Freyja - 01.08.1900, Side 3

Freyja - 01.08.1900, Side 3
FREYJA 127 3T Og þegar nð fórstu sem lengst þinnar leiðar, og iægðirnar gerðir að farvegum breiðum, þá barstu út akarn um lirjóstur og heiðar, sem hefur nú orðið að laufguðum meiðum; um bersvæði þúsund í þúsundir ára lét þúsundum frækorna sáð þín bára. Svo streym þú sem ákafast, ágætt er verkið, og áður en varir svo rennur þú liægra, þó enn sé íi lofti ið eldrauða merkið það ógleggra sézt og það blaktir nú lægra. Þér hlakkandi fylgir minn hugurinn ungi, því hjarta mitt fyllir líkur þungi. Stkphan G. Stephansson. FJELAGSLIFIÐ A CUBA eftir iíARY E. FRANCIS. Kúyun e.r hlutskifti þeirra kvenna, sem tilhexjra aðalxstéttinni á Cuba. Von þeirra um frelsi undir hinu nýja fjrirkomularji. Þóað karlmennirnir á Cuba séu, fyrir drengilega hjálp Bandaríkja- manna, leystir undan ánauðaroki Spánar, þá eru konurnar þarennþá þrælar vanans og þjóðfélagsfyrir- komulagsins sem sú stjórn myndaði, og sem daglega verður óbærilegri við samanburðinn á kjörum þeirra og ameríkanskra kvenna sem búa í Havana. Aðalsstéttin á Cuba heldur í öllu fast við reglur Spánverja bæði f járhagslega og félagslega. Fáir Am- eríkanar hafa enn sem komið er náð inngöngu í heimilislíf þeirra, en þó eru nokkrar af stórættum þess- um farnar að taka upp siðvenjur Bandaríkjanna, og eru áhrif þeirra að endurskapa félagslífið f Havana, en búast má við að það taki Iangan tíma. E'ram að þessum tímaskiftist fólk- ið á Cuba einungis í tvo flokka, n.l. aðal og alþýðu. Nú er stór millibils- stétt að myndast. Enska er að ryðja sér til rúms og ameríkönsk blöð berast þangað í stór hópum. Óttinn við almennings álitið ef brotið er í bága við gamlar siðvenjur.er hið eina

x

Freyja

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.