Freyja - 01.02.1901, Blaðsíða 7
FREYJA
7
Börnin mín! — Sagan sem ég ætla
að segja yður núna, er af svolitlum
Indíána dreng’. Það er sorglegt að
Frevja skuli ekki vcra nðgu rik til
að sýna yður myndirnar af hon-
umogerninum hans. En þó efna-
skortur verði að ráða í þessu tilfelli,
þá hindrar það yður ekki frá að
læra' af sögunni þann sannleik að sá
sem ávalt auðsýnir miskunnsemi er
líklegur til að uppskera laun lienn-
ar fyr eða seinna. En samt vil ég
um leið minna yður ii það, „að
dyggðin er sín eigin verðlaun,“ og
að þér eigið að miskunna, ef það
stendur í yðar valdi, jafnvel þeim
sem ekki myndi miskuna yður, að-
eins vegna þess, að það er gott og
gfjfugt, en ekki í verðlauna skyni.
Ég verð oft að finna til, og sakna
þess hvað Freyja litla er lítil, þvf
rúmið fyrir sögurnar mínar er svo
sorglega takmarkað, stundum verð
ég að segja þær, án þess að geta
sagt eitt orð við yður. Jæja, ég ætla
nú samt að óska yður gleðilegs
nýárs, og gleðilegrar og blessunar-
ríkrar aldar, allt sem þér lilið af 20.
öldinni, ég óska þess í mínu og
Freyju nafni, sem með þessu núm.
eri byrjar fjórða ár sitt. Hún ætlar
ekki að glevma vður framvegis, og
gefa yður svo mikið pláss sem hún
mögulega getur.
Yðar einlæg amma.
WAUKEWI OG ÖKNINN.
Þegar Waukewi einu sinni sem
oftar var á dýraveiðum fram til
fjalla, fann hann vængbrotinn
arnarunga. Ilann hafði fallið fram
af klettasnös, niður á urð, og var nú
aðfram kominn, Waukewi ætlaði
strax að senda ör í liann, því hann
var veiðimaður að eðlisfari, og svo
er örninn ránfugl, og rænir mörgum
vœnum fiski frá lndí inum. En þeg-
ar hann sl örninn titra af kvöl-
um, rann honum ástatid hans svo til
rifja, að hann tók liann bliðlega t
fang sér, hélt honum upp að sér, og
strauk aftur fiðraða ltakið hans.
Fuglinn starði augum fullum skelf-
ingar á fangavörð sinn, og braust
um allt hvað hann gat. En þegar
drengurinn strauk hann og við
hafði önnur blíðlæti, hætti örninn
að berjast um, og varð nú rólegur,
og náttúran að berjast fyrir lífi sinu
frain í dauðan lét undan bltðmælum
drengsins. Svo bar Waukewi örninn
heim til foreldra sinna og vina og
hlúði að honum, og urðu þeir brátt
góðir vinir.
Þe >ar Waukewi kom heim, tók
hann örninn og baðaði vængi lians f
voigu vatni og batt svo vandlega um
brotin með mjúkum eltiskinnsólum.
Jlóðir Waukewis, sem unni öllum
dýrum skógarins síðan hún sjálf var
barn, þótti vænt um að sjá þessa
eiginlegleika konta fram í syni sín-
um og unni honum hálfu meira fyr-
ir það.
Þegar faðir Waukewis kom heim,
ætlaði hann að drepa litla örninn.en
drengurinn bað honum griða svo á-
kaft og alvarlega, að gamli harð-