Freyja - 01.08.1900, Side 1

Freyja - 01.08.1900, Side 1
 VOL. 3. SELKIRK, AUGUST 1900. NR 7. Lœkurinn. [1883] í nótt gegnum svefninn égsuðuna heyrði í svellandi smálæk i brattskóga gili, í gœr hann svo stiltur og straumlítill seyrði, en stórdj >t nu er hann íueð fo33 ogmeð hyli. Hann svæfði mig áður meðsætróma niðnum, nú svifti’ 'ann mig blundi með strauma kliðnum. Mig ldæði’ ögsem fljótast, mig fýsir að sjá liann, minn fornvinur gamall og nágranni er hann, hann læddist svo feiminn utn farveg sinn l&gan, en fiæðir nú langt upp í gilsbakkann þverann. og hryður sér slóð fram á sléttuna lága og slakkana málar hann silfurgljáa. Hann hækkar, sem vilji hann fjallskarðið fylla og fauskunum rótgrónu treystist að varpa. Þcir kveða hans áform, að eyða og spilla og ólgandi herði því röddina skarpa. Hann brunar úr stíflum með hlakkandi hljóðin, og hæðirnar titra við stoltu ijóðin. Þeir kalla það uppþot af heiinsku og liroka, og hæða’ ’ann — því smár var’ann kallaður forðurn, en óttast hann kunni þó einhverju’ að þoka sein óhaggað lægi, ef sæti’ ’ann í skorðum Það kvein, eru hrynur hins hrörnaða, lúna, það hróp, eru brestir hins ónýtta’ og fúna.

x

Freyja

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.