Freyja - 01.06.1899, Qupperneq 2

Freyja - 01.06.1899, Qupperneq 2
FliEYJA, JUNI 18'.)0. •> fram að vinna. í bréíi sem Theo- dore Tilton (Bandaríkja kona, nú í París á Frakklandi) ritaði henni segir hún nieðal annars á þessa leið nm þessa síðustu bók hennar: „Þessi fjöruga skemmtilega bdk, er samblandaf innilegri meðaumk- unarfullri Jduttekning og naprasta háði. Persónulega þekki ég allar þær persónur sem penni þinn lofar og lastar, livort heldur það eru löggjafar, þingmenn, ræðumenn, rit- stjórar, ofstækismenn; hinir vísu eða öðruvísi. Hinar styrklvndu konur eða vol-lvndu karlmenn.“ „Einusinni var ég með F. Dougias að skoða myndastytturnar af drottn- ingum Fraltklands í Luxemburgh garðinum, þá sagði liann: ,,.Mun nokkur afþessum tignu konum hafa verið jafningi Elizabeth Cady Btant- on?‘“ „Nci,“ svaraði ög. „F. DougJas var heiminum eins sannur vinur og þú hefur verið syst.rum þínum-konunum.“ Merkustu konur Bandaríkjanna á þessari öld, eru þær Elizabeth Cady Stanton, Susan B. Anthony, Lucv Colman, Mrs. G. Gage og Iíelen 11. Gardener með fi. Starfstími þessarar merkilegu konu er þegar á enda, og honum hefur verið vel vai ið. Ekkert getur verið indælla en að sjá hennar hæru- krýnda liöfuð baða sig í kvöldsólar- geislum slíkrar æfi. J'að rætast á Jienni þessi hennar eigin orð: „Sá maður er farsæll sem sjálfur óttast enga útskúfun, en helgar líf sitt í annara þiónustu, til að lina og bæta mannanna böl.“ Megi það verða sem lengst þang- að til ætisól þessarar starfsömu konu sígur í æginn. Og megi hennar síð- ustu orð verða hin sömu og starf- systur hennar Harrigt Martineau: „lleimurinn eins og hann er, dimm- ir meira og meira fyrir augum mín- uni. 1 n heimurinn eins og hann mun verða, birtir meira og meiia dag frá degi.“ T. B. W. (Free Thought. Magazine.) HELLN H. GARDENER. Kona þessi er enn á æsku skeiði, og þó liggur eftir hana svo mikií' verk, að margur myndi kalla það gott dagsverk heillar langrar æfi. En þótt lífsreynzla hennar sé nokk- uð frábrugðin E. C. Stantons að því leyti sem hún er mikið yngri; þá hafa kringumstæður hennar, upp- eldi, menntun og umgengni með valinkunnu fólki þegar í æsku, haft þau áhrif á sálarlíf hennar og starf- semi, að tenda því að miklu leyti í sömu átt. Vér Islend'ngar þekkjum þenna efnilega höfund að nokku leyti af sögunni „Er þetta sonur yðar herra?“ sem lir. Jón 0- lafsson þýddi í Heimskringlu fyrir nokkrtim árum síðan. Þegar Mon- cur D. Conway las þessa sögu sagði liann: „Einum nýjum hugsandi rit- höfundi hefur verið lileypt inn í heiminn.“ Og hann reyndist sann- spár, því árlega hafa komið út nýjar sögur, eða ritlingar og fyrirlestrar eftir þenna ágæta liöfund, auk þess sem liún ritar mánaðarlega í incrki- legustu tímarit og blíið þessara tíma. Önnur saga eftir mrs. Gardener „Hvers dóttir er hún herra“ er án efa ein af merkustu sögum seinni tima. Svo biturlega og skarplega eru þar dregnir fram gallar eða öllu heldur syndir og sljóskygni þeirra stjórnmálagarpa, sem lögleiddu vændiskvennaliúsin í landi frclsisins og mannkærleikans. I ríki ritfrelsisins sem setur inn ritstjóra sína fyrir að rita um eðli ogbyggingu mannsins í blöðumsín- um. Þó hún liefði aldrei ritað neitt annað myndi það eitt nægilegt til að gjöra nafn liennar ódauðlegt. Ymsuin þeim sem ei þora að heyra sonnleikann, né að sjá hinar siðferð- ■islegu svivirðingar, sem hvað mest þróast meða.l hins rika og háttstand- andi fólks afhjúpaðar, kann að þyk- ja þesiar sögur grófar. En hvi skyldi kallast grófc fyrir áhorfendurna að segja frá því sem drottnar og' óska- liörn heimsins framkvæma? Helen H. Gardener var alin upp af góðum foreldrum, sem hæðivoru vel efnuð virt og elskuð af öllum; hehftili þeirra var því eitt mcðal liinna liamingjusömustu, og æska liennar friðsöin og bjöi't. Mennta- lindirnar stóðu henni opnar, og liún bergði af þeim meðan æfisól hennar var enn þá í austri. Hjónaband hennar er fyllilega far- sæJt. Mr. Gardener er liámenntaður og góður maður, og samvinna þeirra báðum Ijúf og eðlileg. Hinar siðferð- islegu syndir eiga þar ekki heima. Af hástóii hamingjunnar, frá sinni jarðnesku paradís horfir hún út yfir heiminn, yfir stríð mannanna, yfir eymdina og rangindin, soi'gina og syndina, og sá glöggt hvernig fyrirkomulagið ætti að vera og gæti verið, svo allir væru farsælir. Og í sögum í'itum og ræðum, sýnir hún eins skarplega, m.áske skaip- legar en nokkur annar rithöfundur livernig megi og eigi að bæta úr mannanna böli- Mrs. Gardener er frjálslynd í trú- arskoðunum eins og hún er í öllu öðru, eins og sína fyrirlestrar henn- ar „Menn konur og guðir“ sem ganga í svipaða átt og Kvenn biblía E. C. Stantons. Fyrirlestrar þessir liafa verir prentaðir 12 sinnum, og má af því marka útbreiðslu .þeirra. Ennfremur liefur hún ritað eftir- fylgjandi sögur. „A thaughtless yes,“ „Pushed by unseen hands“ „Sex in brain“ með fi. sem allt eru skáldsögur. Það inerki- legasta er, að ekkert liggur eftir þessa konu fremur cn E. C. Stanton sem ekki þykir afl)ragð frá bók- menntalegu sjónarmiði. Uin liana segir einnaf Bandaríkjanna merk- ustu rithöfundam. „H. II. Gardener er ein af þeim sem ekki lætur lit eða tapar sér. Skoðanir hennar eru glöggar, rit hennar fri við persónulegheit og þröngsýni. Það sem hún ritar, er sannfæring hennar sterk, óbifanleg og einlæg. Frásagnir hennar eru meistaralega dregnar út úr daglega lífinu og fara því aldrei út fyrireðli- leg takmörk, svo jafnvel andstæð- ingar hennar virða og viðurkenna verk hennar. Prestarnir taka þaðan texta sína, og bjóða henni kyrkjur sinar til að fiytja í ræður og fyrir- lestra.“ Mrs. Gai’denei’ er ein afþeim kon- um sem nú og um mörg undan-

x

Freyja

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.