Freyja - 01.08.1900, Blaðsíða 5

Freyja - 01.08.1900, Blaðsíða 5
FREYJA ut\“ sagði einn áf hinum fornu höfð- ingjaættum. Fyrir Tíu ára striðið, v.a.r góðæri mikið íi Culia. Græddu. landeigcnd- ur þá offj&r á sykurrækt sinni, sem þá var aðal verzlunarvara eýjabúa, enda lifðu þeir þá í prakt og vel- lystingum. Siðitr voru akfæri þeirra seid til Parísar meðan striðið stóð vf- ir, og undruðust 'Parísarbúar skraut þeirra, því .málm skraut. og skiídir allir voru úr hreinu gulli og silfri, en ekki gull og siífur þvegið eins og ríka fólkið i heimsfrægu París lét sór nægja. 1 • ■ • .% 1 • t PRAKT. AÐALSINS Á CUBA. Húsbúnaður aðáísins á'Guba fyrir Tiu árá stríðið, var ákaficga Prakt- ugur. Húsbúnaðurinn í stáz-stofun- uni kostaði SHO.CKX).' Listamenn frá Parí's og steinhöggvarar frá Italiu voru fengnir til áð níála þær og prýða, og þegar því’ vár lokið. létu þeir eftir sig sýnisliorn ;tf ihestu og líeztú Hstaverkúm heímsins'. Máluð veggtjöíd og dýrmætir hús- inunir eins og þeir 'er skreyta' halíir konúngaiina skreýttu þessa konung- légú sali.Senor Alánifa ferðaðist með heila sveit af ríðándi'og gangandi skrautbúnum þjóiiuin, v'ágnhr hest- ar og aktýgi háus' var stfizlegt eins og ríkilátustu konunga.og heimkomu lians fögnuðu sveitiraf auðmjúkum þjónum. Kona liahsog dætur klædd- ust pelli og skreyttust dýrustu gim- steinum.Æfi þeirra var eihn óslitinn gleðidraumur þar sem sérhverriósk var fullnægt. Hið praktuga heimili hans var aðsetursstaður auðlégðar og fegurðar, sem aðrar stórættir eyj- i2y arinnar viðurkenndu og lutu sem sjálfsagðri og sjálfkjörinni fyrir- mvnd félagslífsins. Hinar stæztu ættir í Havana voru þessar! Herreras, Alfonsos, Aldam- as, Cespedes, De Leons, Castillos, Aiontalvos, Jorrins, De Zayas o. fl. Nú er það liorfin dýrð, og mörg hin yndislegustu heimili liggja í eyði. KOXUNAR Á CUBA OG LYNDISEINKUNNIR ÞEIRRA. * ♦' Konúr aðaisættanna á Cuba eru kvchiniegar og höfðinglegar, þröng- 'sýnar og drembnar. Þessir eiginleik- ar eru arfgengir orðnir. En þrátt fyrir það; hafa þær eins konar göfgi sem kémur fram f öliu dagfari' þeirra . og gjörir þær aðlaðandi. Senora 'Záyas var-iiin fyrsta konaíHavana senV' liafði siðferðisþrek til að láta sjá sig aka eina út í kerru sinni um hádag. Og mikill var ysinn, hljóð- Skfalið og fyrirlitningin sem það on- sökaðr. Hofði einhver önnur kona, sem stóð lægra í mannvirðinga stig- anum, dirfst að brjóta svo í bága við vanann og almenningsálitið.þá hefði hún sánnarlega enga uppreisnarvon átt. En á þessum biltingartítnum er sífk kona óútsegjanlega mikils virði þvf hún stendur eins og björt leiðar- stjarna milli hins hrvnjandi gamla og hins nýta og ónýta nýja, og sam- lagar og týnir í eina heild hið nýt- asta og bezta úr hvorutveggja. Fyrir Tíu ára stríðið var ekki op- inber fjandskapur milli Spánverja og Cuba að því er félagslífið snerti. Hinir fyrri voru allir ríkir cg marg- ir af þeiin síðari höfðu svo grætt fé, að þeir gátu vel keppt við drottna

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.