Freyja - 01.08.1900, Page 2

Freyja - 01.08.1900, Page 2
FREYJA En lækur, ég skil þig, og veit hverju veldur að vorhlákan snart þig, því óx þú svo mikið; í gær leysti snjóa úr hliðnm — og heldur varð hlýrra og rauðara sólgeisla blikið, og fornmælin segja það biltingar boða, ef' hjartviðris sól skín mcð dreirgum roða. 0g ísinn og fönnin löt fjötrana slakna, og frjálslegri svip báru dalir og hólar, og Suðri dróg andann, sem væri’ ’ann að vakna, og vindbólstrar steyptu’ ft sig gullhjálmi sólar; um veðranna heima braust uppreistar andi, sein eldrauðan fána á vestrið þandi. bað hreif þig og lækur, þör leiddist að sitra i lágdeyðu mókinu’, í gleymskunnar i:æði; þín straumharpan litla fór tíðara’ að titra, og töluvert snjallar þú fluttir þín kvæði; þinn söngur varð hljómmeiri, hækkandi fór hann unz hafðir þú kveðið sjálfan þig stórann. Og þú varzt á svipstundu svelgjandi hylur, og svo varð þinn straumur svc gnýjandi þungur; þú hátt upp um titrandi bergsnasir bylur og byltir við steinum og færir til klungur, svo steypist þú niður með knýjandi krafti, í 7ívitfreyddum hrönnum úr gilsins kjafti. En hvað er það helzt sem þú herjandi eyðir? Þú hryndirburt stífium af fauskum oglimi, úr gilinu dauðann og rotnun þú reiðir, og rykfallið gróðurlíf skolarðu brimi, og þungi þinn eykst, þegar eitthvað vill hamla að út takamegirðu ruslið ið gamla. Ef spjöll sjást á lit, er það leirinn og forin sem lá niðri’ 1 gilinu, — tær er þín alda, en væri’ ekki burt þvegið sorpið og soriun þá sprytti ekki blóm upp úr hroðanum kalda. I sumar það skal ég með söngum þér þakka, er sit ég á þínum lilju-bakka.

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.