Freyja - 01.08.1900, Síða 18
U2
ítukyja
Umheimurmp.
Kússakeisari hefur tilnefnt fjóra
menn í alheimsgjörðarnefnd sam-
kvæmt ákvæðum Hague þingsins 1
fyrra. Mennicnir eru þessir: 1.) M.
de Martens, forseti nefndarinnar er
útkljáði Venezuela málið. 2.)M.Pobe-
donostzeff umboðsraaður hinnar liei-
lögu sýnódu, áður þekktur sem einn
af allra færustu lögmönnum Kúss-
lands. 3.) M. de Mauravieff dóms-
málastjóri. 4.) M. de Frisch forseti
löggjafardeildar ríkis-stjórnarráðs-
ins. Þessir menn eru bezt kjörnir tdl
þessa starfs af öllum sem Kússar
höfðu á að skipa, og mega hin stór-
veldin taka til sinna allra beztu
manna til að mæta þeim.
Skrifað N&lægt 20,000 af her
íjúlí. Breta liggja í hinni suð-
rænu hita veiki. Bólusetningin sem
átti að vernda . menn fyrir henni,
hefur reynzt algjörlega ónýt. I
hverri viku eru fiutt 7—8 huridruð
ólierfærir sjúklingar af her Breta frá
CapeTown til South Hnmpton, fjöldi
af þessum mönnum eru svo fatlaðir
að þeirverða ósjálfbjarga alla æíi.
Alls hafa Bretar misst í þessum Af-
ríku ófriði fram að þessum tíma 40-
000 manns, á vígvellinum, i drep-
sóttum og sem stríðsfanga. Meir en
helmingur af þessum mönnum hefur
dáið úr hinni suðrænu hitaveiki.
Tvöfalt fieiri en þeir sem rituðu nöfn
sín undir bænaskrá Útlendinga til
að hefja þetta stríð. Svo, til að gefa
20,000 mönnum borgaraleg rétt-
indi tveim árum fyr en annars hefði
verið, hafa 40,000 af úrvals mönn-
um liins brezka veidis verið lagðir í
söluritai1, fyrir utap allann tilkostn-
að, og án þess að taka til grpina þá
ptppn sem fallið hafa af B-úum, ail-
ann þeirra. tilkostnað, heimili eyði-
lögð, og.kveinstafi föðuriausra barna
og syrg.jandi ekkna sem þetta stríð
p^sakar. Sannariega er. þetta harður
skóli, þó nauðsynfegur til að sýna
hpÍLUÍnum afleiðingar stríðsins. En,
„enginn er blinda^i en sá sem ekki
vill sj$.“
Hörlmungar her- Mr. Burdett-Coutts
miin.nq.nna,. M- P. lýsir-ástandi
sjúkra herinanna í einu herstöðva
sjú,krah,úsi Breía i Afrík-u á þessa
leið:
„I einu þeirra voru 316 sjúklingar
helmingur þeirra I& í suðrænn, tauga-
veikinni.1 mörgum tjöldunum láu 8
til 10 manns, hyer við annars hlið,
ayo þþtt, að ekki varð milli þeirra
gengið, 274. af þesgum sjúklingum
lágu á jörðunni, með einn þunnann
vatnsheldan dúk milli sín og hennar
með eitt teppr yfir sér, en hvorki
kodda, línlök ne sængnr, og engan
annan rúmfaf,nað. Jörðin er börð
sem steinn, og svq köld á nóttunni
að mælirinn er við frostmark.og hin
grófu,teppi nuddast við liert hörund-
iði sem er. viðkvspmt eins og kyika í
þinum óttalega sjúkdómi. Á> daginn
er hitinn í þessum tjöldum óþolandi
og lyktin, hryllileg. Andlit sjúkl-
iuganna voru þakin í flugum, sem
þeir reyndu að fæla burt með drátt-
um í andlits vöðvunum, en árangurs
laust. Hendurnar gátu þeir ekki