Freyja - 01.03.1898, Blaðsíða 1

Freyja - 01.03.1898, Blaðsíða 1
íj tEIB'' vtQ\n I. AB, SELKIRK, MARS, 1898 NB.2. ÞVKNIKOSIN. PIPARMÆRIN. Ég geng nrig í skóginn um árdegið ein, því ilmurinn tælir mig sætur, og blöðin, þau titra á grænni grein, húii grætur. Sji, tár hennar dynja, ó dOgg sú er hrein, og döggin, hún fellur um nætur. Þá vaknar margt grátblítt í við- kvæmum hug, þars vonirnar örmagna þreyja; ' barnsglöðu hjarta þær fengu þó flug. þær deyja; svo til þesseg valla hef táp eða dug, frá táldraumum þeirra að segja. l'n indæla t\5s, hversu angar þú gætt, nicð árdögg á vanganum rjdða. Ilvort Iiefur þú nokkuð sem biilið fær bæ,tt. að bjóða? Hvort hef'ur þig nóttin með nepjunni grætt, og nist úr þér ilmvökvann göða. Þér rós, vil ég halda upp að hjart- aiui' á nier; svo bressi mig ilmur þinn sætur. En hvort eru svo ekki þyrnar á þcr? Þú grætur! Jú, gadda eins sára og bitra þú ber; sem biturt er frostið um nætur. En samt ert þú dýrðleg nieð drúp- andi brá; og döggina' ákafrjððum vanga. Sem lífsgleði' er æskunnar- einasta þrá að fanga. Þo" þyrnarnir stingi mig, ber skal eg ná og þí er mér launuð mín ganga. Mijrrah. Fi'amhald frá nr. 1. 'Það Mægir rriig samt, að Jón'hefnir hryggbrots míns; og þ—ó tekur mig sirt til hennar skyldi ég eiga að vara hana við? — Já, íg skal Tara hana við. Jón gengur heiml-'idis í þuDgum þönkum, og rermir augum yflr hið liðna ár; hann var að vísu Jón, en hvað ein- kennilega ólíknr því sem hann var þá er liann fyrst byrjaði kunningssknp sinn við Ólöfu. 'Éí niá til að skrifa henni og segja lie.ini alt, og þannig búa í hagin l'yrir konuua inína; hversu góðan og tryggan vin tietur hún ekki fengið í Ólöfu; ég er viss um að göfuga hjartanu hennar blæðir af meðlíðun til hennar, þegar hún veit alt.' Það er vika síðan ofati skráður at- hnrður skeði. Olöf var á heimleið af fiindi, og var nú ein, en það liafði hún ekki gjört í heilt ár.-'Hvert skyldi Jón h .f i farið;'sagði hún við sjálfa sig, 'og það án þess að kvedja'inie. Ég er viss um að hann er ekki eins slæmurog hann var saiiður, og ('g gleð-t i þeirri vissu, að hann er stórle.a h eittnr til hins betra. Jæja, fari hann þá vel.' Dagiim ei'tir fékk hún tvö bréf; annað var úr bænum, hitt lengra að, það sá hún á frímerkjnnuih; hvaðin skyldu þáu annars vera? svo braut hún þau upp og h'S hægt. Charlestown Ont. Kæra vinkona—, Þ innig d.yrfist ég að ávarpa þig uin leið og <5g er að fjarlægj- ast þig, ég get ekki kvatt |)ig; tet ekki Srfgt þér an.^Iiti til auiílitis það, sem niér liggnr á hjarta, en sein és hlýt þó að lAta þig vitn; ég get ekki b>rið þá liugsun, að einhver annar seai þé> það í fjærveru minni. Þú ert svo ríttlát, og ströiig í kröfura þíuuui. En i'g veit líka að þú ert göfuglynd oí g»ð Eins og þú veizt, á ég fraintíðar von í W. n. I. vísa vinnu; ég le.g það undir þinn úr- skmð hvort ég á eða má koma aftnr. Eg e-giftur maður; átti sjilfur tæp- lega tvítugur stúlku mír yntrri, konu lit lsiglda, ei góða. Hún elskaði mig af öllu hlarti. Við bjuggum saman tvö ár; en svo varð ég leiður á þeim böndum fékk mér erindi til að fara burtu; henni var það nauðugt, eu lét það þó eftir mér. Þá var ég velefnaður, en það stóðekki, þvi (jg sökti mér niður i svall og drykk- juskap. Þegar ég kom heim, varð ég þreyjulaus og varð að fara aftur, bænir hennar gátu ekki haldið mér heima. Ég fékk ást á annari stúlku, og strauk með henni. Við vorum aðeins búin að vera skammastund saman þegar hún svo yflr gaf mig líka. Ég varð hamslaus, og spanderaði á stuttum tíma öllu sem ég átti, nema því er með lögum tilheyrði konunni minni. Eg varofstoltur til að snúa heim alslaus, og kom svo hingað. Hér hitti ég gamlan kunningja sem sagði mér frá þér; og ég kynntist þér í þeim einum tilganin að ná ást þinni, og fé- fletta þig. En þú vaktir minn betri mann. Og þar eð konan mín heflr ald- rei hætt að elska mig; sný íg því aftur eins og hinn yðraiuli syndari, til að end- ur.rýj.i henni heit niín, taka á móti fyr- irgefningu hennar; og farsæla hana eftir megni. Bréfið sem ég sagðí þér frá, þeg- ar þú fyrst lánaðir mér peninga, var frá henni en ekki f'rá neinni systur. Þú sem hefur verið mér meir en systir, ver- ið mé'r vinur og verndar engill. Geturðu fyrirgefid mér, og takið mig í sátt?' — Þannig hljóðaði þá þá þettabréf. Svo brauthún hittupp, úr því er þessi kafli.' — Þó þú haflr forsmáð ást mína, get ég samt ekki að því gert, að mig tekur sárt til þín, tekur þriðsárt, að sjá annan eins fant og Jón spila með þig. Jón er giftur maður og hugsar aðeins um að n& í peningana þína.---------------- Ólöf varð hugsi. 'xvllir erum vér menn, vesalings Olafur, hann skilur mig ékki; éi skal skrifa þeim baðum.' O-C svo settii-t hún niður og skrifaði tvö bréf, svo stutt, að ekki tók hana meir entíu minútur að rita þui bæði. 'Hafiö þið nokkurntíii a heyrt verra? ekki nema það þó. Jón stökk bait frá unnustu sinni nlveg þegjandi. Og kom lil baka að mánuði liðnum giftur ann- ari, og það sem krýnir allan aulabálk, er að hann skyldi flytja hanaí hús forn- unnu-tu sinnar. Ja, slíkir menn. Ilún hefur víst hrygiibrotið hann þegar henni Framh. í næ-ta númeri.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.