Freyja - 01.08.1900, Page 9
FREYJA
133
'í KARMEL NJOSNARI.
EFTIR
CYLVANUS COBB.
[Framhald.
,,Þá meinar þenna Karmel?“ ,, Já, við hðfum tekið hann.“ „Og er
hann þá hörna?“ „Já, viðdyrnar.“ Agætt! Og þú minndrenglyndi vin-
ur skalt verða lieutenant fyrir vikið.“ „Þú manst þá eftir Goldby, því
hann var með mér.“ „Hann skal hafa þína stöðu. En heldurðu að Clöru
þyki vænt uin þennann bröður sinn?‘‘ „Þau tilbiðja hvort annað.“
„Gott. Þá skal ég hafa gagn af piltinuin,“ sagði Lyndarm með djöfullegu
brosi. „Þú getur farið með fangana til varðmannsins, og sagt lionum að
þeir tilheyri mör,“ bætti liaun við. „En stúlkuna?" Til Nancey Keed.“
Herforinginn gjörði sem fyrir hann var lagt, en Lyndarm gekk um
gólf og tautaði fyrir munni sér:
„Þetta hefur svei mör farið bærilega. Nú hef ég þó hald á henni. Eg
læt hana kaupa að mér líf bróður síns fyrir góð atlot. Með það settist
bann niður og hringdi eftir ráðskonunni. ilún var kona liðlega mið-
aldra, há og óliðlega vaxin, með augu nákvæmlega lík ketti, og sýndist
æfinlega horfa á tvo vegu. Þegar hún kom inn sagði hann:
„Jæja madama góð, þá er ungfrúin komin aftur.“ „Já, og hefur lít-
ið farið fram. Eg býst ekki við að hún leggi upp aftur.“ „Svo þú held-
ur það. En þá þekkir þú hana ekki vel, Ilún færi þó fjöllin yrðu himin
há, og þú mátt gæta hennar vel, því peningana færðu ekki fyr en hún
er mín með sál og líkama.“ „Eg skal passa hana vel. En þú ætlar þóað
eiga hana?“ „Já, með vinstri hendinni.“ „Hvað áttu við?“ „Eg á við
að bindast henni ekki fastaren svo, að éggeti leyst það band án lag-
anna aðstoðar, þegar ég vil. Skilurðu nú?“ „Já herra.“ „Hresstu hana
þá upp, því ög ætla að finna hana í kvöld.“ „Hún hefur skorið sig á
skaranum." „Einmitt, og þykir ekkert vænt um að vera komin aftur.“
,,Ekki ^eit ég það. En hún er svo eyðilögð út af bróður sínum, að mér
lá við að vorkenna henni, og fullvissaði hana um að þú mundir vernda
þann.“ „Það var rétt. Segðu henni að honurn s^óhætt einslengi oghún
sé kyr,“ „Eg skal gjöra það.“ „Láttu hana bafa allt sem hún þarf,“