Freyja - 01.08.1900, Qupperneq 13

Freyja - 01.08.1900, Qupperneq 13
FREYJA 137 fyrir drottinspvik við hans hátign.konung’ vorn, svo að þau ckki spiltu börnum hans.., ,,Agætt.“ „Vitanlega. En áhrif þeirranáðu til mtn á mjög ógeðfeldan hátt.“ ,,Hvernig?“ „Dóttir mín Rosalia varð ástfangin í þessum Robert, og hann elskar hana. En Richard á son sem Elroy heitir. Máske þú halir söð hann.“ ,,Já, laglegur piltur.“ „Rétt. Hann vill líka eiga Rosalíu; en hún verðu ófáanleg til þess, meðan Robert lif- ir.“ „Ég skil. Richard Pemberton er föðurliróðir Roberts.“ „liött, og El- roy frændi hans. Elroy er trúr konungssinni og beiðarlegur maður, og það er mtn hjartans ósk að hann fái dóttur mfna.“ „Ekkert er auðveld- ara. Uppreistarmaðurinn deyr innan þriggja daga.“ ,,Er það þá vtst?“ „Áreiðanlegt." „En hinn?“ „Þeir verða báðir hengdir." „Með hverju hefur Robert áunnið sðr dauðadóm?-' „Sjórini, hann hefur tekið eitt af vorurn beztu skipum, án þess að hafa skriflegt umboð frá stjórn sinni.“ „Svo hann verður þá hengdur.“ „Áreiðanlega." „Þakka yður fyrir. Þðr látið mig vita þegar þeir verða hengdir.“ „Já, yður langar til að sjá þá hanga.“ „Nei, ekki það. Ég vil aðeins vita að þeir liafi hangið, því um það get ég ekki verið viss, nema ég sjái það sjálfur.“ Svo gen. Ilove lofaði að láta hann sjá þá hanga. V. KAPITULI. Bak við yrímuna. Þetta sama kvöld fór col. Lyndarm að finna gen. Hove, og skildi við blöð sín og bréf á borðinu. Litlu seinna kom Clara Pemberton inn, litaðist um, og er hún var viss um að enginn væri inni, gekk hún að borðinu, en sá ekki það sem hún leitaði að. Leitaði hún þá j kofmóðu, en það fór á sömu leið. Loks sá hún þar lítinn kassa, opnaði hann og tók upp samanbundinn bréfa pakka, tók úr honum eitt bréf, stakk þvt í barm sinn, en pakkanum aftur í kassann, og fór svo eins hljóðlaust og hún kom. Clara var föl og þrevtuleg, var það bæði eftir hrakninginn'og af kvíða fyrir ókomna tímanum. Þegar leið á kvöldið, heyrði hún barið. en gaf sig ekki að því. Rétt á eftirkom Lyndarm inn, hneigði sig hæ- versklega og sagði: „Gastu ekki opnað þegar ég barði?“ „Þú ert húss- bðndi hér, og kemur og ferð eftir eigin geðþótta.“ „Rétt, og þðekki rétt, þó ég sé hússbóndi, á eg ekki með að troða mér þangað sem ég er óvel- kominn.“ „Þá værir þú ekki hér, herra ininn.“ „Er þetta þá heilagur staður?“ „Herbergi umkoinulausrar stúlku ætti að vera það, og er það í

x

Freyja

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.