Freyja - 01.07.1900, Síða 5
FREYJA
109
t t
| GDm I^rager. |
vi 4« ►{+ *|* ý{« c{«»|< >{« *$* 4-* 4* 4’* 4* 4* 44 4* 4* 4* 4* 4'< 4-* 4*444*4*4* **
TÓIIANNES SÍ’EPHANUS PAQL-
^ US KRUGER forseti Suður-Afriku
lýðveldisins — Transvaal, vanalega
kallaður Oom Kruger, er nokkurs
konar lifandi þjóðsaga. Til þess að
finna jafningja hans, verður maður
að leita aftur í liðnar aldir alla leið
til Gyðinga. Saga lians er „biblfa,*1
og hann sjálfur annar Móses. Ilans
eigin þjóð lítur á liann með trúar-
legri undirgefni, en Útlendingar
með hjátrúarfullum ótta og hatri.
Hvern enda sem þetta yfirstandandi
stríð kann að hafa, þá er það vfst, að
lvndis einkunnir Krugers og trölls-
legur mikilleiki mun svífa yfirsög-
unnar reyk og stríðsins hryðjuverk-
um eins og Gibraltar, eða Drakens-
berg Búanna.
Forfeður Krugers fluttust til Suð-
ur-Afríku fyrir nálægt þremur
mannsöldrum, þeir voru þýzkir að
ætt. Sagan segir að faðir Krugers
liafl skotið fyrsta skotið á brezka
herdeild undir forustu sir Harry
Smith við Boomplatz, fyrir 50 árum
sfðan. Lengra telur Kruger sjálfur
ekki ætt sína. Hann segir sér nægi
að vita, að foreldrar sínir hafi verið
ráðvant og heiðarlegt fólk.
í æsku varði hann mestum tíma
sínum á veiðum úti, og fékk þá það
orð á sig, sem síðan hefur við hann
loðað, að hann væri mestur íþrótta-
maður þjóðar sinnar, bezt skytta,
frástur á fæti o. s. frv. Það er sagt
að á yngri árum sínum hafi hann
skotið hafur í 900 álna fjarlægð, og
þó ríðandi á hraðri ferð. Einusinni
þá er hann var á veiðum við annan
mann, sáu þeir hafur í á að gizka
1200 álna fjarska, þannig að haus-
inn aðeins bar við loft. Kruger bjó
sig til að skjóta, en fölagi hans
bauðst til að veðja allmikilli upphæð
um að hanni hitt ekki. Kruger
muldraði ólundarlega samþykki sitt
og skaut. Samstundis fóll dýrið og
var dautt, þegar þeir kornu þangað
sem það lá.
Á einum veiðitúrnum vildi það
slystil, að byssuhlaupið á byssu
Krugers rifnaði og tók umleið stykki
úr þumalfingrinum, Kruger gaf sig
ekki að því fyr en skemmd var
komin í sárið, sýndi hann það þá
lækni. Leizt lækninum ekki á sárið
og kvaðst verða að taka höndina af.
Það vildi Kruger ekki, tók hann þá
sjálfur fremstu kjúkuna af fingrinum
með vasahníf sfnum. Varð hannþess
þá brátt var að skemmdin var kom-
in lengra, tók hann þá næstu kjúku
á sama lrátt, og það dugði.
f æsku lék Kruger sér að því að
standa á höfði og steypa sér koll-
hnís á hesti á hlaupum. Hvorki í
þessum né öðrum íþróttum stóð ná-
granna þjóðin — Kaffiramir honum