Freyja - 01.03.1898, Qupperneq 1

Freyja - 01.03.1898, Qupperneq 1
I. AB, SELKIEK, MAES, 1898 NE. 2. ÞYRNIROSIX. Ég geng mig í skóginn um árdegið oin, því ilmurinn tælir mig sætur, og blöðin, þau titra á grænni grein, hún grætur. Sjá, tár hennar dynja, 6 dögg sú er hrein, og döggin, hún feliur um nætur. Þá vaknar margt grátblítt í við- kvæmum hug, þars vonirnar örmagna þreyja; ‘ barnsglöðu hjarta þær fengu þó flug. þær deyja; svo til þess ég valla hef táp eða dug, frá táldraumurn þeirra að segja. En indæla rós, liversu angar þú sætt, með árdögg á vanganum rjóðá. Hvort hefur þú nokkuð se>n bölið fær bígtt. að bjðða? Hvort liefur þig nóttin með nepjunni grætt, og níst úr þér ilmvökvann góða. Þér rós, vil ég halda upp að hjart- anu’ á mér; svo hressi mig ilmur þinn sætur. En hvort eru svo ekki þyrnar á þér? Þú grætur! Jú, gadda eins sára og bitra þú ber; sem biturt er frostið um nætur. En samt ert þú dýrðleg með drúp- andi brá; og döggina’ á kafrjóðum vanga. Sem lífsgleði’ er æskunnar einasta þrá að fanga. Þó þyrnarnir stingi mig, þér skal ég ná og þá er mér launuð mín ganga. Myrrah. PIPARMÆRIN. Fi amhald frá nr. 1. ’Það hlægir mig samt, að Jóri 'hefnir liryggbrots míns; og p—ó tekur mig sirt til hennar skyidi ég eiga að vara hana við? — Já, ég skal vara hana við. Jón gengtir heimÞiðis í þungum þönkum, og rennir augum yflr hið liðna ár; hann var að vísu Jón, en hvað ein- kennilega ólíkur bví sem hann var þá er liann fyrst hyrjaði kunningsskap sinn við Ólöfn. ’É' má til að skrifa lienni og segja heuni alt, og þannig búa í hagin fyrir konuna mína; hversu góðan og tryggnn vin getur hún ekki fengiö í Ólöfu; ég er viss uin að göfuga hjartanu liennar hlæðir af meðlíðun til hennar, þegar hún veit alt.’ Það er vika i-5ðan ofan skráður at- hnrður skeði. Ólöf var á heimleið af fandi, og var nú ein, en það hafði hún ekki gjört í heilt ár. ’Hvert skyldi jón h ifi farið;’ sagði hún við sjálfa sig, ’og það án þess að kveðja inig. Ég er viss um að hann er ekki eins slæmurog hann var sauður, og ég gleð-t í þeirri vissu, að hann er stórlera breittur til hins hetra. Jæja, fari hann þ.t veh’ Daginn eftir fékk hún tvö hréf; annað var vrr bætium, liitt lengra að, það sá hún á frímerkjunuih; livaðm skyidu þáu annars vera? svo hraut hún þau upp, og las liægt. Charlestown Ont. Iíæra vinkona—, Þ mnig dyrfist ég að ávarpa þig um leiö og ég er að fjarlægj- ast þig, ég get ekki kvatt þig; ret ekki sagt þér augliti til auglitis þ.tð, sem mér liggnr á hjarta, en sem ég lilýt þó að láta þig vita; ég get ekki hjrið þá hngsnn, að einhver annar segi þér það í fjærvern minni. Þú ert svo réttlát, og ströng í kröfum þínuin. En ég veit líka að þú ert göfnglynd O' góð Eins og þn veizt, á ég framtíðar von í W. n. ]. vísa vinnu; ég le.g það undir þinn úr- skmð hvort ég á eða má koma aftur. Ég e" giftur maður; átti sjalfur tæp- iega tvítngnr stúlku mér yngri, kouu lít lsiglda, e i góða. Hún elskaði mig af ölln hlarti. Yið bjuggum saman tvö ár; en svo varð ég leiður á þeim höndum fékk mér erindi til að fara hurtu; henni var það nauðugt, eu lét það þó eftir mér. Þá var ég velefnaður, en það stóðekki, þrí ég sökti mér niður í svall og drykk- juskap. Þegar ég kom heim, varð ég þreyjulaus og varð að fara aftur, hænir hennar gátu ekki haldið mér heima. Ég fékk ást á annari stúlku, og strauk með henni, Yið vorum aðeins húin að vera skamnlastund satnau þegar hún svo yfir gaf mig lika. Ég varð hamslaus, og spanderaði á stuttum tíma öllu sem ég átti, nema því er með lögum tilheyrði konunni minni. Ég var of Stoltur til að snúa heim alslaus, og kom svo hingað. Hér hitti ég gamlan kunningja sem sagði mér frá þér; og ég kynntist þér í þeim einum tilgansi að ná ást þinni, og fé- fletta þig. En þú vaktir minn betri mann. Ogþareð konan mín hefir aid- rei hætt að elska mig; sný ég því aftur eins og hinn yðrandi syndari, til að end- uri.ýja henni heit mín, taka á móti fyr- irgefningu hennar; og farsæla hana eftir megni. Bréfið sem ég sagðí þér frá, þeg- ar þú fyrst lánaðir mér peninga, var frá henni en ekki frá neinni systur. Þú sem hefur verið mér meir en systir, ver- ið mér vinur og verndar engill. Geturðu fyrirgefið mér, og t“kið mig í sátt?’ — Þaunig hljóðaði þá þá þetta bréf. Svo hraut hún hittupp, úr því er þessi kafli: — Þó þú hafir forsmáð ást mína, get ég samt ekki að því gert, að mig tekur 8árt til þín, tekur þnðsárt, að sjá annan eins fant og Jóu spifa með þig. Jón er giftur maður og hugsar aðeins um að ná í peningana þína.------ — — Ólof varð tiugsi. ’Allir erum vér menn, vesalings Ólafur, bann skilur mig ékki; és skal skrifa þeim háðum.’ Og svo settist hún niður og skrifaði tvö hréf, svo stutt, að ekki tók hana meir en tíu mínútnr að rita þru bæði. ’Hafio þiðnokkurntín a heyrt verra? ekki nema það þó. Jón stökk hait frá unnustu sinm alveg þegjandi. Og kom til haka að mánnði iiðnnm giftur ann- ari, og það sem krýnir allan aulahálk, er að hann skyldi fiytja hanaí hús forn- unnudii sinnar. Ja, slíkir menn. Hún hefur vist hrygghrotið hann þegar henni Frnmh. í næ ta númeri.

x

Freyja

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.