Freyja - 01.02.1901, Blaðsíða 9

Freyja - 01.02.1901, Blaðsíða 9
FliKYJA !l KARMEL NJOSXARL [Framhald.] Washington fagnaði vel manninum sem f\rir skömmu síðan hertök og sendi honum brezka vöruskipið, og er þeir höfðu rætt það um stund, sagði Robert honum frá sjálfboðaliðs herdeildinni, og að hann þvrfti nokkra hermeun til að taka hana fasta. „Ó, konunglegir sjálfboðar" sa«ði AVashington, og lét stga brún, ,,þú skalt fá eins marga menn og þú vilt. Við getum átt við Breta sem ærlega fjandmenn, en þessir innlendu sjálfboðar eru föðurlandssvikarar sem læðast og felast í krókum og kimum og eitra andrúmsloftið, þú sagðir að þeir væru 50?“ „Já, herra. Eg veit hvar og hvenær þeir liafa fundi, og ef ög fæ 30 — 40 röska menn, þá skulu þeir verða komnir í þínar höndur innan tveggja vikna.“ Washington þótti vænt um þessa frogn, því imdendir óvinir voru honum hættulegastir allra manna, því þeir voru oft á meðal hans vildustu vina og ráðanauta, og gátu þannig komist að launmálum þeirra, enn fremur var það fullreynt að þessir amerfkönsku fjendur voru grimmari yfirleitt en Bretar sjálfir. Washington var ætíð önnum kafinn svo Robert fór strax sem hann hafði lokið erindum sfnum. beir höfðu komist að þeirri niðurstöðu að hermennina skyldi senda & tiltekinn stað, og skyldu þeir fara þangað sína leiðina hver, einn og einn, til þess að koma í veg fyrir grunsemd. 0g þar eð nokkrar herdeildir voru innan fjögra mtlna frá Newark, var auðvelt að koma þessu f verk. Robert fór til Elizabethtown og beið þar nokkra daga eftir Andrew Van Ruter, sem liann vonaði myndi færa ser fréttir frá unnustu sinni. En er vikan leið, tók hann að óróast. Með sunnudeginum kom Karmel.og sagði Robert honuin málalokin. Karmel var hijóður.og lét lítið vfir sér.Þeir voru við kyrkju um daginn. Mánudagurinn kom og leið án þess Robert fengi nokkra fregnaf liósalíu. Á þriðjudagskvöidið áttu þeir að taka sjálfboðalið konungsins, en nálægt miðjum degi, kom maður þangað sem gjörði lx>ð fyrir Robert. I^ét Robert segja honum að koma inn til sín, efcir fáar mínútur opnuð- ust dvrnar og Andrew Van Ruter gekk inn Robert stökk á fætur til að fagna honum, bað hann taka sér sæti og sagði svo: „Þú færir mér fiéttir frá Rósalíu? og Andrew“ bætti hann við „segðu mér það tijótt, ef að þæreru ekki góðar.“ „Ég skal segja þér allt, og það í fám orðum. Ros hefði koinið með mér hefði hún getað. Allt var undir búið þegar ég sá hana í gær. Og faðir hennar var búinn að sverja að hún skyldi giftast Elrov á fimmtu- daginn kemur, og þess vegna ætlaði hún að strjúka með mér. Hún bjó sig i brezkan hermannabúning, og var rétt að segja komin heim til mín

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.