Freyja - 01.08.1900, Side 8

Freyja - 01.08.1900, Side 8
ITJ ■ ’ ' FREYJA sálar-atgjöi'fi þeirra rýrnaðsvo,kð ,n6 eru þær ánægðar með áð sitja og rugga sör frá morgni til kvölds, fara á leikliús og danssainkotnur,og met- ast um hól karlmannaTina. Það sem þær lesa, eru eldgamlar ásta og undra sögur. . • ASTANDIÐ. r • • • t ' 1 Kotia nokkur sem er diáitor í heiinspeki frá há'skólanuin'{Etáv&na, kénnir í skóla sín'um lándafríéði er segir að Alaska sé rússnesk Amér- ika. Á sama skóla sá atneríköns st.úlka, að Waterloo var látinri kenna líkamsætingar.' riessi-doctor segir, að „Bloomers“séu ókvennlegur búning- ur, en kvennbolir ómissandi. Af þessu leiðið, að bolirnir 'erriú hafðir þrengri eri nokkru .sinni fyr. í bóka 'búðunuimvoru bækur svo audstyggilegs eðlis að Bandaríkja stjórnin varð að sópa þeini burt þeg-- ar hún tók við völdum í Havana. En það vjtr til hópur. af karimönnuni, sém eingöngu las þösskonar bók- menntir. Enda voru það einmitt þe.ss- ir merin sein ofsóttu kveníifólk.á göt- um úti, revndu að gjöra heiðarlegaf: koriur tortryggilegar éf þær diríð- ust að brjóta í bága við kreddur- vanans 'og skoðuðu kvennfólk yfir, höfúð langt fyrir-neðan karlmenn- ina. Allt slíkt er skaðlega hnekkjandi; fyrir framfarirnar. En þessir nienn fylla knæpur og alla kima, sem sið- lausir karlar, undir gerfi siðfágmir arinnar, vanalega sækja. Aftur er til annar hópnr af mönn- um, sem sjálfir hafa liaft meira tæki- færi, séð fleira og fengið sannari menntun, sem fegnir vilja veita unn- , ustum sfnum, systrum og mæðrum sömu réttindi og kónur hafa í Banda- ríkjunum, og gjöra sitt ýtrasta til að því verði framgengt. Á Guba eru framfarirnar fljótar að ryðja sér til rúms, Góðir skólar erii komnir áfót, og litlu CubastúlkT urriar fara daglega á reiðhjólum. Fölkið hefur siðu ogsjálfstæði amer- íkanskra kvenna daglega fyrjraug- ununi, og ekkert stendur því í végi að táka það upp, nema óttinn við vanann. En einníg hann, veikist díiglega. Óg þær konur sem. nú vona og óska,.munu innan skamms voga og framkvæma. AF STAÐ.TIL IvLONDYKE. Heitt ég kalla, liimnadrottinn , hjálpsemd þína á, allur krafturer þér sprottinn einverðungu frá. Ef þú styrkir sterki herra, stríðið Iétt ég tek, yþá skal áld'rei, aldrei þverra andlégt táp né þrek. Ef þú gefur, heilsu, herra, • hverja sigra’ eg þraut; . ef; þú, lætur óhapp þverra iðgrsen liggur braut. Mildur hefra Vfsdóms, vægðu veikleik, skammri sýn, slýsuin öllum burtu bægðri, bléssa störfin mín. Dragðu magn úr mótgangsöidu, málin greiddu vönd, lejddu mig í Klondyke köldu kærri foðurhönd. Gerður.

x

Freyja

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.