Freyja - 01.08.1900, Síða 19
FREYJA
113
hreift til þess, sökura magnleysis og
engin var til að gjðra það fyrir þ;i.
Menn með öríiði ráfuðu út ura há-
nætur í helkuldanum, af því að fólk
skorti til að gæta þeirra. Það var
ekki nóg að menn sæu aðra deyja,
heldur urðu þeír að finna það lika,
því þar lágu hver við annars hlið,
deyjandi og dauðvona menn, og Iiín-
ir, sera voru i afturbata.
Þetta er sönn saga, og sannarlegu
var þetta hrvggileg sjón. En þetta
er einungis ein af hinmu mörgu
blóðstok nu blaðsíðum í annálum
þessa voðalega stríðs.
WEST-DULUTH—
Ágúst 5 s, 1. héldum víð undirrit-
uð dálítið heimboð f húsí okkar, sjálf-
um okkur til ánægju og til að við-
halda gömluiu og góðum sið. I boð-
ínu voru 50, fsl. ungir og gara.Hr, og
þó nokkuð rigndí.gjörðu þeir okkur
þá ánægju að koina.
Unga fólkið skemmti sfer meS
leikum, en eldra fólkíð með fróðlegu
samtali um forna og nýja atburði.
En svo skenktu konumar okkur
forláta kökustand úr silfri og kríst-
als vatns-Sett með giltum rósuin, á
silfurbakka. Þessi höfðinglpga gjðf
er afar dýr, en Duluth-konur skera
ekki ujjp á neglurnar þegar þvf er
að skifta.
Þessa rausnarlegu gjöf þökkum
við þeim innijega, og óskuiu þeim,
og ðllum sem.meðokkur voru þenna
dag, auðnist að njóta eíns sannrar
gleði eins og við þá nutum fvrir
þeirra tilstilli
MKS. OG MR. ÓLSON.
DÁNARFKEGN.
Fímmta ágúst s. 1. dó að heimili
móður sinnar.Engilráðar Jónsdóttur
í Selkirk, unglings ptlturinn Kríst-
ján I. llelgason á 18. aldursári.
Banameiu hans var bijósttæring.
Var hann húínn að þjást af henni f
14 mánuði, af þeim tíma var bann f
5 mánttði svo þjáður, að liann þoldí
helzteuganveginn að vera , og sat f
stól nótt og dag. Munu þess ffidæmi
að jafn ung,ur maður hafi loríð svo
þnngann sjúkdótn með svo mikilli
stillingu. Enda vonaði hann frani
undír hið síðasta að sér mundi batna.
Má vera, að hanu liafi fremur gjört
það til að hughreysta inóður sfna,
sem hann uiini hugástum, og af
löngan til að dvelja lengur hjá henni,
en af sannfæring; enda gáfu lækn-
arnir upp alla von um Uann fullum
tveim mánuðum fyrir andlát hans.
Hann var jarðsunginn 7. s. m. af
eéra 8t. N. Thorlákssvni.
Kristján sál. var vel geflnn liæðí
tílsálarog Ifkama, fáskiftinn og
nokkuð dulur, en skcmmtínn ( sinn
hóp og einstaklega bUðlyndur,. svo
að hann lfktist fremur bjíðly.ndri
stúlku ei] karlmanni. Kom það sfer-
staklega fram í satnbúðínni við ntóð-
ur hans, og inun óhætt að segja, að
ástúðiegri saiuhúð millí sonar og
móður sé ekki hugsanleg, og jafnvel
sjaldgæf.
Það er sárt þegar svo efnilegir
unglingar hverfa svo snenima út úr
hinum sýnilegastarfandi heimi. Sárt
fyrir alla sem þekkja þá og unna