Freyja - 01.02.1898, Blaðsíða 4

Freyja - 01.02.1898, Blaðsíða 4
4 FREYJA. FEBRUAR, 1838. I lí EYJA. —o— íslenzkt kvennblað, gefið út af Mrs. M. J. Benedictsson, Selkii'k, Man. Kemur út einusinni í mánuði og kostar: um árið....................$ 1,00, urn 6 mánuði...............?> 0’50, am 3 mánuði............:. 0’25. Borgist fyrirfram. Auglýsinga vcrð: þunilungur í ein- földum dálki 25 c., á stærri auglýs. ingum afsláttur t ftir stærð og tíma- lengd. Hvenær, sem kaupandi skiftir um bústað er liann beðinn að lita oss vita það. Allar peninga-sendingar eða ann- að, sem ekki snertir ritstjórn aðeins, sendist til f’reyju. Utanáskrift til blaðsins er: Freyja Selkirk P. 0. Mun. Canada. Ritstjóri (Editor): Mrs. M. J. Bene- dictsson. ÁVARP TIL FÓLKSINS. -----o---- Kæru vinir.-----Þé.r, sem iiafið svo drengilega rétt oss hj dpandi liönd til að koma af stað inu fyrsta Vestur- -íslenzka kvennblaði; vér vitum það gleðui' vður að sj i það koma fram á sjónarsviðið undir nafninu FREYJA. Vér treystum veglyndi yðar tii að tak- a henni vel þó hún í fyrstusé fitækleg til fara, því bak við hana standa engir auðdrottnar; skoðanir hennar engum flokkum háðar, stefna hennar engum seld. Vér vonum því staðfastlega, að með tímanum nái hún tilgangi sínum, þeim tilgangi, að verða löndurn sín- um til sóma, gagns og gleði. Og full af framtíðar-vonum, fer hún af stað- úr móður húsum til að reyna á gest- risni landa sinna. Vestur-íslenzku konur og meyjar; hér er og tœkifæri fyriryður að ræða alt, sem snertir yðar sérstöku og sam- eiginlegu málefni; fyriryðurer blað- ið sérstaklega til orðið, yður lofar það að flytja eftir beztu föngum fram- farir þœr sem eiga sér stað í kvenn- frelsis áttina hvervetna í heiminum, með fl., nytsömu í hvaða helzt stöðu sem þér eigið heima. Kastið sjilfar deyfðinni og' sýnið að þér liafið vit og vilja til að hugsa og rita; öll heimsins múiefni snerta yður; þér eruð siðferðislega skyldug- ar t-il að lesa og liugsa. Mörg andans gullkorn yðar hafa graflst í úhvggj- um sorgum og vonbrygðum, af því þér hafið ekki átt neitt biað sjilfar; nú er blaðið kontið, notið það og hlynnið að því. Þér þolinmóðu göfugu mæður; látið hina ungu hafa gagn af lífsreynzlu yðar, ótal mart er til, sem getur orð- ið þeim að liði ef þér ritið uin það, en sem þér liaflð orðið að kaupa með revnzlunni. Þér Vestur-Islenzku skáld, livort heldur í sögu, leik eða Ijóði. Leyflð anda yðar að svífa með Freyju til hinna mörgu heimila, þar sein þráin býr, þráin eftir inum fögru liugsun- um mannsandans, sem aldrei byrtast í iafnfögrum myndum og lijáskáldun- um. Já, sendið Freyju sögur og kvœði og liún vill sýna yðuralla velvild og sanngimi. Islenzku menn og konur; Freyja heilsar yður öllum, og óskar yður gleðilegs Nýjárs, hið fyrsta sinn er hún lítur ljós þessa heims. Heill yður, sem hafið stutt að tilve.ru hennar. Heill yður, sem framvegis hlynnið að henni. Gleðilegt Nýjár. STEFNA F R E Y J II . ---o---- Freyja verður algjörlega óháð í öllum efnum, tilgangur hennar er að fræða og gleðja, hún blandar sér þvj eigi að óþörfu inn í þau mál sem lík- leg eru til að valda deilum manna á meðal; svo sem trúarbrögð og stjórn- m&l; þó er ekkert það mannlegt og siðlegt málefni til, er hún álíti sér ó- viðkomandi, eða skuldbindi sig til að þegja um. Hún flytur fræðandi og skeintandi ritgjörðir þýddarog frumsamdar, eft- ir beztu fongum, og sögur og kvæði, skrítlur, hús ráð og búnaðar bitla. Efst á dagskrá hennar verða fram- farir og réttindi kvenna Bindindi verður hún hlynt, og sérhverju öðru góðu og fögru. Frumsömdum sögum og kvœðum, tekur liún með þökkum, og yfir höfuð öllu því, sem miðar til alþýðu heilla. Greinar þær, er ekki verða tekn- ar í blaðið, verða þvíaðeins endur sendar að burðar gjald fylgi. Skrifið ljóst ogstutt ogvandið orð: foerið sem bezt; engin persónulegheit. eða meiðvrði um náungann, verða und ji' engum kringumstæðum t.ekin- Vort motto er: ’m a n n ú ð og j a f n- rétt i.’ Málefniðræðist, en persónau eigi. KONUR í STJÓRNAR ÞJÓNUSTU BANDARÍ K .J ANN A. Það er líklega syndlaust að lialda Því fram, að nú séuþað þrjú málefni sem hugsanir fólksins aðallega snúast. um, nfl. stjórnmúl, trúarbrögð og kvennréttindi. Vér skulum eftirlúta prestunum trúarbrögðin, og stjórn- málagörpunum stjórnmálin. En vér getum eigi stilt oss um aðminnast ögn á kvennréttindin, eða öllu heldur. kvennfðlkið sjálft. Það eruæði marg- ar sakir, sem á það eru bornar, þegar talað er um réttarbóta kröfur þeirra. Aðal sakirnar eru þessar: Að konui' séu óhæfar að meðhöndla slíkan dýr grip eins cg þegnréttindin, að þær feéu kærulausar í að nota þau réttindi er þær þegar liafa fengið, með fleiru. Þó þessar ákærur hatt ótalsinnum verið sundur tættar af sönnum mann- vinum, þá ganga þær samt eins og logi yfir akur frá einum til annars, og cru álitnar algildar ástæður á móti framgangi hinna rött.mætu kraf- a annars helmings mannkinsins. Oss þykir því mjög vænt um að geta boðið lesöndum Frevju grein með fyrir sögninni: 'konur í þjönustu Banda-ríkja stjórnarinnar,' og geta menn þarséð dágott sýnishorn af því hvað konur þar eru að gjöra, og hvernig þær standa í stöðu sinní. Síðar verða nefndar ákærur nákvæm- ar yfirvegaðar í Freyju, er tími og rúm leiflr. FERÐASAGA UNGFRÚ J. ACK- ERMANN Tll. ÍSLANDS I þcssu fvrsta númeri Frcyju bvrjar ferðasaga ungfrú J.Ackeiý mann til Islands, oss þvkir eigi ólik. legt að lesöndum Fr. þvki gaman að heyra hvað þessi Bandaríkja kona hefur að segja um Fjallkonuna með hvíta faldinn. Landið söngs og sögu, föður og móðurland vort, sem hér

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.