- sjúkrahúsi Ragnheiður Hallgríms- dóttir, áður rjómabússtýra við rjómabúið á Rauðalæk í Holtum. Hafði hún lengi strítt við punga vanheilsu og legið talsvert á annað ár rúmföst í sjúkrahúsinu. Hún var miðaldra kona, greind og vel að sér. Aðalfundur BTÍreiðasíjórafélsgs Islands verður haldinn í Iðnó uppi, mánu- daginn 24. p. m. kl. 9 síðdegis. Félagar ípmennið. Sfférnm. Frá Siglufirði. (Símtal í morgun.) „Goðafoss“ f-ór h-éðan í moígun. Snjókyngi Ihefir verið mikið hér um stund. Afli er ágætur, pegar á sjó gefur. Togararnir. Enskur togari kom hingað í gær með annan bilaðan í togi. Silfurbrúðkaup eiga í dag Ingveldur Guð- mundsdóttir og Ásvaldur Magn- ússon, Bergstaðastræti 41, en ekki í gær eins og stóð í „Mgbl.“ Kvöldvökurnar Þar lesa í kvöld peir Krist- ján Albertsson, séra Tryggvi Þór- hallsson og Þórbergur Þórðarson. Skipafréttir. „Lagarfoss“ fór vestur um í gærkveldi, eins og ákveðið var. Erindi Grétars Ó. Fells í Nýja Bíó í gær var laglega flutt og pægilega stutt (3/4 st.). legum skilningi, heldur nánast gefiifiii við af ©Iliam vetrgpkápuefnum. Martelu laarsson & Go. Vetrarsjðl, tvílit, mjög ódýr, nýkominn. Alfa, E^sikastrætl 14. Var pað ekki fyrirlestur í venju- predikun til varnar hinum ka- p-ólsku kirkjusiðum, sem, eins og kunnugt er, eru hinir prýðileg- ustu og eiga ummæli fyrirlesar- ans ski ið. En alveg v .r pað rangt, sem fyrirlesarinn sagði, að siðir kapólsku kirkjunnar spretti af innri pörf. Þeir eru sprottnir af innri pörf löngu liðinna kynslóða, en í nútíðinni eru peir bornir upp af pörf vanans. Aðsóknin var allgóð. Sama efni var að nokkru leyti til með- ferðar í fjórum eða fimm kirkju- ræðum hér í Reykjavík í gær. Tilefnið voru fyrirlestrar séra Ja- kobs Kristinssonar. Kirknagestur. Snjó nokkurn gerði hér um helgina, len gott veður var hér í gær síð- degis.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.