Freyja - 01.01.1902, Side 8

Freyja - 01.01.1902, Side 8
FREYJA 2:16 Verkfallid í Tampa. Fyrir f'jórum mánuðum síðan hófu vindlagjörðamenn verkfall í bænum Tampa í ríkinu Florida. Nú er þessu stríði lokið og urðu verka- menn undir fyrir dæmafáa fúl- mensku verkveitenda. í tvrjun þessa stríðs milli verkalýðs og auð- valds, voru þrettán formenn verk- fallsmanna numdir á brott, fiuttir út í eyði ey undan ströndum Mið- Ameriku og skildir þar allslausir eftir til að svelta í hel. Þetta and- styggilega verk unuu þrælar vindl- agjörðafólagsins í þeirri von að taka með því fyrir hálsinn á þessarinýju verkamanna lireyfingu. Fyrir sér- staka tilviljun voru þessir menn frelsaðir af alviltum lndtánum, sem afhendingu lögðu lcið sína þar um, frá þeim hryllilegu örlögum er hin siðmenntuðu göfugmenni auðvalds- ins höfðu fyrirhugað þeirn. Þó or- sakaði tiltæki þetta eitt morð, þann- ig, að kona eins af þessum þrettán mönnum, sem lá veik í rúrninu, dó af ótta og skelfingu þá er rnaður hennar var á brott, numinn úr rútni frá henni að næturlagi, á svo fúl- mannlegann hátt. — Myrt af þess- um níðingum eins áreiðanlega og hefði Irún verið skotin i hjartastað. Með þessu var þó ekki öllu lokið. Matreiðslustofnanir sem fæða flttu verkfallsmenn og fjölskyldur þeirra meðan á verkfallinu stæði, vorn meðofbeldi rifnar niður af þjónurn auðvaldsins. Ofan á þetta bættist svo það, að sfjórnitr gekk í lið nteð níðingunum, stefndi verkfailsmönrr- um fyrir fiæking og betl og kúgaði þá til að gjöra annaðhvort, taka rrftur til starfa fyrir vindlafólagið upp á sömu kjör og áður, eða verða dæmdir til að virrna r festum, eins og sakamenn. Verkamenn tóku þann kostinn,að fara að vinna aftur. Þannig endaði þetta stríð, milli auðvalds og starf- setni. Þ;rð hefði ekki verið ósanngjarnt. að vonast, eftir, að hin stóru dagblöð — þessar sjálfkjörnu stríðshetjur og verndarenglar laga og mannrétt- inda, lrefðu mótmælt þessari aðferð. Satnt létu þau það vera. Líf og frelsi þrettárr verkamanna var ekki þess- virði, að gjöra sér rellu út af því, nfe eyða dálkum í dýrnrætum stórblöð- um til að fást urn slíka smámuni. Öðru rrtáli var að gegna, þegar verk- fallsmenn í San Francisco áttu að, lrafa numið á brott einn auðrnanns- son, þá eyddu blöðin tnörgum dálk- uin til iið atyrða hvatamenn þess. En á rnóti brottnámi og fyrirhuguð- um hungursdauða af hálfu auðvalds- ins til handa 1 ti verkamönnum og fjölskyldufeðrurn liöfðu þau ekkerr að segja- Þannig virða auðvaldsblöo þessa lands einsta klingsrétt verka lýðsins. — Blöðin, sem lflta sér svo dæmalaust annt um kosningarrétt, þeirra og aðra hagsmuni undir allar opinbcrar ríkiskosningar!! Hvenær skyldi verkamannalýður- inn taka svo lröndutn satnan urn landið þvert og endiiangt.að fóndur þeirra dirfist ekki !að beita neina þeirra slíkutn brögðum? (Discontent.)

x

Freyja

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.