Freyja - 01.02.1898, Síða 1
JÍVÆÐI
—TIL—
ÓLAFÍl' JÓHANNSDÓTTUR.
—-——o----
Flutt á samkomu Isl. Safx. Kvf. í Selkirk
11. Des. 18.17.
Á allt það, s(‘m er íslenzkt, oss minnir þessi mær;
í inuna voruin verður hver endurminning kær.
Vér hverja munum Lofn,ervér höfumáður kvsst
og hvert það bliðu tillit,. sem oss er löngu misst.
Vér munum fagra Island, það óðs og ástarland,
þau unaðs-fogru kvöldin er báran lek við sand,
það tiguarlega árbros, er s31 úr sœvi rann,
það sólargeisln-log er á hverjum tindi brann.
Vor fósíurlandsins fstar-þr.-í vaknar við þinn fund,
o« virðist svo sem Isafold rétti’ oss sína mund,
svo uppyugd frið og málsnjöll með gleðibros á brá,
mcð brj Ltið fullt af kærieik og trú og sannleiks þrá.
Mcð brj ístið full aftrú á að I»íði betri tíð,
-j'i bara að vér vinnum því sigur heimtar stríð—
með brj >stið fullt af von um að sanrtleik sigri’ ei neitt,
að sannleikurinn rö'iæti’ og fögnuð geti veitt.
Vér blessum komu þina með þýðum vinar óð
og þi t vér tengjum nafn við vor bindindis Ijóð.
Svo strengjum vér þau héitin að stunda vel þitt starf
að str.'ða m »ti Paekusi, ennþá mikið þarf.
Ó ber þú vora kveðju á kæra fóstur storð,
og kcnn þeim þar að skilja vort duida saknaðs orð,
frá lijarta voru’ í söng og í sögn og í brag,
Bið sjálfa Rán að kveða’ oss sitt forna hamra lag.
m
ÓLAFÍA JÓHANNSDÓTTIR.
Oss þykir tilhlíðilegt, að láta Freyju
fœra lesöndum sínum ið fyrsta kvæði
sem Vestr-íslendingar fluttu inum
kærkomna gesti sínm, ungfrú Ólafíu
Jóhannsdóttur, á samkomu, er henni
var haldin af safn. kv. félaginu í
Selk. Kvæðið er prýðisfallegt enda
ætlum vér að það lýsi undr vel til-
flnningum- eigi einungis skáldsins
sjálfs, heldr og fjölmargra annara,
sem notið liafa þeirrar ánægju að
heyra hana og sjá. Margr víkingr
heflr sigit frá inumsægirtu ströndum
fróns, en vör ætlum að ungfrú Ó. J.
sé in fyrsta kona, sem heflr lagt það-
an leið sína til ins nýja heims, í þeim
tilgangi að herja á inn mikla óvin
mannkynsins, ’Backus;’ og það er
gleðilegt, eigi einungis fyrir oss hér,
sem liöfum hlustað á ræðr honnar>
heldr og frónbúa heima að heyra
hversu almennt hún heíir hriflð með
sér hug og lijörtu tilheyrenda sinna
hvervetna. Selk. búar minnast henn-
ar með hlýjum hug og í nafni þeirra
og annara, er vér höfum talað við af
þeim, er heyrðu hana og sáu, færir
Freyja henni kæra kveðju og óskir
um heillaríka og langa framtíð.
Ritst-
—o—
Hiu sannaanðlegð mannsins, er inni-
lal: í dynðnm.hans; cn dauði hans fær-
i • ólíkt yleði efni fyrir þá er eftir lifa.
AnðinanL’a»inn spyr um dánar-eigur
lians, hræsnarinn um kverju hann hafi
trú að en hinn vitri um hugsjón hans
og ' óðverk.