Freyja - 01.02.1898, Qupperneq 5
FREYJA. FEBRÚAR, 1898.
5
erum útlendingar. Að vér erum Is-
lands börn, þrátt fyrir fjarlægðina,
sannar ekkert betur en það, hvað oss
tekur til hjarta, ef einhver lastar
það. Hvað vér gleðjumst eins og börn
af sérhverju hlýlegu orði, sérhverju
vinabrosi, sem það fær frá öðruni
þjóðum. Hversu vér hryggjumst af
sérhverju óláni þess, og gleðjumst
af sérhverju hnossi, er þvi fellur í
skaut. Yér erum því sannfœrðar um
að þessi ferðasaga muni framleiða
ánægjubros á mörgu alvarlegu and-
liti.
Raoxheiður er látin.
..—-—o-----
Frá Skilholti heyrðist ei harmur né
kvein
en.-hamingju disin var grátin,
þjóðprýðis-rósin leiðjmannlifsins mein
mærin var, Ragnheiður látin.
0, faðirinn barninu fyrir gaf ei,
þó það fórnaði brenn heitum tárum.
Lézt því vors ætt-lands hin mærasta
mey,
af m Itlœtis helörvum siruin,
Hinn harðlyndi faðir bar hjarta af
stein,
og hafði ei meðaumkun neina.
en friðar-rós þá meðal þyrnanna
skein,
í þrautum fékst lækningin eina.
Ragnheiður siðst var hið lífsveika
lj<5s,
sem leið burt af andgusti k'fsim.
Fölnuð og köld var hin fríðasta rós,
í fegursta aldin reit lífsins.
Þi sól hennar andlitis sveipaði hel,
enn svipurinn tignlegur brosti.
Blómrósir himnanna beygðu sig vel
bleikar af lieimskólgu frosti.
Umhverfls beðiun þars látin hán li
lýðurinn skipaðist hlj 5ður.
Elsku tir liruudu með angist af bri,
unnusta hennar og míður
Hinn harðlyndi biskup Þi gekk
burt og grét
ei grjót var nö hjartað hans lengur
Mótlœtis ískalda herti að hret.
I heiminum svona til geugur.
Hans lukka var mikil og lundin
svo stór,
liann lægingar þoldi ei mitið.
Að úthella tirum frá fjöldanum fór,
því fvr hafðí’ hann aldreigi grátið.
Hann harmandi grétsína ham-
ingju sól,
sem liér sýndist gengin til viðar.
En dimma og gröf, hina dinu mey
fól,
og dauðinn, liann stilti til friðar.
Hann faðm breyddi líknar mót
fallinni mey,
er freistingin svift hafði gleði.
Hannsár þjáðum líðöndum segir ei
nei,
lionum svellur ei hefndin í geði.
Hann líknsamur bliiðuga læknar
bezt und
hann iœgri og æðri jafnt metur,
hann jarðlífsins hörmunga st.ittir einn
stund,
sarf sitt ei rækir neinn betur.
, Kr. J. J.
KONUR í ÞJÓNUSTU
BANDARÍKJA STJÓRNARINNAR
(þýtt úr Wom. Home Comp..)
—o—
Það er merkilegt hvernig þetta dýrð
lega land þroskaðist frál776, þang-
að t.il í byrjun þrælastríðsins, mvnd-
aði hina fullkomnustu og beztu lög-
gjöf, sem heimurinn á, áður en nokk-
ur kona tók þátt í opinberum störf-
um. I öll þessi ár voru konur gjör-
samlega útilokaðar frá sérhverri hlut-
töku í störfum framkvæmdarvaldsins.
Nú sjást þær hvervetna þar sem stjórn
er í ýmsum hinum alvarlegustu og yf-
irgripsmestu störfum hennar.
Það var 1862 að general Francis
E. Spinner féhirðir Bandar. tókst að
opna konum aðgang að atvinnugrein-
um stjórnarinnar. þræla stríðið stóð
sem hæzt Sérhver dugandi maður
var kallaður á stríðsvöllinn í þarflr
föðurlandsins.
’Ef ég á nokkurn tíma að verða
sigursíell í baráttunni fyrir kvenn-
fólkið, þá er nú tækifærið,’ sagði
F. E. Spinner. Hin fyrstu ríkis-skulda
bréfhöfðu verið gefln út og prentuð
Þannig, að 4 voru saman á einu arki;
karlmenn voru þegar ráðnir til að
klippa þær í sundur. Spinner hélt því
fram, að konur væru liprari með
klippurnar; skrifari Cha-e gaf eftir
að þetta væri reynt. Hin fyrsta kona
sem náði þeirri atvinnu, var Jennie
Dougla-'.otr Mð fyrsta dagsverk henn-
ar var í fylsta máta signrsælt fyrir
liana og m'defni kvenna: karlmenn
urðu að hætta við þá atvinnuu algjör-
lega, en konur tóku við þessari stöðu
þeirra. Bráðum varuppfundin vél til
að klippa seðlana, sú atvinnugrein
var farin. General Spinner tókst enn
að sannfæra stjómina um, að hinir
nettu flngur kvenna, væru enkar vel
fallnir til þess að telja ríkisskulda-
bréfln Spinner hafði látið dóttur
sínahjilpaá sínum eigin banka, og
hafði revnzluna fyrir sér í því efni.
Honum var leift að ráða sjö stúlkur
til reynzlu, og voru þær formlega sett-
ar inn í þá stiiðu.
Þessar konur leystu verk sitt svo
vel af hendi, að stjórnin hafði bráð-
um þörf á fleiri konum í Þjónustu
sína; og innan skams unnu þær á öll-
um skrifstofum framkvæmdarvalds-
ins, að vísu liöfðu þær í byrjun helin-
ingi lægra kaup en karlmenn, fyrir
sömu vinnu. En smásaman hækkaði
það, og nú hafa þær konur sem vinna
í þarfír stjórnarinnar sama kaup fyr-
ir sömu vinnu Lítil furða þóttþær
séu að berjast fyrir því að reisa
minnisvarða til þakklætis viðurkenn-
ingar við mannvininn sem vann þeim
þetta ómetanlega gagn.
Hinar fyistu konur sem nádu þar at-
vinuu voru úr suður-ríkjunum. Nú eru
þar konur lir ölluin ríkjuin sa nbnnd—
ins.
Af 20,000 skrifurum í þjónustu stjórn-
ai innar, eru 6000 konur. oe kaup þeirra
frá 600—1,800. Kvennskrifarar st nda
undir vernd tilskipina um þjónustu
borgara. (Civil se vice). og allar hafa
þær fengið stödu sína samkvaemt regl-
um nefndarinnar í því máli. Td að ná
slíkri stöðu, útheimtist t«isvert meiri
mentun eu þeir vanalegahafa, sem kom-
ast í þjónu“tu stjórnarinnar, annað 'vort
fyrir áhrif vina og vandamanna, eða
fylgi liinnaýmsu pólitískn flokka.
Sagter að konur alment standist b-t-
ur inntökupróf sitt en karlmenn. þær
eru skilnings betri, ogfullnagja störfum
sínnm betur. og eru því í mörgum til-
fellum teknar framyfir þá.
í viðskiftum og umeennni, sýna karl-
menn þeim aiia tilldíðiiega vírðingu. og
sanngjarna viðurkenningu fyrir iiæfi-
leika þeirra.
Kvenn skrifarar eru oftast ánægðar
með hlntskifti sitt.; margar hafa foreldr-
nm eða börnum fvrir að sjá. ýmsar hafa
líka einhvern tíma átt bet.ri k’invnm-
stæðnr, og þær eru oftast. bá menntaðar
og mjög yndislegar konur. Staða þeirra
02 kanp leifir þeim líka að halda sig
vel «ð klæðnaði. í mörgum bygging*
unum eru skrifstofnrnar stórar og rúm-
góðar, og sumar næstnm rikmannlega
búnar að húsmunum. — Framh. næst.