Freyja - 01.07.1900, Qupperneq 8

Freyja - 01.07.1900, Qupperneq 8
112 FREYJA íbúðarhús foi'setans er snoturt lág- liýsi i höfuðborg ríkisins Pretórfa. Sagt erað fjáður Austurríkis kaup- maður haíl gefið honum það í þókn- unarskyni fyrir einhver hlunnindi sem forsetinn hafi voitt honum. II ús- ið stendur í litlu dalverpi, umgirt skógi á alla vegu. Þar er afar heitt á sumrum. Meðfram strœtinu sem húsið stendur við rennur lækur og meðtram honum er blómskrúð og lágvaxinn blómlegur runna viður. Á friðar tímum aka bændur álöt- um uxum eftir þessu strœti. Stund- um þjóta fram hjá rfðandi herdeildir og forsetinn sjálfur kevrir 1 léttri kerru innanum allt ruslið og lvftir hattinum til þeirra sem nærri standa, og er þá ýmist hrópað: „Lang leve de president,“ (lengi lifi forsetinnj eða „Góðan daging Oom,“ séu það per- sónulegir vinir hans. I réttarsalnum í Pretoria standa þessi einknnnaroi'ð „Eendraagt maakt magt,“ (Samtök ervajd). Sem dæmi upp á dómgreind og spaugsemi Krugers eru eftirfylgj- andi sögur. Bræður tveir erfðu landeign mikla og vildu skifta, en af því hvorugur trúði öðrum, báðu þeir forsetanu að ráða fram úr vandræðum þeirra. Á- kvað hann að eldri bróðirinn skyldi skifta, en sá yngri ganga í valið. Einhverju sinni lieimsóttu nokkr- ir búa bændur liann, þeir voru langt að. Forsetinn sýndi þeim stjórnar- bygginguna. f einu herberginu sem þeir fóru í gegnum, logaði rafsegul ljós, bauð hann þeim að slökkva það. Þeir blésu þá á ljósi ð, en gátu ekki slökkt. Blés Kruger þá á ljósið ogdó það samstundis. Furðaði bændur það itijög, þeir höfðu aldrei séð þesskon- ar ljós, og sáu ekki aðhann studdi á spennifjöður sem slökktiþað. Þegar Gyðingar lukuvið guðshús sitt í Pretoría. buðu þeir forsetanum að vera við vígslu þess. Þá hann boð- ið, klæddisttignarskrúða sínum.sett- ist á miðjann ræðupallinn og hélt svo ræðu á hollenzku og flutti langa og gagnorða bæn á eftir. A'omust Gyð- inar seinna að því að hún var fl utt í nafni föðurs og sonar. „Þegar ég síðast heimsótti Krug- er,“ segir F. W. Koberts Bandarfkja konsúll íCapeTown „sat hann á ráð- stefnu með nokkrum þingmönnum til að athuga bænarskrá útlendinga um að létta afþeim dynamito skatt- inum. Sitt livoru megin við dyrnar voru ljón höggin úr steini, sem B. Parncto hafði geflð honum. Eg varð að bíða nokkuð lengi og þá átti hann von ámör. Þegar ég var búinn að ljúka erindum mínum lét ég f ljósi þá von mfna, að hann heiðraði Bandarfkin með því að sæk- ja þau heim innan skamms. Svarið var sérkennilegt og lionum líkt: „Eg lief æfinlega áfitið Bandaríkin vinveitt Transvaal. Mér finnst ein hver sameiginlegleiki tengja þessitvö ríki vináttu bandi, og ég lieiðra þessa miklu þjóð fyrir handan hafið. En mör auðnast aldrei að sjá hana, því bæði gjörist ég nú gamall, og svo verð ég að vakta Ljónið.“ „Ljónið er hægfarasem stendur,“ svaraði ég. „Já, það er f sauðargæru. .En klærnar standa út undan gærunni, ég verð að vakta þær.“ Sagan sýnir að hann hefur verið trúr varðmaður. (Fraxk LesuesMagazxne )

x

Freyja

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.