Freyja - 01.07.1900, Side 17

Freyja - 01.07.1900, Side 17
FREYJA 121 2, )Éll^ Barnakró. DRENGURINN Olí FROSEURINN Börnin mín góð: Engin sæla er blessunarríkari en sú, seni sprettur af meðvitundinni um að gleðja og farsæla aðra. Hversu miklu minna af sorg og gremju, liatri og eymd væri ekki í heiminum væru allir búnir að læra þetta eina boðorð: „Það sem þér viljið að inennirnir gjöri yður, það eigið þér líka þeiin að gjöra.“ Læra það, ekki semaðra þulu, heldur læra það til að láta stjórnast af því. Vér þurfum öll að læra það; Sérstaklega þér, börnin mín. Því það á að stimpla viðskifta- lif yðar í öllum hlutum stórum og smáum. Því þér, sem í dag leikið barnaleiki yðar, takið innan skamms við tafiinu af hinum eldri. Hinu mikla tafii, þar sem tefit er um líf og réttiudi heilla þjóða, ekki síð- ur en einstaklingauna. Og þá munu áhrif yðar í því,bera keim af breytn- inni hvort við annað meðan þér er- uð lítil. 0g ekki einasta það, lieldur meðferð yðar á þeim skepnum og kvikindum sem eru á yðar valdi. Því þótt þær ekki gráti eða biðji sér vægðar, finna þær til engu að síður. og það er eins rangt að fara illa með þær fyrir því. Sagan sem ég ætla að segja yð- ur, er ofur stutt, en hún hefur sína sérstöku þýðingu. Ég var á gangi seint um kvöld. álengdar sá ég hóp af drengjum, er stóðu þótt saman, eins og þeir væru að skoða eitthvað. Þegar ég kom nær sá ég að einn var að gráta, hann hafði dregið sig út úr hópnum. i,Hvað gengur að þér drengur minn?“ spurði ög. „0, ég kenni svo í brjóst um hann. Stóru augun hans báðu mig um hjálp en ég gat ekkert, þeir vildu ekki sleppa honum,“ sagði drengurinn og grét sáran. „Um hvern ertu að tala?“ spurði ég- , „0! þeir eru mcð hann. Þeir cru að reita hann í sundur, litla frosk- inn minn,“ hljóðaði hann. Eg flýtti mör þangað sein drcng- irnir stóðu, og sá að þeir voru með lifandi frosk og voru að slíta liann í sundur lið fyrir lið. Hendurnar voru af í olnbogabótunum og fæturnir í hnjáliðunum (því limir frosksinseru líkir útiimum mannsins]. Svohéklu tveir á lionum, sinn í hvort læri og ætluðu að rífa hann að endilöngu. Þeir flýttu sér ekkert að þvi, en smá teygðu á. Ég kom rétt í tíma til að hindra það, og tók vesalinginn af þeim, svo að hann mættí þó deyja í friði, því hann var of langt leiddur til þess að hægt væri að ííjálpa hon- um ft annan hátt. Svo rívndi ég að sýna þessum hugsunarlausu ung- lingum hvað illt verk þeir hefðu unnið, og hafði ]pf'j ánægju að sjá þá gráta beiskunv yðrunartárum. Litli góði drengurinn tók við ves- alings frosknunf og strauk skorpna harða bakið hans og horfði grátandi í augun hans. Og það var eins og

x

Freyja

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.