Freyja - 01.08.1900, Síða 11

Freyja - 01.08.1900, Síða 11
FREYJA 135 uleg’iiy1 sagði maður sem sat við bcrðið og leit út fvrir að vera skrifari „Þessi hefur tæplega aldur til að liafa gjört mikið fyrir sér.“ „Þeir þurfa ekki hian aldur þessir uppreistar hundar. Þör munið eftir Dunkirk, skipinu sem átti að fiytja oss nauðsynjar?'1 „JA, og það ætti að vera komið.“ „Það er líka komið, og með öllu tilheyrandi t hend- ur Washingtons.“ „Hvað!“ sagði Iíove og stökk upp. „Það er sem ög segi, og þessi ungi maður hefur tekið það.“ „Dauði og hel.... Er þettn satt?“ sagði Hove og snöri sér að Robert.“ „Já.“ „Og hvaða rétt hafðir þú til þess?“ „Þann guðlega rétt, sem hver maður hefur til að vernda sitt.“ „Vér viljum ekki heyra þínar landráða prédikanir.“ „Svo vil.jum við ekki heyra neinar þorpara spurningar.“ IJove varð svartur af liræði en stilti sig þó, og svaraði nokkurnvegin rólega: „Þú skalt bráðum fá að sjá mismuninn á því að vera þegnhollur eða landráðamaður. Eða í hvers umboði sigldir þú?“ „Sama og aðrir. En skipið tók ég upp á eig- in spítur, ef þú vilt vita það.“ „Svo þú hafðir ekki umboð þingsins til þess?“ „Ekki skrifiegt. En ég bafði það umboð sem hægt var að fá þeg- ar ég fór, og bænir allra sannra föðurlandsvina. Svoégálít mig hafa haft eins mikinn rétt til þess sein ég gjörði, eins og yðar eigin sjóliðs- foringjar hafa.“ „A, svo þú lægir seglin, og ætlar að biðja griða, “sagði Hove háðslega. „Nei, alls ekki. En ég heimta sömu réttindi og aðrir stríðs fangar hafa.“ „Sjóræningi hefur engin röttindi. Þú liefur engin skrifleg skýrteini.“ „Eg hef skriffeg skýrteini fyrir því að égsé kafteinn í sjóher þjóðveldissinna.” „Það stoðar þig ekk’. Á hverju sigldir þú?“ „Skútu, við 22. mann. Þör getið valla heimtað að jafn lítið skip hefði umboð tii að taka tvöfalt stærra skip með tvöfalt fieiri mönnum.“ Hove skildi sneiðina, roðnaði og sagði: „Eg skil, en ekki þarftu að vonasteft- ir að lögin verði teygö þör i vil. En þú ert alþekktur njósnari," bætti hann við, og snöri sér að Karmel. „Þú mátt kalla mig hvað sem þér sýnist, meðan þú ekki kallar mig þý Breta konungs“ svaraði Karmel rólega. „Svo heiðarlegt nafn gefum gefum vér þér aldrei,“svaraði Hove háðslega. „Auðvitað, heiður hvers séTt bezt af stöðunni sem hann stendur í. Sauðaþjófurinn er stoltur af stöðu sinni, og fyrirlítur iiöðulinn sem á að hengja hann.“ „Þú kannt að vera ósvífinn.“ „Eg kann að fyrirlíta harðstjórann, hata þræl hans, og aumkva þá sem þeir hafa fyrir narra.“ „Svo, slíkar tilfinningar eru víst fremur óskemmtilegar." „Ekki eins óskemmtilegt eins og að beygja sig undir vilja harðstjórans.“ „Þá skulum við losa þig við hvorttveggja. Þú kannast við að þú sért njósnari?“ ,,Nei, Eghefaldrci komið í her- búðir Breta til að njósna. En ég hef komið á leynistöðvar föðurlands svikaranna, og opinberað hrekkjabrögð þeirra." ,,Þú komst í herbúðir Breta í Trenton?” „Ekki sem njósnari.” „Þó komstu þangað?“ „Já,“ „0g til Princetown?“ „Já.“ „Og varst nærri búinn að taka Cornwallis?"

x

Freyja

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.