Freyja - 01.02.1898, Side 10

Freyja - 01.02.1898, Side 10
S E L K I K K . FRITT FYRIR ALLA. AÐ SKOÐA OKKAR AGÆTA VARNING Sem kom í síðawt liðinni viku. Við höfum með hinni mestu nákvæmni valið hinar lang beztu vörur svo sem Kjólatau, Léreft, Bómullartau, og Ginghams, af yngstu og beztu teg- undum, og alt þetta með svo góðu verði, að slíkt liefur hvorki heyrst eða sést fyr í Selkirk, Eftir fylgjandi eru nokkrir prísar t.il að sýna fólkinu að auglýsing okkar er ekkert tál. Kjóla-efni á öllum prísum; Flanelette 6c. og upp. Lémft-5cv.og upp. Groceries: BEZSTA grœnt kaffi 8'tt> á $1, Molasykur: 15 itt> á S1, Raspaður sykur: l;tft> á $1, Gerduft: ltt> kanna d 15c, Eldspítur; kassinn á lOc. FATNAÐUR: VIÐ höfum hið allra mesta upplag af FATNAÐI, sem til er í öllu nágrenn- inu Og við vildum meiga benda fólkinu á að okkar fatnaður tckur langt fram allra annara að efni, vöndun og öllum frágangi. SKÓFATNAÐUR, með Winnipeg verði. Við ábyrgjumst að gjöra yður ánægða AÐ FINKELSTEINS BUÐ. EÐA EATONS GAMLA BÚÐ. W. H. SHEAD TAILOR SELKIRK. MAN Langar til að minna yður á að iiann enn sem- fyr heidur áfram starfa sínum, að öngvir framandi taka honum fram í því að sníða og sauma svo vel fari Spyrjið eftir W. ÍI.SHKAI », SELKIRK, MAN. Llvery «Sk b'eed Stable. JAMES BRADEN Eigandi, Bezti útbúnaður. Sanngjarnt verð. Póstsleði fer af stað á hverjum mán- udegi til ýmsra staða við Winnipeg- vatn, alla leið til Islendinga fljóts. Islending er ætíð að hitta í hesthúsinu. A horninu’ á Main, —ég held að sé, rétt handan við Clandeboie avenue fólki’ orðið kunnugt, að fá má þar, flest. sem er brúkað til næringar, og kandy cr þar fyrir keypótta, og kringlur frá Guðmundi bakara, og rósberja lögur ffá Blackwocd bros, sem bruggaður er til að gleðjaoss. Og svo hef ég T & B síþráða og sætustu vindla frá Ilavana, og stæðileg rúm fyrir stríðgifta, og stóla fyrir þreytta og volaða Og alt er svo dæmalaust ódýrt hér, það orð er ög búinn að vinna mér. B. E, DALMANN. —0— Fked 0. Eli.K’TT, Lögmaður, og fl. SELKIRK, MAN. Heap & Heap, Barristers, Attornevs, Solisitors and notaries puplic. solicitors for the town of Selkirk. James Heap, Fred Heap, M. A.; L. L. B. SELKIRK, MAN. : Vcr biðjum lesendur Freyju að fyrirgefa frágangs galla þá, sem cru á þessu númeri, sérstaklega viljum vér biðja fólk að gœta þess, að sagan ’Dora Thome,’ sem byrjar á annari blaðsíðu er framhaldandi á 7. bls. Oss hefur sézt vfir að merkja það. _______ Útg.. BROWN & GO. Pearson’s llloclí. Verzlar með ódýrastar vörur móti peningum. FATNAÐ; Karlmanna alfatnað. Sköfatna. ÁLNAVÖRU, MILLINERY, Te og Kaffi. Gjörið svo vel að heimsækja okkur. Beztu vörur, Lœgstu prísar. BROWN CO MUNIÐ eftir að þér fáið ódýrast.ar og beztar vörnr í Finkclstcins Bí ð. Ó. LOPTSON, ÚRSMIÐl R. gjörir við Úr og Klukkur og smíðar og gjörir við allra. lianda gullst'z trútt og ódýrt. Svarar öllum piiiitun- um fljótt og vel. Hann er að hitta á Manitoba avenue, móti Lisgar. Sendið eftir Pi’C.v.jn. FREYJA Kostar $1,00 um árið. Hver. sem útvegar 5 áskrifendur að Freyju, og sendir fulla borgun með pöntun- inni fær blaðið frítt. Skrifið til: FREYJA, SELKIRK, MAN. (FREYJA PI BMSH F.IÍ.)

x

Freyja

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.